Madonna svarar gagnrýnisröddum eftir MTV tónlistarhátíðina Sylvía Hall skrifar 21. ágúst 2018 19:02 Madonna á tónlistarhátíðinni í gær. Vísir/EPA Söngkonan Madonna hefur verið harðlega gagnrýnd eftir að hún flutti ræðu þar sem hún minntist söngkonunnar Arethu Franklin á MTV tónlistarhátíðinni í gærkvöldi. Aretha Franklin lést í síðustu viku, en hún var ein vinsælasta sálarsöngkona heimsins, vann meðal annars til átján Grammy verðlauna á ferli sínum og var eitt þekktasta nafnið í tónlistarheiminum. Það þótti því við hæfi að söngkonunnar yrði minnst á MTV tónlistarhátíðinni, en mörgum þótti Madonna fara illa með augnablikið.Sjá einnig: Ræða Madonnu til heiðurs Arethu Franklin gagnrýnd Madonna hefur nú svarað fyrir sig, en í færslu á Instagram-reikningi söngkonunnar segir hún að hún hafi einungis verið beðin um að kynna verðlaun fyrir tónlistarmyndband ársins og segja frá augnablikum á ferli sínum sem gætu haft tengingu við Franklin. Im with the Winner!! The beautiful @camila_cabello ! So proud of her!. And just to clarify: I was asked to present video of the year by MTV! And then they asked me to share any anecdotes I had in my career connected to Aretha Franklin! I shared a part of my journey and thanked Aretha for inspiring me along the way. I did not intend to do a tribute to her! That would be impossible in 2 minutes with all the noise and tinsel of an award show. I could never do her justice in this context or environment. Unfortunately most people have short attention spans, and are so quick to judge. I love Aretha! R.E.S.P.E.C.T.. I Love Camilla! Congrats! I LOVE my dress! AND. I love-L O V E!! and there is nothing anyone can say or do that will change that. #vmas #postivevibes A post shared by Madonna (@madonna) on Aug 21, 2018 at 9:23am PDT Þá segir hún ræðuna ekki hafa verið til þess fallna að heiðra minningu söngkonunnar, það hefði aldrei verið hægt á einungis tveimur mínútum á verðlaunahátíð. „Ég hefði aldrei náð að gera ferli hennar nægileg skil í þessu samhengi eða umhverfi.“ Madonna segist eiga Franklin margt að þakka á ferli sínum og hún hafi verið henni mikill innblástur. Þá óskaði hún Camillu Cabello til hamingju með sigurinn, en hún hlaut verðlaunin fyrir myndband ársins. Tónlist Tengdar fréttir Aretha Franklin er látin Hún var 76 ára gömul og lést vegna krabbameins í brisi. 16. ágúst 2018 14:08 Stjörnurnar minnast Arethu Franklin Söngkonan Aretha Franklin féll frá í dag. Hennar var minnst á samfélagsmiðlum í dag. 16. ágúst 2018 18:30 Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Andri Björns stendur vaktina allar helgar Lífið Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Lífið „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Tónlist Fleiri fréttir „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Sjá meira
Söngkonan Madonna hefur verið harðlega gagnrýnd eftir að hún flutti ræðu þar sem hún minntist söngkonunnar Arethu Franklin á MTV tónlistarhátíðinni í gærkvöldi. Aretha Franklin lést í síðustu viku, en hún var ein vinsælasta sálarsöngkona heimsins, vann meðal annars til átján Grammy verðlauna á ferli sínum og var eitt þekktasta nafnið í tónlistarheiminum. Það þótti því við hæfi að söngkonunnar yrði minnst á MTV tónlistarhátíðinni, en mörgum þótti Madonna fara illa með augnablikið.Sjá einnig: Ræða Madonnu til heiðurs Arethu Franklin gagnrýnd Madonna hefur nú svarað fyrir sig, en í færslu á Instagram-reikningi söngkonunnar segir hún að hún hafi einungis verið beðin um að kynna verðlaun fyrir tónlistarmyndband ársins og segja frá augnablikum á ferli sínum sem gætu haft tengingu við Franklin. Im with the Winner!! The beautiful @camila_cabello ! So proud of her!. And just to clarify: I was asked to present video of the year by MTV! And then they asked me to share any anecdotes I had in my career connected to Aretha Franklin! I shared a part of my journey and thanked Aretha for inspiring me along the way. I did not intend to do a tribute to her! That would be impossible in 2 minutes with all the noise and tinsel of an award show. I could never do her justice in this context or environment. Unfortunately most people have short attention spans, and are so quick to judge. I love Aretha! R.E.S.P.E.C.T.. I Love Camilla! Congrats! I LOVE my dress! AND. I love-L O V E!! and there is nothing anyone can say or do that will change that. #vmas #postivevibes A post shared by Madonna (@madonna) on Aug 21, 2018 at 9:23am PDT Þá segir hún ræðuna ekki hafa verið til þess fallna að heiðra minningu söngkonunnar, það hefði aldrei verið hægt á einungis tveimur mínútum á verðlaunahátíð. „Ég hefði aldrei náð að gera ferli hennar nægileg skil í þessu samhengi eða umhverfi.“ Madonna segist eiga Franklin margt að þakka á ferli sínum og hún hafi verið henni mikill innblástur. Þá óskaði hún Camillu Cabello til hamingju með sigurinn, en hún hlaut verðlaunin fyrir myndband ársins.
Tónlist Tengdar fréttir Aretha Franklin er látin Hún var 76 ára gömul og lést vegna krabbameins í brisi. 16. ágúst 2018 14:08 Stjörnurnar minnast Arethu Franklin Söngkonan Aretha Franklin féll frá í dag. Hennar var minnst á samfélagsmiðlum í dag. 16. ágúst 2018 18:30 Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Andri Björns stendur vaktina allar helgar Lífið Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Lífið „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Tónlist Fleiri fréttir „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Sjá meira
Aretha Franklin er látin Hún var 76 ára gömul og lést vegna krabbameins í brisi. 16. ágúst 2018 14:08
Stjörnurnar minnast Arethu Franklin Söngkonan Aretha Franklin féll frá í dag. Hennar var minnst á samfélagsmiðlum í dag. 16. ágúst 2018 18:30