Elti Beyoncé og Jay-Z af sviðinu eftir tónleika Sylvía Hall skrifar 26. ágúst 2018 16:00 Jay Z og Beyonce eru á tónleikaferðalagi um heiminn um þessar mundir. Vísir/Getty Tónleikagestur stökk upp á svið og elti hjónin Beyoncé og Jay-Z þegar þau gengu af sviðinu eftir tónleika sína í Atlanta á laugardagskvöld. Tónleikaferðalag þeirra hjóna, On The Run II, fer fram í Norður-Ameríku um þessar mundir. Á myndböndum má sjá þegar tónleikagesturinn, ungur maður klæddum hvítum bol og stuttbuxum, stekkur upp á svið, gengur rösklega fram hjá dönsurum og á eftir hjónunum. Þegar dansararnir áttuðu sig á því að maðurinn væri óvelkominn á sviðinu gripu þeir til sinna ráða og eltu manninn. A fan ran after Beyoncé & JAY-Z on stage tonight and the dancers tried to stop him. #OTRII#Atlantahttps://t.co/m47AMvyWCvpic.twitter.com/GpNDyUX9f6 — BEYONCÉ LEGION (@BeyLegion) 26 August 2018 Margir tónleikagestir náðu atvikinu á myndband og deildu á samfélagsmiðlum, en hér má sjá þegar maðurinn stekkur upp úr áhorfendaskaranum. A post shared by LBS (@lovebscott) on Aug 25, 2018 at 10:22pm PDT Yvette Noel-Schure, kynningarfulltrúi hjónanna, sagði á Instagram að hjónin væru heil á húfi og þakkaði aðdáendum fyrir skilaboðin. Þá sagði hún að hjónin hlökkuðu til að spila aftur, en þau munu halda aðra tónleika í Atlanta í kvöld.Kynningarfulltrúi hjónanna róaði áhyggjufulla aðdáendur.SkjáskotSjá frétt BuzzFeed News um málið Tónlist Tengdar fréttir Beyoncé og Jay-Z sýndu úrslitaleik HM fyrir tónleika sína Tónleikar hjónanna fóru fram í París sama dag og Frakkland lék til úrslita á heimsmeistaramótinu. 16. júlí 2018 11:36 Beyonce og Jay-Z heiðruðu Aretha Franklin fyrir tónleika í Detroit og allir sungu Respect Hjónin Beyonce og Jay-Z opnaðu tónleika sína á Ford-vellinum í Detroit í gærkvöldi með því að senda kveðju á söngkonuna Aretha Franklin. 14. ágúst 2018 14:30 Sameiginleg plata Beyoncé og Jay-Z komin á Spotify Plata Beyoncé og Jay-Z er aðgengileg á streymisveitunni Spotify. 18. júní 2018 16:46 Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Robert Redford er látinn Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira
Tónleikagestur stökk upp á svið og elti hjónin Beyoncé og Jay-Z þegar þau gengu af sviðinu eftir tónleika sína í Atlanta á laugardagskvöld. Tónleikaferðalag þeirra hjóna, On The Run II, fer fram í Norður-Ameríku um þessar mundir. Á myndböndum má sjá þegar tónleikagesturinn, ungur maður klæddum hvítum bol og stuttbuxum, stekkur upp á svið, gengur rösklega fram hjá dönsurum og á eftir hjónunum. Þegar dansararnir áttuðu sig á því að maðurinn væri óvelkominn á sviðinu gripu þeir til sinna ráða og eltu manninn. A fan ran after Beyoncé & JAY-Z on stage tonight and the dancers tried to stop him. #OTRII#Atlantahttps://t.co/m47AMvyWCvpic.twitter.com/GpNDyUX9f6 — BEYONCÉ LEGION (@BeyLegion) 26 August 2018 Margir tónleikagestir náðu atvikinu á myndband og deildu á samfélagsmiðlum, en hér má sjá þegar maðurinn stekkur upp úr áhorfendaskaranum. A post shared by LBS (@lovebscott) on Aug 25, 2018 at 10:22pm PDT Yvette Noel-Schure, kynningarfulltrúi hjónanna, sagði á Instagram að hjónin væru heil á húfi og þakkaði aðdáendum fyrir skilaboðin. Þá sagði hún að hjónin hlökkuðu til að spila aftur, en þau munu halda aðra tónleika í Atlanta í kvöld.Kynningarfulltrúi hjónanna róaði áhyggjufulla aðdáendur.SkjáskotSjá frétt BuzzFeed News um málið
Tónlist Tengdar fréttir Beyoncé og Jay-Z sýndu úrslitaleik HM fyrir tónleika sína Tónleikar hjónanna fóru fram í París sama dag og Frakkland lék til úrslita á heimsmeistaramótinu. 16. júlí 2018 11:36 Beyonce og Jay-Z heiðruðu Aretha Franklin fyrir tónleika í Detroit og allir sungu Respect Hjónin Beyonce og Jay-Z opnaðu tónleika sína á Ford-vellinum í Detroit í gærkvöldi með því að senda kveðju á söngkonuna Aretha Franklin. 14. ágúst 2018 14:30 Sameiginleg plata Beyoncé og Jay-Z komin á Spotify Plata Beyoncé og Jay-Z er aðgengileg á streymisveitunni Spotify. 18. júní 2018 16:46 Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Robert Redford er látinn Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira
Beyoncé og Jay-Z sýndu úrslitaleik HM fyrir tónleika sína Tónleikar hjónanna fóru fram í París sama dag og Frakkland lék til úrslita á heimsmeistaramótinu. 16. júlí 2018 11:36
Beyonce og Jay-Z heiðruðu Aretha Franklin fyrir tónleika í Detroit og allir sungu Respect Hjónin Beyonce og Jay-Z opnaðu tónleika sína á Ford-vellinum í Detroit í gærkvöldi með því að senda kveðju á söngkonuna Aretha Franklin. 14. ágúst 2018 14:30
Sameiginleg plata Beyoncé og Jay-Z komin á Spotify Plata Beyoncé og Jay-Z er aðgengileg á streymisveitunni Spotify. 18. júní 2018 16:46