Svona tilkynnti Hamrén fyrsta hópinn Tómas Þór Þórðarson skrifar 24. ágúst 2018 14:30 Eric Hamrén fékk aðeins 16 daga til að undirbúa sig. Vísir/sigurjón Erik Hamrén og Freyr Alexandersson tilkynntu sinn fyrsta landsliðshóp í dag. Kolbeinn Sigþórsson og Viðar Örn Kjartansson koma inn í framlínuna, Aron Einar Gunnarsson er fjarverandi. Ragnar Sigurðsson er í hópnum, hann hætti við ákvörðun sína að hætta í landsliðinu eftir HM. Kári Árnason er einnig í hópnum, hann var ekki búinn að tilkynna neitt sjálfur en það hafði þó verið í umræðunni. Guðlaugur Victor Pálsson og Rúnar Már Sigurjónsson koma inn í hópinn í fjarveru Arons Einars Gunnarssonar sem er meiddur. Alfreð Finnbogason er meiddur og verður ekki með í leikjunum sem fram undan eru. Kolbeinn Sigþórsson kemur inn í hópinn. Hann er orðinn heill heilsu og leikfær, þrátt fyrir að fá ekki að spila með félagsliði sínu. Albert Guðmundsson er ekki í hópnum að þessu sinni, hans kraftar verða nýttir með U21 árs landsliðnu. Ísland mætir Sviss ytra 8. september en Belgía heimsækir strákana okkar 11. september. Textalýsingu frá blaðamannafundi Hamrén og Freys má sjá hér að neðan sem og upptökuna af útsendingunni.
Erik Hamrén og Freyr Alexandersson tilkynntu sinn fyrsta landsliðshóp í dag. Kolbeinn Sigþórsson og Viðar Örn Kjartansson koma inn í framlínuna, Aron Einar Gunnarsson er fjarverandi. Ragnar Sigurðsson er í hópnum, hann hætti við ákvörðun sína að hætta í landsliðinu eftir HM. Kári Árnason er einnig í hópnum, hann var ekki búinn að tilkynna neitt sjálfur en það hafði þó verið í umræðunni. Guðlaugur Victor Pálsson og Rúnar Már Sigurjónsson koma inn í hópinn í fjarveru Arons Einars Gunnarssonar sem er meiddur. Alfreð Finnbogason er meiddur og verður ekki með í leikjunum sem fram undan eru. Kolbeinn Sigþórsson kemur inn í hópinn. Hann er orðinn heill heilsu og leikfær, þrátt fyrir að fá ekki að spila með félagsliði sínu. Albert Guðmundsson er ekki í hópnum að þessu sinni, hans kraftar verða nýttir með U21 árs landsliðnu. Ísland mætir Sviss ytra 8. september en Belgía heimsækir strákana okkar 11. september. Textalýsingu frá blaðamannafundi Hamrén og Freys má sjá hér að neðan sem og upptökuna af útsendingunni.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Hamrén tilkynnir fyrsta landsliðshópinn sinn Svíinn tilkynnir hópinn klukkan 13.15 í höfuðstöðvum KSÍ. 24. ágúst 2018 09:00 Alfreð ekki með Íslandi í fyrstu leikjum Þjóðadeildarinnar Framherjinn hefur ekki náð sér af meiðslum sínum og fer ekki af stað fyrr en um miðjan september. 24. ágúst 2018 07:30 Mest lesið Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Í beinni: Levante - Barcelona | Börsungar í Valencia Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Sjá meira
Hamrén tilkynnir fyrsta landsliðshópinn sinn Svíinn tilkynnir hópinn klukkan 13.15 í höfuðstöðvum KSÍ. 24. ágúst 2018 09:00
Alfreð ekki með Íslandi í fyrstu leikjum Þjóðadeildarinnar Framherjinn hefur ekki náð sér af meiðslum sínum og fer ekki af stað fyrr en um miðjan september. 24. ágúst 2018 07:30