Fyrsta skrefið í átt að ókeypis skólamáltíðum Garðar Örn Úlfarsson skrifar 22. ágúst 2018 06:00 Gjald fyrir mat í skólum lækkar um þriðjung. Fréttablaðið/Vilhelm Gjald sem greitt er fyrir hádegismat barna í grunnskólum og leikskólum Fjarðabyggðar verður lækkað um þriðjung frá 1. október samkvæmt ákvörðun bæjarráðs. Fæðisgjald í grunnskólum verður þannig 300 krónur á dag í stað 450 króna og hádegismatur í leikskóla mun kosta 2.937 krónur á mánuði í staðinn fyrir 4.406 krónur. „Þetta er fyrsti liður í átt að gjaldfrjálsum skólamáltíðum hjá Fjarðabyggð,“ segir í fundargerðinni. Í sameiginlegri bókun fulltrúa meirihlutans og fulltrúa Miðflokksins segir að þeir telji það mikið jafnréttismál að Fjarðabyggð bjóði upp á gjaldfrjálsar skólamáltíðir leik- og grunnskólabarna. „Með því munum við létta undir með barnafjölskyldum ásamt því að standast 2. grein í Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna um jafnræði og bann við mismunun,“ segir í bókuninni. Kostnaður við þetta nemur 7 milljónum króna á árinu og gerður verður viðauki við fjárhagsáætlun vegna þessa. Fulltrúi Sjálfstæðisflokks sat hjá við afgreiðslu málsins. Birtist í Fréttablaðinu Skóla - og menntamál Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Gjald sem greitt er fyrir hádegismat barna í grunnskólum og leikskólum Fjarðabyggðar verður lækkað um þriðjung frá 1. október samkvæmt ákvörðun bæjarráðs. Fæðisgjald í grunnskólum verður þannig 300 krónur á dag í stað 450 króna og hádegismatur í leikskóla mun kosta 2.937 krónur á mánuði í staðinn fyrir 4.406 krónur. „Þetta er fyrsti liður í átt að gjaldfrjálsum skólamáltíðum hjá Fjarðabyggð,“ segir í fundargerðinni. Í sameiginlegri bókun fulltrúa meirihlutans og fulltrúa Miðflokksins segir að þeir telji það mikið jafnréttismál að Fjarðabyggð bjóði upp á gjaldfrjálsar skólamáltíðir leik- og grunnskólabarna. „Með því munum við létta undir með barnafjölskyldum ásamt því að standast 2. grein í Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna um jafnræði og bann við mismunun,“ segir í bókuninni. Kostnaður við þetta nemur 7 milljónum króna á árinu og gerður verður viðauki við fjárhagsáætlun vegna þessa. Fulltrúi Sjálfstæðisflokks sat hjá við afgreiðslu málsins.
Birtist í Fréttablaðinu Skóla - og menntamál Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira