Skemmdir á Suðurlandsvegi vegna Skaftárhlaups Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 6. ágúst 2018 12:00 Þjóðvegi 1 við Eldhraun var lokað í dag vegna vatns úr Skaftárhlaupi sem flæddi yfir veginn. Svona var umhorfs á vegkaflanum í morgun. Mynd/Ágúst freyr bjartmarsson Njáll Fannar Reynisson vatnamælingamaður á Veðurstofunni segir erfitt að meta hvenær vatn hættir að flæða yfir Suðurlandsveg en hlaupið réni hægt.Sjá einnig: Þjóðvegi 1 lokað um Eldhraun vegna vatns úr SkaftárhlaupiNjáll Fannar Reynisson vatnamælingamaður á Veðurstofunni segir hlaupið réna hægt og hefur séð skemmdir vegna þess á Suðurlandsvegi.Vísir„Það verður svona hávatnsstaða í hrauninu í dag og morgun og ekki gott að segja til um hversu lengi flæðir yfir veginn, þetta tekur alltaf einhvern tíma. Það flæðir yfir nokkur hundruð metra á veginum og vegurinn er nú þegar byrjaður að skemmast,“ segir Njáll. Hann segir að Skaftárhlaup hafi áður flætt yfir veginn en þetta sé í meira lagi. „Hlaupið 2015 var frekar stórt og það fyllti uppí hraunið með aur og drullu svo versnar þetta bara þegar næsta hlaup kemur,“ segir hann. Hann segir að strax í morgun hafi verið byrjaðar að myndast bílaraðir við veginn og býst hann við mikilli umferð í dag. Þá gerir hann ráð fyrir að hlaupið taki nokkra daga í viðbót, jafnvel allt að viku. Ágúst Freyr Bjartmarsson, yfirverkstjóri Vegagerðarinnar, sagði í samtali við Vísi fyrr í dag að vatnið á þjóðvegi 1 um Eldhraun væri orðið of djúpt til þess að bílar geti farið yfir og var veginum því lokað. Er umferð beint um Meðallandsveg á meðan og er hjáleiðin talin tefja bílstjóra um 40-60 mínútur. Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Virða lokanir lögreglu að vettugi og ganga inn á brúna yfir Eldvatn Fólk hefur ekki virt lokanir lögreglu og gengur inn á brúna þrátt fyrir að hún sé ekki örugg. 5. ágúst 2018 11:01 Vatn flæðir yfir þjóðveg 1 og hámarkshraði lækkaður í 30 km/klst Veginum hefur ekki verið lokað en hámarkshraði hefur verið lækkaður niður í 30 kílómetra á klukkustund, að sögn lögreglu á Suðurlandi. 6. ágúst 2018 08:37 Þjóðvegi 1 um Eldhraun lokað vegna vatns úr Skaftárhlaupi Suðurlandsvegi hefur verið lokað vegna vatns á akbraut. 6. ágúst 2018 10:02 Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Svona skipta oddvitarnir stólunum Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Fleiri fréttir Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Sjá meira
Njáll Fannar Reynisson vatnamælingamaður á Veðurstofunni segir erfitt að meta hvenær vatn hættir að flæða yfir Suðurlandsveg en hlaupið réni hægt.Sjá einnig: Þjóðvegi 1 lokað um Eldhraun vegna vatns úr SkaftárhlaupiNjáll Fannar Reynisson vatnamælingamaður á Veðurstofunni segir hlaupið réna hægt og hefur séð skemmdir vegna þess á Suðurlandsvegi.Vísir„Það verður svona hávatnsstaða í hrauninu í dag og morgun og ekki gott að segja til um hversu lengi flæðir yfir veginn, þetta tekur alltaf einhvern tíma. Það flæðir yfir nokkur hundruð metra á veginum og vegurinn er nú þegar byrjaður að skemmast,“ segir Njáll. Hann segir að Skaftárhlaup hafi áður flætt yfir veginn en þetta sé í meira lagi. „Hlaupið 2015 var frekar stórt og það fyllti uppí hraunið með aur og drullu svo versnar þetta bara þegar næsta hlaup kemur,“ segir hann. Hann segir að strax í morgun hafi verið byrjaðar að myndast bílaraðir við veginn og býst hann við mikilli umferð í dag. Þá gerir hann ráð fyrir að hlaupið taki nokkra daga í viðbót, jafnvel allt að viku. Ágúst Freyr Bjartmarsson, yfirverkstjóri Vegagerðarinnar, sagði í samtali við Vísi fyrr í dag að vatnið á þjóðvegi 1 um Eldhraun væri orðið of djúpt til þess að bílar geti farið yfir og var veginum því lokað. Er umferð beint um Meðallandsveg á meðan og er hjáleiðin talin tefja bílstjóra um 40-60 mínútur.
Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Virða lokanir lögreglu að vettugi og ganga inn á brúna yfir Eldvatn Fólk hefur ekki virt lokanir lögreglu og gengur inn á brúna þrátt fyrir að hún sé ekki örugg. 5. ágúst 2018 11:01 Vatn flæðir yfir þjóðveg 1 og hámarkshraði lækkaður í 30 km/klst Veginum hefur ekki verið lokað en hámarkshraði hefur verið lækkaður niður í 30 kílómetra á klukkustund, að sögn lögreglu á Suðurlandi. 6. ágúst 2018 08:37 Þjóðvegi 1 um Eldhraun lokað vegna vatns úr Skaftárhlaupi Suðurlandsvegi hefur verið lokað vegna vatns á akbraut. 6. ágúst 2018 10:02 Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Svona skipta oddvitarnir stólunum Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Fleiri fréttir Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Sjá meira
Virða lokanir lögreglu að vettugi og ganga inn á brúna yfir Eldvatn Fólk hefur ekki virt lokanir lögreglu og gengur inn á brúna þrátt fyrir að hún sé ekki örugg. 5. ágúst 2018 11:01
Vatn flæðir yfir þjóðveg 1 og hámarkshraði lækkaður í 30 km/klst Veginum hefur ekki verið lokað en hámarkshraði hefur verið lækkaður niður í 30 kílómetra á klukkustund, að sögn lögreglu á Suðurlandi. 6. ágúst 2018 08:37
Þjóðvegi 1 um Eldhraun lokað vegna vatns úr Skaftárhlaupi Suðurlandsvegi hefur verið lokað vegna vatns á akbraut. 6. ágúst 2018 10:02