Óli Jóh: Þeir hanga til baka þrátt fyrir að vera með frábært fótboltalið Ástrós Ýr Eggertsdóttir á Kópavogsvelli skrifar 20. ágúst 2018 20:42 Óli Jó ræðir við dómara. vísir/vilhelm Íslandsmeistarar Vals sitja á toppi Pepsi deildarinnar í fótbolta eftir 3-1 sigur á Breiðabliki í Kópavoginum í kvöld. Ólafur Jóhannesson var ánægður með frammistöðu sinna manna í kvöld. „Við þurfum að hafa fyrir öllum leikjum, en það var náttúrulega bara eitt lið inni á vellinum í fyrri hálfleik sem skóp sigurinn,“ sagði Ólafur eftir leikinn. „Frábær fyrri hálfleikur hjá okkur. Svo var spurningin bara að halda og halda í seinni hálfleik, en jú, jú þeir fengu einhver færi þarna í seinni hálfleik.“ Blikar sóttu nokkuð stíft seinni hluta leiksins og hefðu auðveldlega getað sett fleiri mörk á Valsmenn. Var ekki farið að fara aðeins um Ólaf? „Maður er komin á þennan aldur og verður sjaldan stressaður á hliðarlínunni, bara að njóta þess. En jú, þetta tekur aðeins á.“ En hvernig metur hann leikinn? „Mér fannst fyrri hálfleikurinn hjá okkur flottur. Blikarnir þorðu varla að fara fram fyrir miðju, eins og þeir hafa spilað í allt sumar. Hanga til baka og fara í skyndisóknir þrátt fyrir að vera með frábært fótboltalið.“ „Við sprengdum þá nokkrum sinnum upp og skoruðum tvö frábær mörk. Svo vorum við orðnir svolítið þreyttir í restina en það er skiljanlegt.“ Gunnleifur Gunnleifsson og Blikavörnin hafa staðið sig vel í sumar og fengið mjög fá mörk á sig, það gerist ekki oft að hann fái þrjú mörk á sig í leik. „Hann mætti nú fara að taka þann sið upp núna, ég væri ekkert ósáttur við það,“ sagði léttur Ólafur Jóhannesson. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Breiðablik - Valur 1-3 │Valur sterkari í toppslagnum Íslandsmeistarar Vals sitja á toppi Pepsi deildar karla eftir 3-1 sigur á Breiðabliki í toppslag á Kópavogsvelli í kvöld. Valsmenn eru með eins stigs forskot á Blika eftir úrslit kvöldsins. 20. ágúst 2018 20:45 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Sjá meira
Íslandsmeistarar Vals sitja á toppi Pepsi deildarinnar í fótbolta eftir 3-1 sigur á Breiðabliki í Kópavoginum í kvöld. Ólafur Jóhannesson var ánægður með frammistöðu sinna manna í kvöld. „Við þurfum að hafa fyrir öllum leikjum, en það var náttúrulega bara eitt lið inni á vellinum í fyrri hálfleik sem skóp sigurinn,“ sagði Ólafur eftir leikinn. „Frábær fyrri hálfleikur hjá okkur. Svo var spurningin bara að halda og halda í seinni hálfleik, en jú, jú þeir fengu einhver færi þarna í seinni hálfleik.“ Blikar sóttu nokkuð stíft seinni hluta leiksins og hefðu auðveldlega getað sett fleiri mörk á Valsmenn. Var ekki farið að fara aðeins um Ólaf? „Maður er komin á þennan aldur og verður sjaldan stressaður á hliðarlínunni, bara að njóta þess. En jú, þetta tekur aðeins á.“ En hvernig metur hann leikinn? „Mér fannst fyrri hálfleikurinn hjá okkur flottur. Blikarnir þorðu varla að fara fram fyrir miðju, eins og þeir hafa spilað í allt sumar. Hanga til baka og fara í skyndisóknir þrátt fyrir að vera með frábært fótboltalið.“ „Við sprengdum þá nokkrum sinnum upp og skoruðum tvö frábær mörk. Svo vorum við orðnir svolítið þreyttir í restina en það er skiljanlegt.“ Gunnleifur Gunnleifsson og Blikavörnin hafa staðið sig vel í sumar og fengið mjög fá mörk á sig, það gerist ekki oft að hann fái þrjú mörk á sig í leik. „Hann mætti nú fara að taka þann sið upp núna, ég væri ekkert ósáttur við það,“ sagði léttur Ólafur Jóhannesson.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Breiðablik - Valur 1-3 │Valur sterkari í toppslagnum Íslandsmeistarar Vals sitja á toppi Pepsi deildar karla eftir 3-1 sigur á Breiðabliki í toppslag á Kópavogsvelli í kvöld. Valsmenn eru með eins stigs forskot á Blika eftir úrslit kvöldsins. 20. ágúst 2018 20:45 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Sjá meira
Umfjöllun: Breiðablik - Valur 1-3 │Valur sterkari í toppslagnum Íslandsmeistarar Vals sitja á toppi Pepsi deildar karla eftir 3-1 sigur á Breiðabliki í toppslag á Kópavogsvelli í kvöld. Valsmenn eru með eins stigs forskot á Blika eftir úrslit kvöldsins. 20. ágúst 2018 20:45