Draumurinn rættist: Uppselt á leik Íslands og Þýskalands Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 29. ágúst 2018 14:04 Fanndís Friðriksdóttir fagnar marki á síðasta stórmóti stelpnanna sem var EM 2017. Vísir/Getty Uppselt er á leik Íslands og Þýskalands í undankeppni HM á laugardag. Þetta er í fyrsta skipti sem uppselt er á kvennalandsleik. Leikurinn er sá stærsti í sögu kvennalandsliðsins til þessa. Liðið tryggir sig í lokakeppni HM með sigri og jafntefli heldur möguleikanum um sæti á HM á lofti. Þýska liðið er eitt það sterkasta í heiminum og ljóst að erfitt verkefni er framundan fyrir stelpurnar. Íslenska liðið og knattspyrnusambandið hafa haft það að markmiði að fylla Laugardalsvöll á laugardaginn og auglýst leikinn vel síðustu daga. Sú vinna borgaði sig því uppselt er á leikinn. Áhorfendamet verður því slegið á laugardag, en fyrra met var 7521 áhorfandi og var það sett síðasta sumar þegar brasilíska landsliðið mætti á Laugardalsvöll.Það er uppselt á Ísland - Þýskaland! #dottir#fyririslandpic.twitter.com/Rn7hwKRhLy — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) August 29, 2018 „Þótt fyrr hefði verið,“ segir Guðni Bergsson, formaður KSÍ, í samtali við Vísi þegar hann er spurður hvort um met sé að ræða. Hann segir þetta met verðskuldað en hefur landsliðið staðið sig frábærlega undanfarið og er um að ræða virkilega mikilvægan leik. „Þetta er stórleikur og mikið í húfi á móti sterku liði Þýskalands og sæti á HM Í Frakklandi að veði. Þessi leikur á svo sannarlega skilið að fá fullan völl og ég efast ekki um að það verði frábær stemning,“ segir Guðni. Hann treystir sér ekki til að spá fyrir um úrslit en hefur fulla trú á að íslenska liðið nái að sýna góða leik. „Og þá er möguleiki að fá stig úr þessum leik, þó auðvitað sé alltaf leikið til sigurs.“ HM 2019 í Frakklandi Laugardalsvöllur Tengdar fréttir „Ekki bara þeirra draumur, heldur okkar allra“ Ein stærsta goðsögnin í íslenskum kvennafótbolta frá upphafi bendir formanni KSÍ í góðu á eina staðreynd varðandi markmiðið að fylla Laugardalsvöllinn í hinum gríðarlega mikilvæga leik á móti Þýskalandi á laugardaginn kemur. 27. ágúst 2018 11:30 Við getum unnið Þýskaland Sigríður Lára Garðarsdóttir lék fyrsta leik sinn fyrir norsku meistarana í Lilleström í gær. Henni stóð til boða að semja við þrjú lið í Skandinavíu og bíður hún óþreyjufull eftir leiknum gegn Þýskalandi á Laugardalsvelli á laugardag. 27. ágúst 2018 08:30 Spenntir fyrir því að geta kallað á milli stúkna í fyrsta sinn á kvennalandsleik Það ætla að margir að mæta í Laugardalinn á laugardaginn til að styðja á bak við íslenska kvennalandsliðið í gríðarlega mikilvægum leik á móti Þýskalandi. 29. ágúst 2018 12:00 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira
Uppselt er á leik Íslands og Þýskalands í undankeppni HM á laugardag. Þetta er í fyrsta skipti sem uppselt er á kvennalandsleik. Leikurinn er sá stærsti í sögu kvennalandsliðsins til þessa. Liðið tryggir sig í lokakeppni HM með sigri og jafntefli heldur möguleikanum um sæti á HM á lofti. Þýska liðið er eitt það sterkasta í heiminum og ljóst að erfitt verkefni er framundan fyrir stelpurnar. Íslenska liðið og knattspyrnusambandið hafa haft það að markmiði að fylla Laugardalsvöll á laugardaginn og auglýst leikinn vel síðustu daga. Sú vinna borgaði sig því uppselt er á leikinn. Áhorfendamet verður því slegið á laugardag, en fyrra met var 7521 áhorfandi og var það sett síðasta sumar þegar brasilíska landsliðið mætti á Laugardalsvöll.Það er uppselt á Ísland - Þýskaland! #dottir#fyririslandpic.twitter.com/Rn7hwKRhLy — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) August 29, 2018 „Þótt fyrr hefði verið,“ segir Guðni Bergsson, formaður KSÍ, í samtali við Vísi þegar hann er spurður hvort um met sé að ræða. Hann segir þetta met verðskuldað en hefur landsliðið staðið sig frábærlega undanfarið og er um að ræða virkilega mikilvægan leik. „Þetta er stórleikur og mikið í húfi á móti sterku liði Þýskalands og sæti á HM Í Frakklandi að veði. Þessi leikur á svo sannarlega skilið að fá fullan völl og ég efast ekki um að það verði frábær stemning,“ segir Guðni. Hann treystir sér ekki til að spá fyrir um úrslit en hefur fulla trú á að íslenska liðið nái að sýna góða leik. „Og þá er möguleiki að fá stig úr þessum leik, þó auðvitað sé alltaf leikið til sigurs.“
HM 2019 í Frakklandi Laugardalsvöllur Tengdar fréttir „Ekki bara þeirra draumur, heldur okkar allra“ Ein stærsta goðsögnin í íslenskum kvennafótbolta frá upphafi bendir formanni KSÍ í góðu á eina staðreynd varðandi markmiðið að fylla Laugardalsvöllinn í hinum gríðarlega mikilvæga leik á móti Þýskalandi á laugardaginn kemur. 27. ágúst 2018 11:30 Við getum unnið Þýskaland Sigríður Lára Garðarsdóttir lék fyrsta leik sinn fyrir norsku meistarana í Lilleström í gær. Henni stóð til boða að semja við þrjú lið í Skandinavíu og bíður hún óþreyjufull eftir leiknum gegn Þýskalandi á Laugardalsvelli á laugardag. 27. ágúst 2018 08:30 Spenntir fyrir því að geta kallað á milli stúkna í fyrsta sinn á kvennalandsleik Það ætla að margir að mæta í Laugardalinn á laugardaginn til að styðja á bak við íslenska kvennalandsliðið í gríðarlega mikilvægum leik á móti Þýskalandi. 29. ágúst 2018 12:00 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira
„Ekki bara þeirra draumur, heldur okkar allra“ Ein stærsta goðsögnin í íslenskum kvennafótbolta frá upphafi bendir formanni KSÍ í góðu á eina staðreynd varðandi markmiðið að fylla Laugardalsvöllinn í hinum gríðarlega mikilvæga leik á móti Þýskalandi á laugardaginn kemur. 27. ágúst 2018 11:30
Við getum unnið Þýskaland Sigríður Lára Garðarsdóttir lék fyrsta leik sinn fyrir norsku meistarana í Lilleström í gær. Henni stóð til boða að semja við þrjú lið í Skandinavíu og bíður hún óþreyjufull eftir leiknum gegn Þýskalandi á Laugardalsvelli á laugardag. 27. ágúst 2018 08:30
Spenntir fyrir því að geta kallað á milli stúkna í fyrsta sinn á kvennalandsleik Það ætla að margir að mæta í Laugardalinn á laugardaginn til að styðja á bak við íslenska kvennalandsliðið í gríðarlega mikilvægum leik á móti Þýskalandi. 29. ágúst 2018 12:00