Hefur klippt 143 þúsund kolla á 50 árum á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 15. ágúst 2018 19:48 Björn Gíslason, rakari á Selfossi, fagnar fimmtíu ára afmæli í dag sem rakari, auk þess sem rakarastofan sem pabbi hans stofnaði, Gísli Sigurðsson, rakarameistari fagnar 70 ára afmæli. Björn hefur klippt 143 þúsund kolla á þessum fimmtíu árum. Það er alltaf nóg að gera á rakarastofu Björns og Kjartans í Miðgarði á Selfossi en þar vinnur líka Björn Daði, sonur Björns og bróðir Kjartans. Guðrún Þórhallsdóttir og Mohammad Alibo frá Sýrlandi vinna líka á stofunni en Mohammad flutti sem flóttamaður á Selfoss fyrir 10 mánuðum. Í dag var 70 ára afmæli rakarastofunnar fagnað og 50 ára rakaraafmæli Björns. Kjartan hefur starfaði sem rakari í 34 ár, hann segir starfið mjög skemmtilegt. „Það er bara samskiptin við fólk og að tileinka sér jákvætt viðhorf og vera glaðsinna, það gefur hverju degi gildi, ég horfi á það þannig. Við fáum auðvitað menn stundum sem eru aðeins langt niðri út af einhverjum aðstæðum í þeirra lífi, þá bara reynum við að porra þá upp og svo er aðrir sem koma hingað glaðskellandi og í miklu fjöri, þá reynum við að taka þátt í því“, segir Kjartan. Viðskiptavinir stofunnar koma allsstaðar frá Suðurlandi, karlar, konur, börn og unglingar. „Ætli ég komi ekki ekki svona 10 sinnum á ári, ég kom fyrst til Gísla fimm ára á Kirkjuveginn og sat þá á fjöl. Það er alltaf gaman að koma hingað þó ég sé kannski alltaf sammála þeim í pólitíkinni en það er alltaf eitthvað að ræða“, segir Sigurdór Karlsson, íbúi á Selfossi. Já, talandi um pólitík, feðgarnir eru miklir sjálfstæðismenn enda situr Kjartan í bæjarstjórn Árborgar fyrir Sjálfstæðisflokkinn og pabbi hans sat þar líka í mörg ár. „Við klippum allra flokka kvikindi eins og sagt er, það er engin skilyrði í þessu, það er bera ferskur vindur sem blæs hér úr öllum áttum“, segir Björn. Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Sjá meira
Björn Gíslason, rakari á Selfossi, fagnar fimmtíu ára afmæli í dag sem rakari, auk þess sem rakarastofan sem pabbi hans stofnaði, Gísli Sigurðsson, rakarameistari fagnar 70 ára afmæli. Björn hefur klippt 143 þúsund kolla á þessum fimmtíu árum. Það er alltaf nóg að gera á rakarastofu Björns og Kjartans í Miðgarði á Selfossi en þar vinnur líka Björn Daði, sonur Björns og bróðir Kjartans. Guðrún Þórhallsdóttir og Mohammad Alibo frá Sýrlandi vinna líka á stofunni en Mohammad flutti sem flóttamaður á Selfoss fyrir 10 mánuðum. Í dag var 70 ára afmæli rakarastofunnar fagnað og 50 ára rakaraafmæli Björns. Kjartan hefur starfaði sem rakari í 34 ár, hann segir starfið mjög skemmtilegt. „Það er bara samskiptin við fólk og að tileinka sér jákvætt viðhorf og vera glaðsinna, það gefur hverju degi gildi, ég horfi á það þannig. Við fáum auðvitað menn stundum sem eru aðeins langt niðri út af einhverjum aðstæðum í þeirra lífi, þá bara reynum við að porra þá upp og svo er aðrir sem koma hingað glaðskellandi og í miklu fjöri, þá reynum við að taka þátt í því“, segir Kjartan. Viðskiptavinir stofunnar koma allsstaðar frá Suðurlandi, karlar, konur, börn og unglingar. „Ætli ég komi ekki ekki svona 10 sinnum á ári, ég kom fyrst til Gísla fimm ára á Kirkjuveginn og sat þá á fjöl. Það er alltaf gaman að koma hingað þó ég sé kannski alltaf sammála þeim í pólitíkinni en það er alltaf eitthvað að ræða“, segir Sigurdór Karlsson, íbúi á Selfossi. Já, talandi um pólitík, feðgarnir eru miklir sjálfstæðismenn enda situr Kjartan í bæjarstjórn Árborgar fyrir Sjálfstæðisflokkinn og pabbi hans sat þar líka í mörg ár. „Við klippum allra flokka kvikindi eins og sagt er, það er engin skilyrði í þessu, það er bera ferskur vindur sem blæs hér úr öllum áttum“, segir Björn.
Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Sjá meira