Nýtt myndband Aphex Twin féll á flogaveikiprófi Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 7. ágúst 2018 17:03 Mynd af Aphex Twin frá árinu 2000. Vísir/Getty Raftónlistarmaðurinn Richard D. James, eða Aphex Twin, gefur út stuttskífuna Collapse 14. september næstkomandi. Minnast má á að sama dag kemur einmitt út „síðasta plata“ Jóhanns Jóhannssonar. Myndband við fyrsta lagið af stuttskífunni, T69 Collapse, hefur nú verið birt, en það átti að vera frumsýnt á sjónvarpsstöðinni Adult Swim í gærkvöldi áður en í ljós kom að myndbandið stóðst ekki svokallað Harding-próf. Prófið er notað til að meta hvort óhætt sé fyrir flogaveika að horfa á myndefni.Listrænn stjórnandi Adult Swim greindi frá þessu á Twitter í gær.Didn’t pass the Harding test, so we will be premiering it online. — KING ATOMSK DEMARCO (@Clarknova1) August 6, 2018 Áður hafði birst mjög ólæsileg fréttatilkynning frá plötufyrirtæki listamannsins, Warp Records. Skýrara textainnihald myndarinnar má finna í svörum við tístinu.pic.twitter.com/yO1D0JPLDj — Warp Records (@WarpRecords) August 5, 2018Undanfarið hafa birst dularfullar vísbendingar um að ný útgáfa frá Aphex sé á leiðinni víðs vegar um heim. Á sama tíma og nýja lagið var birt, tísti Aphex Twin sjálfur plötuumslaginu á nýju stuttskífunni.T69 COLLAPSE: https://t.co/Bz2JmLeowt COLLAPSE EP. 14 SEPTEMBER 2018. VIDEO BY WEIRDCORE. pic.twitter.com/2Bzs4EudbS — Aphex Twin (@AphexTwin) August 7, 2018 Tengdar fréttir Listaverk í lestarstöð í London gefa til kynna að Aphex Twin plata sé á leiðinni Útgáfufyrirtæki Aphex Twin, Warp Records, hefur staðfest að herferðin er á þeirra vegum. 30. júlí 2018 16:30 Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Lífið Fleiri fréttir Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Raftónlistarmaðurinn Richard D. James, eða Aphex Twin, gefur út stuttskífuna Collapse 14. september næstkomandi. Minnast má á að sama dag kemur einmitt út „síðasta plata“ Jóhanns Jóhannssonar. Myndband við fyrsta lagið af stuttskífunni, T69 Collapse, hefur nú verið birt, en það átti að vera frumsýnt á sjónvarpsstöðinni Adult Swim í gærkvöldi áður en í ljós kom að myndbandið stóðst ekki svokallað Harding-próf. Prófið er notað til að meta hvort óhætt sé fyrir flogaveika að horfa á myndefni.Listrænn stjórnandi Adult Swim greindi frá þessu á Twitter í gær.Didn’t pass the Harding test, so we will be premiering it online. — KING ATOMSK DEMARCO (@Clarknova1) August 6, 2018 Áður hafði birst mjög ólæsileg fréttatilkynning frá plötufyrirtæki listamannsins, Warp Records. Skýrara textainnihald myndarinnar má finna í svörum við tístinu.pic.twitter.com/yO1D0JPLDj — Warp Records (@WarpRecords) August 5, 2018Undanfarið hafa birst dularfullar vísbendingar um að ný útgáfa frá Aphex sé á leiðinni víðs vegar um heim. Á sama tíma og nýja lagið var birt, tísti Aphex Twin sjálfur plötuumslaginu á nýju stuttskífunni.T69 COLLAPSE: https://t.co/Bz2JmLeowt COLLAPSE EP. 14 SEPTEMBER 2018. VIDEO BY WEIRDCORE. pic.twitter.com/2Bzs4EudbS — Aphex Twin (@AphexTwin) August 7, 2018
Tengdar fréttir Listaverk í lestarstöð í London gefa til kynna að Aphex Twin plata sé á leiðinni Útgáfufyrirtæki Aphex Twin, Warp Records, hefur staðfest að herferðin er á þeirra vegum. 30. júlí 2018 16:30 Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Lífið Fleiri fréttir Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Listaverk í lestarstöð í London gefa til kynna að Aphex Twin plata sé á leiðinni Útgáfufyrirtæki Aphex Twin, Warp Records, hefur staðfest að herferðin er á þeirra vegum. 30. júlí 2018 16:30