Fótboltaleikurinn þar sem þú mátt ekki hlaupa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. ágúst 2018 23:00 Eldri fótboltamenn á ferðinni. Vísir/Getty Heilsufótbolti er nýjasta útgáfan af fótbolta en þessi íþrótt hefur oft verið nefnd göngufótbolti og ætti að henta öllum. Knattspyrnusamband Íslands vekur athygli á íþróttinni á heimasíðu sinni í dag og segir að jeilsufótbolti ryðji sér nú til rúms í heiminum. Í frétt KSÍ segir frá því að nýverið hittist hópur fólks á Þróttaravellinum í Laugardal í þeim tilgangi að spila heilsufótbolta eða það sem stundum hefur verið kallað göngufótbolti. Ástæðan fyrir því að heimavöllur Þróttar var valinn er sú að reglulega hittist þar hópur og spilar fótbolta þar sem grunnreglan er sú að óheimilt er að hlaupa. Heilsubolti/göngubolti hefur verið að ryðja sér til rúms í Evrópu undanfarin ár. Fleiri og fleiri knattspyrnusambönd hafa lagt áherslu á þessa tegund af fótbolta vegna þess að hún gerir fólki kleift að stunda knattspyrnu fram á efri árin. Fyrir utan félagslega þáttinn sem er vitanlega mikilvægur í þessu eins og annarri heilsurækt. Heilsubolti hentar öllum, ungum sem öldnum, körlum sem konum. Sunnudaginn 23. september er stefnt að því að halda stærri kynningu á heilsubolta og ætlar KSÍ að kynna sér það nánar síðar. Knattspyrnusamband Íslands segir einnig frá reglunum í í heilsufótbolta (göngufótbolta) en þær má finna hér fyrir neðan.1. Bannað er að hlaupa. Leikmaður verður að hafa annan fótinn á jörðinni.2. Það er engin rangstaða.3. Sóknarmenn mega ekki fara innfyrir vítateig (aukaspyrna).4. Varnarmenn mega ekki fara innfyrir eigin vítateig (vítaspyrna).5. Markvörður má ekki fara útfyrir vítateig (vítaspyrna).6. Rennitæklingar eru með öllu bannaðar.7. Allar aukaspyrnur eru óbeinar.8. Markvörður verður að spyrna frá marki eða kasta með "undir arm" kasti.9. Lið mega vera kynja og -aldursblönduð. Íslenski boltinn Mest lesið Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Í beinni: Levante - Barcelona | Börsungar í Valencia Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Sjá meira
Heilsufótbolti er nýjasta útgáfan af fótbolta en þessi íþrótt hefur oft verið nefnd göngufótbolti og ætti að henta öllum. Knattspyrnusamband Íslands vekur athygli á íþróttinni á heimasíðu sinni í dag og segir að jeilsufótbolti ryðji sér nú til rúms í heiminum. Í frétt KSÍ segir frá því að nýverið hittist hópur fólks á Þróttaravellinum í Laugardal í þeim tilgangi að spila heilsufótbolta eða það sem stundum hefur verið kallað göngufótbolti. Ástæðan fyrir því að heimavöllur Þróttar var valinn er sú að reglulega hittist þar hópur og spilar fótbolta þar sem grunnreglan er sú að óheimilt er að hlaupa. Heilsubolti/göngubolti hefur verið að ryðja sér til rúms í Evrópu undanfarin ár. Fleiri og fleiri knattspyrnusambönd hafa lagt áherslu á þessa tegund af fótbolta vegna þess að hún gerir fólki kleift að stunda knattspyrnu fram á efri árin. Fyrir utan félagslega þáttinn sem er vitanlega mikilvægur í þessu eins og annarri heilsurækt. Heilsubolti hentar öllum, ungum sem öldnum, körlum sem konum. Sunnudaginn 23. september er stefnt að því að halda stærri kynningu á heilsubolta og ætlar KSÍ að kynna sér það nánar síðar. Knattspyrnusamband Íslands segir einnig frá reglunum í í heilsufótbolta (göngufótbolta) en þær má finna hér fyrir neðan.1. Bannað er að hlaupa. Leikmaður verður að hafa annan fótinn á jörðinni.2. Það er engin rangstaða.3. Sóknarmenn mega ekki fara innfyrir vítateig (aukaspyrna).4. Varnarmenn mega ekki fara innfyrir eigin vítateig (vítaspyrna).5. Markvörður má ekki fara útfyrir vítateig (vítaspyrna).6. Rennitæklingar eru með öllu bannaðar.7. Allar aukaspyrnur eru óbeinar.8. Markvörður verður að spyrna frá marki eða kasta með "undir arm" kasti.9. Lið mega vera kynja og -aldursblönduð.
Íslenski boltinn Mest lesið Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Í beinni: Levante - Barcelona | Börsungar í Valencia Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Sjá meira