Sjö af átta elstu flokkum Blika á toppsætinu í Íslandsmótinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. ágúst 2018 15:00 Blikar hafa fagnað í allt sumar. Vísir/Eyþór Þetta hefur verið ár Blika í fótboltanum og þá skiptir engu máli hvort við erum að tala um meistaraflokka félagsins eða yngri flokkana. Breiðablik er á toppnum þegar þetta er skrifað í bæði Pepsi deild karla og Pepsi deild kvenna. Báðir meistaraflokkar félagsins eru líka komnir í bikaúrslitin þar sem stelpurnar mæta Stjörnunni á Laugardalsvellinum í kvöld. Fimm af sex liðum Blika í 2., 3. og 4. flokki karla og kvenna eru síðan í efsta sæti á Íslandsmótinu. Það er einn „svartur sauður“ í elstu flokkum félagsins en stelpurnar í 3. flokki kvenna eiga enn möguleika á að bæta úr því og komast á toppinn líka. Það er ekki slæmt að vera í þriðja sæti, fjórum stigum frá toppnum og eiga leik til góða. Íslandsmeistaratitilinn í 3. flokknum vinnst líka í úrslitaleik og því skiptir öllu máli að ná öðru af tveimur efstu sætunum og komast í undanúrslitin. Samtals hafa þessi átta flokkar Blika unnið 70 af 90 leikjum sínum á Íslandsmótinu í sumar og aðeins tapað 9 þeirra. Mörkin eru orðin 257 talsins. Það þýðir að þessi átta Blikalið hafa skorað 2,8 mörk að meðaltali í leik í sumar og marktala þeirra eru 188 mörk í plús.Staða karla- og kvennalið Breiðabliks á Íslandsmótinu:Meistaraflokkur karla: 1. sæti (2 stiga forskot á Íslandsmeistara Vals)Meistaraflokkur kvenna: 1. sæti (2 stiga forskot á Íslandsmeistara Þór/KA)2. flokkur karla: 1. sæti (4 stiga forskot á ÍA/Kára/Skallagrím)2. flokkur kvenna: 1. sæti (9 stiga forskot á Stjörnunni)3. flokkur karla: 1. sæti (4 stiga forskot á FH)3. flokkur kvenna: 3. sæti (4 stigum á eftir Fjölni)4. flokkur karla: 1. sæti (4 stiga forskot á Stjörnuna)4. flokkur kvenna: 1. sæti (6 stiga forskot á Stjörnuna)Sigurleikir Blikaliðanna á ÍslandsmótinuMeistaraflokkur karla: 10 sigrar í 16 leikjum (4 jafntefli, 2 töp)Meistaraflokkur kvenna: 11 sigrar í 13 leikjum (1 jafntefli, 1 tap)2. flokkur karla: 10 sigrar í 12 leikjum (1 jafntefli, 1 tap)2. flokkur kvenna: 8 sigrar í 10 leikjum (2 jafntefli)3. flokkur karla: 9 sigrar í 10 leikjum (1 jafntefli)3. flokkur kvenna: 6 sigrar í 10 leikjum (1 jafntefli, 3 töp)4. flokkur karla: 8 sigrar í 9 leikjum (1 tap)4. flokkur kvenna: 8 sigrar í 10 leikjum (1 jafntefli, 1 tap) Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Sara óvart í stuttbuxum í kringlu: „Kölluðu á mig að koma mér út“ Fótbolti Bestu laun Söru en ekkert stökk: „Held að fólk sé að búa sér til einhverjar tölur“ Fótbolti Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Athæfi Freys og Eggerts vekur athygli í Noregi Fótbolti „Stórmannlegt“ af Aroni sem hafi tekið rétta ákvörðun Handbolti Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-25 | Íslandsmeistarar þriðja árið í röð Handbolti Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Goðsagnir senda Aroni kveðjur: „Einn besti leikmaður allra tíma“ Handbolti Fleiri fréttir „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Sjáðu mörkin sem „Halli og Laddi“ skoruðu Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt Sjá meira
