Vilja engar konur í bestu sætunum Vésteinn Örn Pétursson skrifar 19. ágúst 2018 22:05 Stadio Olimpico völlurinn í Róm Stuðningsmenn ítalska knattspyrnuliðsins Lazio hafa kallað eftir því að konum verði bannað að sitja í bestu sætum Curva Nord stúkunnar á heimavelli liðsins, Stadio Olimpico í Róm. Fyrir fyrsta leik Lazio á tímabilinu dreifðu nokkrir stuðningsmenn liðsins út tilkynningu, en í henni var því haldið fram að hluti stúkunnar væri „helgur staður“ og að þangað ættu konur ekkert erindi. Þá var kallað eftir því að konur héldu sig í öðrum hlutum leikvangsins og að „konur, eiginkonur og kærustur“ sætu ekki í fremstu 10 röðum leikvangsins. Undir tilkynninguna skrifa „Direttico Diabolik Pluto,“ sem er leiðandi fylking innan ofurharðra stuðningsmanna Lazio sem kalla sig Irreducibili. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem stuðningsmenn Lazio komast í fréttirnar fyrir vafasamt hátterni, en á síðasta ári gerðust sumir þeirra sekir um gyðingahatur þar sem þeir spreyjuðu slagorð, merki og tákn tengdu gyðingahatri á veggi Ólympíuleikvangsins og dreifðu auk þess myndum af Önnu Frank í búningi erkifjendanna í Roma. Ítalski boltinn Tengdar fréttir Engir áhorfendur á næstu heimaleikjum Lazio í Evrópudeildinni Eina ferðina enn hafa stuðningsmenn ítalska liðsins Lazio orðið sér til skammar en þeir eiga langa sögu um kynþáttaníð í garð andstæðinga. Þeir eru einnig oftar en ekki með almenn ólæti. 28. febrúar 2013 09:10 Leikmenn Lazio mæta allir í leikinn í kvöld í treyju með mynd af Önnu Frank Ítalska félagið Lazio og Sería A ætla að taka saman höndum í baráttunni gegn gyðingahatri á Ítalíu en stuðningsmenn Lazio voru staðnir að verki um síðustu helgi og það kallaði á aðgerðir. 25. október 2017 16:30 Villa Boas vill aðgerðir gegn stuðningsmönnum Lazio Andre Villas-Boas, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham, vill að UEFA, Knattspyrnusamband Evrópu, rannsaki hegðun stuðningsmanna ítalska liðsins Lazio. Tottenham og Lazio mættust í gærkvöld í Evrópudeildinni í Róm og telur Villas-Boas að stuðningsmenn Lazio hafi farið yfir strikið þegar þeir sungu níðsöngva sem tengjast gyðingahatri. 23. nóvember 2012 10:30 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fleiri fréttir Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Sjá meira
Stuðningsmenn ítalska knattspyrnuliðsins Lazio hafa kallað eftir því að konum verði bannað að sitja í bestu sætum Curva Nord stúkunnar á heimavelli liðsins, Stadio Olimpico í Róm. Fyrir fyrsta leik Lazio á tímabilinu dreifðu nokkrir stuðningsmenn liðsins út tilkynningu, en í henni var því haldið fram að hluti stúkunnar væri „helgur staður“ og að þangað ættu konur ekkert erindi. Þá var kallað eftir því að konur héldu sig í öðrum hlutum leikvangsins og að „konur, eiginkonur og kærustur“ sætu ekki í fremstu 10 röðum leikvangsins. Undir tilkynninguna skrifa „Direttico Diabolik Pluto,“ sem er leiðandi fylking innan ofurharðra stuðningsmanna Lazio sem kalla sig Irreducibili. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem stuðningsmenn Lazio komast í fréttirnar fyrir vafasamt hátterni, en á síðasta ári gerðust sumir þeirra sekir um gyðingahatur þar sem þeir spreyjuðu slagorð, merki og tákn tengdu gyðingahatri á veggi Ólympíuleikvangsins og dreifðu auk þess myndum af Önnu Frank í búningi erkifjendanna í Roma.
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Engir áhorfendur á næstu heimaleikjum Lazio í Evrópudeildinni Eina ferðina enn hafa stuðningsmenn ítalska liðsins Lazio orðið sér til skammar en þeir eiga langa sögu um kynþáttaníð í garð andstæðinga. Þeir eru einnig oftar en ekki með almenn ólæti. 28. febrúar 2013 09:10 Leikmenn Lazio mæta allir í leikinn í kvöld í treyju með mynd af Önnu Frank Ítalska félagið Lazio og Sería A ætla að taka saman höndum í baráttunni gegn gyðingahatri á Ítalíu en stuðningsmenn Lazio voru staðnir að verki um síðustu helgi og það kallaði á aðgerðir. 25. október 2017 16:30 Villa Boas vill aðgerðir gegn stuðningsmönnum Lazio Andre Villas-Boas, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham, vill að UEFA, Knattspyrnusamband Evrópu, rannsaki hegðun stuðningsmanna ítalska liðsins Lazio. Tottenham og Lazio mættust í gærkvöld í Evrópudeildinni í Róm og telur Villas-Boas að stuðningsmenn Lazio hafi farið yfir strikið þegar þeir sungu níðsöngva sem tengjast gyðingahatri. 23. nóvember 2012 10:30 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fleiri fréttir Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Sjá meira
Engir áhorfendur á næstu heimaleikjum Lazio í Evrópudeildinni Eina ferðina enn hafa stuðningsmenn ítalska liðsins Lazio orðið sér til skammar en þeir eiga langa sögu um kynþáttaníð í garð andstæðinga. Þeir eru einnig oftar en ekki með almenn ólæti. 28. febrúar 2013 09:10
Leikmenn Lazio mæta allir í leikinn í kvöld í treyju með mynd af Önnu Frank Ítalska félagið Lazio og Sería A ætla að taka saman höndum í baráttunni gegn gyðingahatri á Ítalíu en stuðningsmenn Lazio voru staðnir að verki um síðustu helgi og það kallaði á aðgerðir. 25. október 2017 16:30
Villa Boas vill aðgerðir gegn stuðningsmönnum Lazio Andre Villas-Boas, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham, vill að UEFA, Knattspyrnusamband Evrópu, rannsaki hegðun stuðningsmanna ítalska liðsins Lazio. Tottenham og Lazio mættust í gærkvöld í Evrópudeildinni í Róm og telur Villas-Boas að stuðningsmenn Lazio hafi farið yfir strikið þegar þeir sungu níðsöngva sem tengjast gyðingahatri. 23. nóvember 2012 10:30