Óli Jóh: Þeir hanga til baka þrátt fyrir að vera með frábært fótboltalið Ástrós Ýr Eggertsdóttir á Kópavogsvelli skrifar 20. ágúst 2018 20:42 Óli Jó ræðir við dómara. vísir/vilhelm Íslandsmeistarar Vals sitja á toppi Pepsi deildarinnar í fótbolta eftir 3-1 sigur á Breiðabliki í Kópavoginum í kvöld. Ólafur Jóhannesson var ánægður með frammistöðu sinna manna í kvöld. „Við þurfum að hafa fyrir öllum leikjum, en það var náttúrulega bara eitt lið inni á vellinum í fyrri hálfleik sem skóp sigurinn,“ sagði Ólafur eftir leikinn. „Frábær fyrri hálfleikur hjá okkur. Svo var spurningin bara að halda og halda í seinni hálfleik, en jú, jú þeir fengu einhver færi þarna í seinni hálfleik.“ Blikar sóttu nokkuð stíft seinni hluta leiksins og hefðu auðveldlega getað sett fleiri mörk á Valsmenn. Var ekki farið að fara aðeins um Ólaf? „Maður er komin á þennan aldur og verður sjaldan stressaður á hliðarlínunni, bara að njóta þess. En jú, þetta tekur aðeins á.“ En hvernig metur hann leikinn? „Mér fannst fyrri hálfleikurinn hjá okkur flottur. Blikarnir þorðu varla að fara fram fyrir miðju, eins og þeir hafa spilað í allt sumar. Hanga til baka og fara í skyndisóknir þrátt fyrir að vera með frábært fótboltalið.“ „Við sprengdum þá nokkrum sinnum upp og skoruðum tvö frábær mörk. Svo vorum við orðnir svolítið þreyttir í restina en það er skiljanlegt.“ Gunnleifur Gunnleifsson og Blikavörnin hafa staðið sig vel í sumar og fengið mjög fá mörk á sig, það gerist ekki oft að hann fái þrjú mörk á sig í leik. „Hann mætti nú fara að taka þann sið upp núna, ég væri ekkert ósáttur við það,“ sagði léttur Ólafur Jóhannesson. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Breiðablik - Valur 1-3 │Valur sterkari í toppslagnum Íslandsmeistarar Vals sitja á toppi Pepsi deildar karla eftir 3-1 sigur á Breiðabliki í toppslag á Kópavogsvelli í kvöld. Valsmenn eru með eins stigs forskot á Blika eftir úrslit kvöldsins. 20. ágúst 2018 20:45 Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Sjá meira
Íslandsmeistarar Vals sitja á toppi Pepsi deildarinnar í fótbolta eftir 3-1 sigur á Breiðabliki í Kópavoginum í kvöld. Ólafur Jóhannesson var ánægður með frammistöðu sinna manna í kvöld. „Við þurfum að hafa fyrir öllum leikjum, en það var náttúrulega bara eitt lið inni á vellinum í fyrri hálfleik sem skóp sigurinn,“ sagði Ólafur eftir leikinn. „Frábær fyrri hálfleikur hjá okkur. Svo var spurningin bara að halda og halda í seinni hálfleik, en jú, jú þeir fengu einhver færi þarna í seinni hálfleik.“ Blikar sóttu nokkuð stíft seinni hluta leiksins og hefðu auðveldlega getað sett fleiri mörk á Valsmenn. Var ekki farið að fara aðeins um Ólaf? „Maður er komin á þennan aldur og verður sjaldan stressaður á hliðarlínunni, bara að njóta þess. En jú, þetta tekur aðeins á.“ En hvernig metur hann leikinn? „Mér fannst fyrri hálfleikurinn hjá okkur flottur. Blikarnir þorðu varla að fara fram fyrir miðju, eins og þeir hafa spilað í allt sumar. Hanga til baka og fara í skyndisóknir þrátt fyrir að vera með frábært fótboltalið.“ „Við sprengdum þá nokkrum sinnum upp og skoruðum tvö frábær mörk. Svo vorum við orðnir svolítið þreyttir í restina en það er skiljanlegt.“ Gunnleifur Gunnleifsson og Blikavörnin hafa staðið sig vel í sumar og fengið mjög fá mörk á sig, það gerist ekki oft að hann fái þrjú mörk á sig í leik. „Hann mætti nú fara að taka þann sið upp núna, ég væri ekkert ósáttur við það,“ sagði léttur Ólafur Jóhannesson.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Breiðablik - Valur 1-3 │Valur sterkari í toppslagnum Íslandsmeistarar Vals sitja á toppi Pepsi deildar karla eftir 3-1 sigur á Breiðabliki í toppslag á Kópavogsvelli í kvöld. Valsmenn eru með eins stigs forskot á Blika eftir úrslit kvöldsins. 20. ágúst 2018 20:45 Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Sjá meira
Umfjöllun: Breiðablik - Valur 1-3 │Valur sterkari í toppslagnum Íslandsmeistarar Vals sitja á toppi Pepsi deildar karla eftir 3-1 sigur á Breiðabliki í toppslag á Kópavogsvelli í kvöld. Valsmenn eru með eins stigs forskot á Blika eftir úrslit kvöldsins. 20. ágúst 2018 20:45