Þetta hefur verið ár Blika í fótboltanum og þá skiptir engu máli hvort við erum að tala um meistaraflokka félagsins eða yngri flokkana. Breiðablik er á toppnum þegar þetta er skrifað í bæði Pepsi deild karla og Pepsi deild kvenna. Báðir meistaraflokkar félagsins eru líka komnir í bikaúrslitin þar sem stelpurnar mæta Stjörnunni á Laugardalsvellinum í kvöld. Fimm af sex liðum Blika í 2., 3. og 4. flokki karla og kvenna eru síðan í efsta sæti á Íslandsmótinu. Það er einn „svartur sauður“ í elstu flokkum félagsins en stelpurnar í 3. flokki kvenna eiga enn möguleika á að bæta úr því og komast á toppinn líka. Það er ekki slæmt að vera í þriðja sæti, fjórum stigum frá toppnum og eiga leik til góða. Íslandsmeistaratitilinn í 3. flokknum vinnst líka í úrslitaleik og því skiptir öllu máli að ná öðru af tveimur efstu sætunum og komast í undanúrslitin. Samtals hafa þessi átta flokkar Blika unnið 70 af 90 leikjum sínum á Íslandsmótinu í sumar og aðeins tapað 9 þeirra. Mörkin eru orðin 257 talsins. Það þýðir að þessi átta Blikalið hafa skorað 2,8 mörk að meðaltali í leik í sumar og marktala þeirra eru 188 mörk í plús.Staða karla- og kvennalið Breiðabliks á Íslandsmótinu:Meistaraflokkur karla: 1. sæti (2 stiga forskot á Íslandsmeistara Vals)Meistaraflokkur kvenna: 1. sæti (2 stiga forskot á Íslandsmeistara Þór/KA)2. flokkur karla: 1. sæti (4 stiga forskot á ÍA/Kára/Skallagrím)2. flokkur kvenna: 1. sæti (9 stiga forskot á Stjörnunni)3. flokkur karla: 1. sæti (4 stiga forskot á FH)3. flokkur kvenna: 3. sæti (4 stigum á eftir Fjölni)4. flokkur karla: 1. sæti (4 stiga forskot á Stjörnuna)4. flokkur kvenna: 1. sæti (6 stiga forskot á Stjörnuna)Sigurleikir Blikaliðanna á ÍslandsmótinuMeistaraflokkur karla: 10 sigrar í 16 leikjum (4 jafntefli, 2 töp)Meistaraflokkur kvenna: 11 sigrar í 13 leikjum (1 jafntefli, 1 tap)2. flokkur karla: 10 sigrar í 12 leikjum (1 jafntefli, 1 tap)2. flokkur kvenna: 8 sigrar í 10 leikjum (2 jafntefli)3. flokkur karla: 9 sigrar í 10 leikjum (1 jafntefli)3. flokkur kvenna: 6 sigrar í 10 leikjum (1 jafntefli, 3 töp)4. flokkur karla: 8 sigrar í 9 leikjum (1 tap)4. flokkur kvenna: 8 sigrar í 10 leikjum (1 jafntefli, 1 tap)
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Sara óvart í stuttbuxum í kringlu: „Kölluðu á mig að koma mér út“ Fótbolti Bestu laun Söru en ekkert stökk: „Held að fólk sé að búa sér til einhverjar tölur“ Fótbolti Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Athæfi Freys og Eggerts vekur athygli í Noregi Fótbolti „Stórmannlegt“ af Aroni sem hafi tekið rétta ákvörðun Handbolti Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-25 | Íslandsmeistarar þriðja árið í röð Handbolti Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Goðsagnir senda Aroni kveðjur: „Einn besti leikmaður allra tíma“ Handbolti Fleiri fréttir „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Sjáðu mörkin sem „Halli og Laddi“ skoruðu Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt Sjá meira