Leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjóra CBS Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 1. ágúst 2018 11:52 Nú hefur komið í ljós að Moonves var tilkynntur til lögreglu í desember á þessu ári. Vísir/getty Í desember tilkynntti kona Lögregluyfirvöldum í Los Angeles að Leslie Moonves, framkvæmdastjóri sjónvarpsstöðvarinnar CBS til tíu ára, hefði þrívegis brotið á sér. Fréttastofan NBC hefur þessar upplýsingar frá saksóknaraembættinu í Los Angeles. Moonves er gefið að sök að hafa þvingað konuna til munnmaka, berað kynfæri sín og ráðist á hana. Málin fyrnd Lögreglan í Los Angeles rannsakaði málin en fyrningarlög komu í veg fyrir að málin færu áfram í dómskerfinu. Meint refsibrot eiga að hafa átt sér stað á tímabilinu 1986 til 1988. Það liggur ekki fyrir hvort umrædd kona sé ein af þeim sex sem stigu fram í The New Yorker og sökuðu Moonves um kynferðislega áreitni og ofbeldi. Moonves verði áfram framkvæmdastjóriEftir stjórnarfund sem fór fram á mánudagskvöldið sendi stjórn CBS frá sér yfirlýsingu þar sem fram kom að Moonves yrðu áfram æðsti stjórnandi fyrirtækisins þrátt fyrir ásakanir um kynferðisofbeldi í starfi og ásakanir um að stuðla að skaðlegu vinnuumhverfi fyrir konur. Moonves hefur brugðist með ásökunum í yfirlýsingu sem hann sendi til The New Yorker. Hann segist alltaf hafa virt rétt kvenna til að hafna sér en viðurkenndi þó að hann kynni að hafa valdið einhverjum konum hugarangri í gegnum tíðina með því að hafa stigið í vænginn við þær. Moonves er einn af valdamestu mönnum í Hollywood og hefur haldið um stjórnartaumana hjá CBS í áratug. Hann er 68 ára og er giftur dagskrárgerðarkonunni Julie Chen. Bandaríkin MeToo Fjölmiðlar Tengdar fréttir Áfram framkvæmdastjóri CBS þrátt fyrir ásakanir um kynferðislega áreitni Utanaðkomandi aðilar verða fengnir til að rannsaka ásakanir á hendur framkvæmdastjóra CBS. Honum verður ekki gert að stíga til hliðar á meðan rannsókninni stendur. 31. júlí 2018 10:44 Blaðamaðurinn sem afhjúpaði Weinstein opinberar ásakanir á hendur æðsta stjórnanda CBS Bandaríska sjónvarpsstöðin CBS hefur hafið rannsókn á ásökunum um kynferðislega áreitni sem lagðar voru fram á hendur æðsta stjórnanda stöðvarinnar, Les Moonves. 27. júlí 2018 23:45 Colbert spænir í eigin yfirmann Stephen Colbert, stjórnandi The Late Show, hikaði ekki við að senda yfirmanni sjónvarpsstöðvar sinnar, Les Moonves yfirmanni CBS, tóninn í þætti sínum í gær. 31. júlí 2018 10:00 Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Tollahækkanir Trump taka gildi Erlent Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Innlent Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Innlent Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Fleiri fréttir „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Sjá meira
Í desember tilkynntti kona Lögregluyfirvöldum í Los Angeles að Leslie Moonves, framkvæmdastjóri sjónvarpsstöðvarinnar CBS til tíu ára, hefði þrívegis brotið á sér. Fréttastofan NBC hefur þessar upplýsingar frá saksóknaraembættinu í Los Angeles. Moonves er gefið að sök að hafa þvingað konuna til munnmaka, berað kynfæri sín og ráðist á hana. Málin fyrnd Lögreglan í Los Angeles rannsakaði málin en fyrningarlög komu í veg fyrir að málin færu áfram í dómskerfinu. Meint refsibrot eiga að hafa átt sér stað á tímabilinu 1986 til 1988. Það liggur ekki fyrir hvort umrædd kona sé ein af þeim sex sem stigu fram í The New Yorker og sökuðu Moonves um kynferðislega áreitni og ofbeldi. Moonves verði áfram framkvæmdastjóriEftir stjórnarfund sem fór fram á mánudagskvöldið sendi stjórn CBS frá sér yfirlýsingu þar sem fram kom að Moonves yrðu áfram æðsti stjórnandi fyrirtækisins þrátt fyrir ásakanir um kynferðisofbeldi í starfi og ásakanir um að stuðla að skaðlegu vinnuumhverfi fyrir konur. Moonves hefur brugðist með ásökunum í yfirlýsingu sem hann sendi til The New Yorker. Hann segist alltaf hafa virt rétt kvenna til að hafna sér en viðurkenndi þó að hann kynni að hafa valdið einhverjum konum hugarangri í gegnum tíðina með því að hafa stigið í vænginn við þær. Moonves er einn af valdamestu mönnum í Hollywood og hefur haldið um stjórnartaumana hjá CBS í áratug. Hann er 68 ára og er giftur dagskrárgerðarkonunni Julie Chen.
Bandaríkin MeToo Fjölmiðlar Tengdar fréttir Áfram framkvæmdastjóri CBS þrátt fyrir ásakanir um kynferðislega áreitni Utanaðkomandi aðilar verða fengnir til að rannsaka ásakanir á hendur framkvæmdastjóra CBS. Honum verður ekki gert að stíga til hliðar á meðan rannsókninni stendur. 31. júlí 2018 10:44 Blaðamaðurinn sem afhjúpaði Weinstein opinberar ásakanir á hendur æðsta stjórnanda CBS Bandaríska sjónvarpsstöðin CBS hefur hafið rannsókn á ásökunum um kynferðislega áreitni sem lagðar voru fram á hendur æðsta stjórnanda stöðvarinnar, Les Moonves. 27. júlí 2018 23:45 Colbert spænir í eigin yfirmann Stephen Colbert, stjórnandi The Late Show, hikaði ekki við að senda yfirmanni sjónvarpsstöðvar sinnar, Les Moonves yfirmanni CBS, tóninn í þætti sínum í gær. 31. júlí 2018 10:00 Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Tollahækkanir Trump taka gildi Erlent Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Innlent Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Innlent Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Fleiri fréttir „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Sjá meira
Áfram framkvæmdastjóri CBS þrátt fyrir ásakanir um kynferðislega áreitni Utanaðkomandi aðilar verða fengnir til að rannsaka ásakanir á hendur framkvæmdastjóra CBS. Honum verður ekki gert að stíga til hliðar á meðan rannsókninni stendur. 31. júlí 2018 10:44
Blaðamaðurinn sem afhjúpaði Weinstein opinberar ásakanir á hendur æðsta stjórnanda CBS Bandaríska sjónvarpsstöðin CBS hefur hafið rannsókn á ásökunum um kynferðislega áreitni sem lagðar voru fram á hendur æðsta stjórnanda stöðvarinnar, Les Moonves. 27. júlí 2018 23:45
Colbert spænir í eigin yfirmann Stephen Colbert, stjórnandi The Late Show, hikaði ekki við að senda yfirmanni sjónvarpsstöðvar sinnar, Les Moonves yfirmanni CBS, tóninn í þætti sínum í gær. 31. júlí 2018 10:00