Hvetur neytendur til að versla á öðrum dögum ársins Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 6. ágúst 2018 12:19 Margar verslanir eru opnar á frídegi verslunarmanna, sem er einmitt í dag. Vísir Formaður VR segir dapurlegt að verslanir bjóði upp á ýmis hátíðartilboð í tilefni frídags verslunarmanna. Hann hvetur neytendur til að versla á öðrum dögum ársins og gefa þar með verslunarmönnum frí í dag. Fyrir 124 árum síðan var frídagur verslunarmanna haldinn hátíðlegur í fyrsta sinn. Verslunareigendur tóku þá upp á því að veita verslunarmönnum sínum frí þennan umrædda dag. Síðan þá hefur dagurinn þróast út í að vera hluti af stærstu ferðahelgi ársins. Ragnar Þór Ingólfsson, formaður stéttarfélagsins VR hvetur neytendur til að versla á öðrum dögum ársins og gefa þar með verslunarmönnum frí á þessum hátíðardegi. „Ef það eru fleiri sem gera það og við nýtum samtakamáttinn sem við höfum sem neytendur þá mun ekki borga sig að hafa opið á þessum degi. Fólk má vinna ef það vill, en það er ekki vinnuskylda. Það er ekki hægt að skylda fólk til að vinna á þessum degi. En við getum með neysluhegðun okkar haft áhrif svo sannarlega,“ segir Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR. Þá harmar Ragnar það að hinar ýmsu verslanir auglýsi hátíðartilboð í tilefni frídagsins. „Þá var maður vitni að því að verslanir voru að hafa sérstök hátíðartilboð á þessum degi sem mér finnst ákaflega dapurleg þróun. Við í verkalýðshreyfingunni og almenningur eigum að reyna að halda í þessar hefðir,“ segir Ragnar Þór Ingólfsson. Neytendur Tengdar fréttir VR skorar á atvinnurekendur að gefa verslunarfólki frí á mánudaginn Það sé þó miður að síðustu ár hafi það færst í aukana að verslanir og þjónustufyrirtæki hafi opið á frídegi verslunarmanna. 1. ágúst 2018 16:24 Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Innlent Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Innlent Fleiri fréttir Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Sjá meira
Formaður VR segir dapurlegt að verslanir bjóði upp á ýmis hátíðartilboð í tilefni frídags verslunarmanna. Hann hvetur neytendur til að versla á öðrum dögum ársins og gefa þar með verslunarmönnum frí í dag. Fyrir 124 árum síðan var frídagur verslunarmanna haldinn hátíðlegur í fyrsta sinn. Verslunareigendur tóku þá upp á því að veita verslunarmönnum sínum frí þennan umrædda dag. Síðan þá hefur dagurinn þróast út í að vera hluti af stærstu ferðahelgi ársins. Ragnar Þór Ingólfsson, formaður stéttarfélagsins VR hvetur neytendur til að versla á öðrum dögum ársins og gefa þar með verslunarmönnum frí á þessum hátíðardegi. „Ef það eru fleiri sem gera það og við nýtum samtakamáttinn sem við höfum sem neytendur þá mun ekki borga sig að hafa opið á þessum degi. Fólk má vinna ef það vill, en það er ekki vinnuskylda. Það er ekki hægt að skylda fólk til að vinna á þessum degi. En við getum með neysluhegðun okkar haft áhrif svo sannarlega,“ segir Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR. Þá harmar Ragnar það að hinar ýmsu verslanir auglýsi hátíðartilboð í tilefni frídagsins. „Þá var maður vitni að því að verslanir voru að hafa sérstök hátíðartilboð á þessum degi sem mér finnst ákaflega dapurleg þróun. Við í verkalýðshreyfingunni og almenningur eigum að reyna að halda í þessar hefðir,“ segir Ragnar Þór Ingólfsson.
Neytendur Tengdar fréttir VR skorar á atvinnurekendur að gefa verslunarfólki frí á mánudaginn Það sé þó miður að síðustu ár hafi það færst í aukana að verslanir og þjónustufyrirtæki hafi opið á frídegi verslunarmanna. 1. ágúst 2018 16:24 Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Innlent Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Innlent Fleiri fréttir Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Sjá meira
VR skorar á atvinnurekendur að gefa verslunarfólki frí á mánudaginn Það sé þó miður að síðustu ár hafi það færst í aukana að verslanir og þjónustufyrirtæki hafi opið á frídegi verslunarmanna. 1. ágúst 2018 16:24