Björgólfur Guðmunds í Ástríðunni: „Það er erfitt að vera KR-ingur“ Stefán Árni Pálsson skrifar 28. ágúst 2018 14:30 Alltaf fjör á vellinum í Vesturbænum. Í Pepsimörkunum í gærkvöldi fór Ástríðan á KR-völlinn í Frostaskjólinu og ræddi Stefán Árni Pálsson við stuðningsmenn KR og ÍBV fyrir og eftir leik. Leikurinn fór 4-1 fyrir KR og voru stuðningsmenn Eyjamanna ekki parsáttir við dómara leiksins sem dæmdi tvær vítaspyrnur á ÍBV í leiknum. Stuðningsmenn ÍBV voru aftur á móti bjartsýnir fyrir leik og töluðu um að Eyjamenn væru að fara blanda sér í baráttuna um laust sæti í Evrópukeppni. Björgólfur Guðmundsson er einhver þekktasti KR-ingur landsins og hefur hann staðið þétt við bakið á KR í heilu áratugina. „Það er erfitt að vera KR-ingur,“ sagði Björgólfur fyrir leikinn í gær og hefur hann ekki verið sáttur við spilamennskuna í sumar. Hann spáði 3-1 sigri KR og var mjög nálægt réttum úrslitum. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ástríðan á Dúllubarnum í Garðabæ: Móðir Hilmars Árna sátt með sinn mann Ástríðan í Pepsimörkunum var á Samsung-vellinum í 6.umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í síðustu viku. 2. júní 2018 11:45 Ástríðan á Kópavogsvelli: „Þessi völlur er barnið mitt“ "Ég elska völlinn eins og barnið mitt og þetta er í raun barnið mitt,“ sagði Magnús Böðvarsson, betur þekktur sem Maggi Bö, vallarvörður á Kópavogsvelli fyrir leik Breiðabliks og KR í Pepsi-deild karla í gærkvöldi. 9. ágúst 2018 14:45 „Ert þú eitthvað bilaður?“ Fylkir og FH gerðu 1-1 jafntefli í Pepsi-deild karla á sunnudagskvöldið og fór leikurinn fram í Lautinni í Árbænum. 21. ágúst 2018 16:15 Agnes Bragadóttir stal senunni í Pepsimörkunum Ástríðan í Pepsimörkunum var á leik Víkings og ÍBV um helgina þegar liðin mættust í 8. umferð Pepsi-deildarinnar. 13. júní 2018 21:56 Ástríðan með Jóni Rúnari á heimavelli: „Hef aldrei verið erfiður. Þú getur spurt konuna mína“ Ástríðan í Pepsimörkunum var í Kaplakrika í 4.umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í síðustu viku. 22. maí 2018 08:00 Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Í beinni: Ísland - Ísrael | Leikið í skugga deilna Handbolti Meiddist við að máta boli Sport Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann Fótbolti Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Sjá meira
Í Pepsimörkunum í gærkvöldi fór Ástríðan á KR-völlinn í Frostaskjólinu og ræddi Stefán Árni Pálsson við stuðningsmenn KR og ÍBV fyrir og eftir leik. Leikurinn fór 4-1 fyrir KR og voru stuðningsmenn Eyjamanna ekki parsáttir við dómara leiksins sem dæmdi tvær vítaspyrnur á ÍBV í leiknum. Stuðningsmenn ÍBV voru aftur á móti bjartsýnir fyrir leik og töluðu um að Eyjamenn væru að fara blanda sér í baráttuna um laust sæti í Evrópukeppni. Björgólfur Guðmundsson er einhver þekktasti KR-ingur landsins og hefur hann staðið þétt við bakið á KR í heilu áratugina. „Það er erfitt að vera KR-ingur,“ sagði Björgólfur fyrir leikinn í gær og hefur hann ekki verið sáttur við spilamennskuna í sumar. Hann spáði 3-1 sigri KR og var mjög nálægt réttum úrslitum. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ástríðan á Dúllubarnum í Garðabæ: Móðir Hilmars Árna sátt með sinn mann Ástríðan í Pepsimörkunum var á Samsung-vellinum í 6.umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í síðustu viku. 2. júní 2018 11:45 Ástríðan á Kópavogsvelli: „Þessi völlur er barnið mitt“ "Ég elska völlinn eins og barnið mitt og þetta er í raun barnið mitt,“ sagði Magnús Böðvarsson, betur þekktur sem Maggi Bö, vallarvörður á Kópavogsvelli fyrir leik Breiðabliks og KR í Pepsi-deild karla í gærkvöldi. 9. ágúst 2018 14:45 „Ert þú eitthvað bilaður?“ Fylkir og FH gerðu 1-1 jafntefli í Pepsi-deild karla á sunnudagskvöldið og fór leikurinn fram í Lautinni í Árbænum. 21. ágúst 2018 16:15 Agnes Bragadóttir stal senunni í Pepsimörkunum Ástríðan í Pepsimörkunum var á leik Víkings og ÍBV um helgina þegar liðin mættust í 8. umferð Pepsi-deildarinnar. 13. júní 2018 21:56 Ástríðan með Jóni Rúnari á heimavelli: „Hef aldrei verið erfiður. Þú getur spurt konuna mína“ Ástríðan í Pepsimörkunum var í Kaplakrika í 4.umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í síðustu viku. 22. maí 2018 08:00 Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Í beinni: Ísland - Ísrael | Leikið í skugga deilna Handbolti Meiddist við að máta boli Sport Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann Fótbolti Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Sjá meira
Ástríðan á Dúllubarnum í Garðabæ: Móðir Hilmars Árna sátt með sinn mann Ástríðan í Pepsimörkunum var á Samsung-vellinum í 6.umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í síðustu viku. 2. júní 2018 11:45
Ástríðan á Kópavogsvelli: „Þessi völlur er barnið mitt“ "Ég elska völlinn eins og barnið mitt og þetta er í raun barnið mitt,“ sagði Magnús Böðvarsson, betur þekktur sem Maggi Bö, vallarvörður á Kópavogsvelli fyrir leik Breiðabliks og KR í Pepsi-deild karla í gærkvöldi. 9. ágúst 2018 14:45
„Ert þú eitthvað bilaður?“ Fylkir og FH gerðu 1-1 jafntefli í Pepsi-deild karla á sunnudagskvöldið og fór leikurinn fram í Lautinni í Árbænum. 21. ágúst 2018 16:15
Agnes Bragadóttir stal senunni í Pepsimörkunum Ástríðan í Pepsimörkunum var á leik Víkings og ÍBV um helgina þegar liðin mættust í 8. umferð Pepsi-deildarinnar. 13. júní 2018 21:56
Ástríðan með Jóni Rúnari á heimavelli: „Hef aldrei verið erfiður. Þú getur spurt konuna mína“ Ástríðan í Pepsimörkunum var í Kaplakrika í 4.umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í síðustu viku. 22. maí 2018 08:00