Frethólkur látinn fjúka: Streymdi uppsögninni beint á Instagram Vésteinn Örn Pétursson skrifar 23. ágúst 2018 19:22 Paul Flart er nú atvinnulaus eftir að hafa vakið heimsathygli fyrir viðrekstur sinn. Maður sem kallar sig Paul Flart vakti mikla athygli á dögunum þegar hann festi allan viðrekstur samviskusamlega á filmu í hálft ár og deildi með Instagram-fylgjendum sínum. Hann hefur nú verið rekinn fyrir viðreksturinn. Maðurinn, sem raunverulega heitir Doug, starfaði sem öryggisvörður á sjúkrahúsi í New Jersey í Bandaríkjunum. Hann hefur nú misst starf sitt vegna þess að hann braut reglur um símanotkun í vinnunni, auk þess sem hann birti á netinu myndband af sjálfum sér með merkjum fyrirtækisins sem hann starfaði hjá, þvert gegn vinnureglum sem honum voru settar. Flart virtist ekki hafa látið uppsögnina á sig fá, en hann streymdi því beint á Instagram-síðu sinni þegar honum var sagt upp störfum. Myndbandið má sjá hér að neðan.Í samtali við Vice sagðist Flart hafa tekið uppsögninni vel þar sem hann væri þegar farinn að íhuga næstu skref, en þau snúa að því að skapa sér enn stærra nafn á samfélagsmiðlum, allt í krafti vindgangsins sem byrjaði ævintýri Flarts. Lífið Tengdar fréttir Festi allan viðrekstur samviskusamlega á filmu í hálft ár Maður sem kallar sig Paul Flart er gjörsamlega að sigra veraldarvefinn um þessar mundir en hann starfar sem öryggisvörður í Bandaríkjunum og hefur tekið sjálfan sig upp á filmu í miðjum viðrekstri síðustu sex mánuði. 21. ágúst 2018 11:30 Mest lesið Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Lífið Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist „En áttu ekki dóttur?“ Lífið Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Lífið Fleiri fréttir Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Sjá meira
Maður sem kallar sig Paul Flart vakti mikla athygli á dögunum þegar hann festi allan viðrekstur samviskusamlega á filmu í hálft ár og deildi með Instagram-fylgjendum sínum. Hann hefur nú verið rekinn fyrir viðreksturinn. Maðurinn, sem raunverulega heitir Doug, starfaði sem öryggisvörður á sjúkrahúsi í New Jersey í Bandaríkjunum. Hann hefur nú misst starf sitt vegna þess að hann braut reglur um símanotkun í vinnunni, auk þess sem hann birti á netinu myndband af sjálfum sér með merkjum fyrirtækisins sem hann starfaði hjá, þvert gegn vinnureglum sem honum voru settar. Flart virtist ekki hafa látið uppsögnina á sig fá, en hann streymdi því beint á Instagram-síðu sinni þegar honum var sagt upp störfum. Myndbandið má sjá hér að neðan.Í samtali við Vice sagðist Flart hafa tekið uppsögninni vel þar sem hann væri þegar farinn að íhuga næstu skref, en þau snúa að því að skapa sér enn stærra nafn á samfélagsmiðlum, allt í krafti vindgangsins sem byrjaði ævintýri Flarts.
Lífið Tengdar fréttir Festi allan viðrekstur samviskusamlega á filmu í hálft ár Maður sem kallar sig Paul Flart er gjörsamlega að sigra veraldarvefinn um þessar mundir en hann starfar sem öryggisvörður í Bandaríkjunum og hefur tekið sjálfan sig upp á filmu í miðjum viðrekstri síðustu sex mánuði. 21. ágúst 2018 11:30 Mest lesið Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Lífið Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist „En áttu ekki dóttur?“ Lífið Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Lífið Fleiri fréttir Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Sjá meira
Festi allan viðrekstur samviskusamlega á filmu í hálft ár Maður sem kallar sig Paul Flart er gjörsamlega að sigra veraldarvefinn um þessar mundir en hann starfar sem öryggisvörður í Bandaríkjunum og hefur tekið sjálfan sig upp á filmu í miðjum viðrekstri síðustu sex mánuði. 21. ágúst 2018 11:30