Þriðja hring á Wyndham frestað vegna veðurs Arnar Geir Halldórsson skrifar 19. ágúst 2018 10:00 Brandt Snedeker vísir/getty Bandaríkjamaðurinn Brandt Snedeker var í efsta sæti þegar þriðji hringur Wyndham meistaramótsins í golfi var stöðvaður í gærkvöldi vegna veðurs en mótið fer fram í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum um helgina. Snedeker var að klára sjöundu holu þegar keppnin var stöðvuð en kylfingarnir munu ljúka þriðja hring nú fyrir hádegi áður en lokahringurinn fer af stað seinni partinn. Snedeker er á samtals 16 höggum undir pari og hefur þriggja högga forystu á Brian Gay sem er í öðru sæti. Fjórir kylfingar eru svo jafnir í þriðja sæti á samtals tólf höggum undir pari. Útsending frá lokahringnum hefst klukkan 17:00 á Golfstöðinni. Play is done for the day. Round 3 @WyndhamChamp is scheduled to resume Sunday at 8 a.m. ET. pic.twitter.com/CYEiccewma— PGA TOUR (@PGATOUR) August 18, 2018 Golf Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Brandt Snedeker var í efsta sæti þegar þriðji hringur Wyndham meistaramótsins í golfi var stöðvaður í gærkvöldi vegna veðurs en mótið fer fram í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum um helgina. Snedeker var að klára sjöundu holu þegar keppnin var stöðvuð en kylfingarnir munu ljúka þriðja hring nú fyrir hádegi áður en lokahringurinn fer af stað seinni partinn. Snedeker er á samtals 16 höggum undir pari og hefur þriggja högga forystu á Brian Gay sem er í öðru sæti. Fjórir kylfingar eru svo jafnir í þriðja sæti á samtals tólf höggum undir pari. Útsending frá lokahringnum hefst klukkan 17:00 á Golfstöðinni. Play is done for the day. Round 3 @WyndhamChamp is scheduled to resume Sunday at 8 a.m. ET. pic.twitter.com/CYEiccewma— PGA TOUR (@PGATOUR) August 18, 2018
Golf Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti