Leið yfir aðra þeirra sem stjórnaði drættinum í Meistaradeild kvenna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. ágúst 2018 12:37 Það er keppt um þennan bikar í Meistaradeild kvenna. Vísir/Getty Hlé varð gert á drættinum í 32 liða úrslit Meistaradeildar kvenna skömmu eftir að Þór/KA hafði dregist á móti þýska liðinu Wolfsburg. Mörgum brá í brún þegar önnur umsjónarkona dráttarins hneig niður. Það var strax klippt á netútsendinguna og hlé var gert á drættinum. Þá voru aðeins þrjú félög eftir í pottinum. Fulltrúi Þór/KA-liðsins á staðnum staðfesti það á Twitter-reikningi Þór/KA-liðsins að það sé í lagi með hana en allir höfðu þá verið sendir út á gang.Ein af þeim sem stjórnar athöfninni fékk aðsvif og athöfnin var stöðvuð í nokkrar mínútur. Allir fóru fram á gang á meðan hlúð var að henni, en það er í lagi með hana. Þetta fer að byrja aftur. — Þór/KA (@thorkastelpur) August 17, 2018Drátturinn hélt síðan áfram eftir um fimmtán mínútna hlé og síðasti staðfesti leikurinn var á milli Lilleström frá Noregi og rússneska liðsins Zvezda.Leikir 32 liða úrslitanna eru eftirtaldir: Honka [Finnland] - Zürich [Sviss] Fiorentina [Ítalía] - Fortuna Hjørring [Danmörk] Ajax [Holland] - Sparta Prag [Tékkland] Avaldsnes [Noregur] - Lyon [Frakkland] Ryazan-VDV [Rússland] - Rosengård [Svíþjóð] Juventus [Ítalía] - Bröndby [Danmörk] SFK 2000 [Bosnía] - Chelsea [England] Atlético Madrid [Spánn] - Manchester City [England] Þór/KA [Ísland] - VfL Wolfsburg [Þýskaland] Gintra Universitetas [Litháen] - Slavia Prag [Tékkland] BIIK Kazygurt [Kasakstan] - Barcelona [Spánn] Barcelona [Kýpur] - Glasgow City [Skotland] Spartak Subotica [Serbía] - Bayern München [Þýskaland] St. Pölten [Austurríki] - Paris Saint-Germain Frakkland] Zhytlobud-1 Kharkiv [Úkraína] - Linköping [Svíþjóð} LSK Kvinner [Noregur] - Zvezda-2005 Perm [Rússland] Meistaradeild Evrópu Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Sport Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Sjá meira
Hlé varð gert á drættinum í 32 liða úrslit Meistaradeildar kvenna skömmu eftir að Þór/KA hafði dregist á móti þýska liðinu Wolfsburg. Mörgum brá í brún þegar önnur umsjónarkona dráttarins hneig niður. Það var strax klippt á netútsendinguna og hlé var gert á drættinum. Þá voru aðeins þrjú félög eftir í pottinum. Fulltrúi Þór/KA-liðsins á staðnum staðfesti það á Twitter-reikningi Þór/KA-liðsins að það sé í lagi með hana en allir höfðu þá verið sendir út á gang.Ein af þeim sem stjórnar athöfninni fékk aðsvif og athöfnin var stöðvuð í nokkrar mínútur. Allir fóru fram á gang á meðan hlúð var að henni, en það er í lagi með hana. Þetta fer að byrja aftur. — Þór/KA (@thorkastelpur) August 17, 2018Drátturinn hélt síðan áfram eftir um fimmtán mínútna hlé og síðasti staðfesti leikurinn var á milli Lilleström frá Noregi og rússneska liðsins Zvezda.Leikir 32 liða úrslitanna eru eftirtaldir: Honka [Finnland] - Zürich [Sviss] Fiorentina [Ítalía] - Fortuna Hjørring [Danmörk] Ajax [Holland] - Sparta Prag [Tékkland] Avaldsnes [Noregur] - Lyon [Frakkland] Ryazan-VDV [Rússland] - Rosengård [Svíþjóð] Juventus [Ítalía] - Bröndby [Danmörk] SFK 2000 [Bosnía] - Chelsea [England] Atlético Madrid [Spánn] - Manchester City [England] Þór/KA [Ísland] - VfL Wolfsburg [Þýskaland] Gintra Universitetas [Litháen] - Slavia Prag [Tékkland] BIIK Kazygurt [Kasakstan] - Barcelona [Spánn] Barcelona [Kýpur] - Glasgow City [Skotland] Spartak Subotica [Serbía] - Bayern München [Þýskaland] St. Pölten [Austurríki] - Paris Saint-Germain Frakkland] Zhytlobud-1 Kharkiv [Úkraína] - Linköping [Svíþjóð} LSK Kvinner [Noregur] - Zvezda-2005 Perm [Rússland]
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Sport Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Sjá meira