Opnað fyrir umferð um þjóðveginn í Eldhrauni Kristín Ólafsdóttir skrifar 8. ágúst 2018 09:48 Frá Suðurlandsvegi um Eldhraun á mánudag. Mikið vatn hefur flætt yfir veginn. Mynd/Ágúst freyr bjartmarsson Opnað hefur verið fyrir umferð á einni akrein á þjóðveginum í Eldhrauni. Veginum var lokað um helgina eftir að vatn úr Skaftárhlaupi hóf að flæða yfir hann. Í tilkynningu frá Vegagerðinni segir að enn flæði vatn yfir veginn en það hafi þó sjatnað nægilega til þess að hleypa um hann almennri umferð. Eins og áður sagði hefur verið opnað fyrir umferð á einni akrein og er umferðinni stýrt. „Við stýrum umferðinni til skiptis, þannig að það komast allir. Það eru litlar tafir, bara fimm mínútna bið,“ segir Ágúst Freyr Bjartmarsson, yfirverkstjóri hjá Vegagerðinni í Vík. Mikil umferð er á svæðinu að sögn Ágústs og hafa bílaraðir myndast báðum megin við vatnsflæmið. Aðspurður segir hann vonast til þess að vegurinn verði opnaður í báðar áttir seinna í dag. „Vatnið rennur enn yfir en það er nógu grunnt öðrum megin til að keyra í því. Hinum megin er það of djúpt. Vonandi opnum við á eftir, og þá látum við vita,“ segir Ágúst. Enn er akstursbann á brúnni yfir Eldvatn á vegi 208. Fréttin hefur verið uppfærð. Á kortinu má sjá staðsetningu rennslisins yfir Suðurlandsveg og hjáleiðina um Meðallandsveg.Loftmyndir Eldgos og jarðhræringar Hlaup í Skaftá Tengdar fréttir Bættist í rennsli yfir Suðurlandsveg í nótt Suðurlandsvegur við Kirkjubæjarklaustur er ennþá lokaður en í nótt bættist í rennsli yfir veginn. 7. ágúst 2018 11:47 Skaftárhlaup í rénun en vatnsmagn í Grenlæk og Tungulæk eyst Rennsli Skaftár fer nú minnnkandi. 7. ágúst 2018 16:25 Næststærsta Skaftárhlaup sögunnar hefur truflað vegasamgöngur „Þetta er næststærsta hlaup sem komið hefur úr Skaftárkötlum,“ segir Gunnar Sigurðsson, hópstjóri vatnamælikerfa hjá Veðurstofu Íslands. 7. ágúst 2018 06:00 Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Fleiri fréttir „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Sjá meira
Opnað hefur verið fyrir umferð á einni akrein á þjóðveginum í Eldhrauni. Veginum var lokað um helgina eftir að vatn úr Skaftárhlaupi hóf að flæða yfir hann. Í tilkynningu frá Vegagerðinni segir að enn flæði vatn yfir veginn en það hafi þó sjatnað nægilega til þess að hleypa um hann almennri umferð. Eins og áður sagði hefur verið opnað fyrir umferð á einni akrein og er umferðinni stýrt. „Við stýrum umferðinni til skiptis, þannig að það komast allir. Það eru litlar tafir, bara fimm mínútna bið,“ segir Ágúst Freyr Bjartmarsson, yfirverkstjóri hjá Vegagerðinni í Vík. Mikil umferð er á svæðinu að sögn Ágústs og hafa bílaraðir myndast báðum megin við vatnsflæmið. Aðspurður segir hann vonast til þess að vegurinn verði opnaður í báðar áttir seinna í dag. „Vatnið rennur enn yfir en það er nógu grunnt öðrum megin til að keyra í því. Hinum megin er það of djúpt. Vonandi opnum við á eftir, og þá látum við vita,“ segir Ágúst. Enn er akstursbann á brúnni yfir Eldvatn á vegi 208. Fréttin hefur verið uppfærð. Á kortinu má sjá staðsetningu rennslisins yfir Suðurlandsveg og hjáleiðina um Meðallandsveg.Loftmyndir
Eldgos og jarðhræringar Hlaup í Skaftá Tengdar fréttir Bættist í rennsli yfir Suðurlandsveg í nótt Suðurlandsvegur við Kirkjubæjarklaustur er ennþá lokaður en í nótt bættist í rennsli yfir veginn. 7. ágúst 2018 11:47 Skaftárhlaup í rénun en vatnsmagn í Grenlæk og Tungulæk eyst Rennsli Skaftár fer nú minnnkandi. 7. ágúst 2018 16:25 Næststærsta Skaftárhlaup sögunnar hefur truflað vegasamgöngur „Þetta er næststærsta hlaup sem komið hefur úr Skaftárkötlum,“ segir Gunnar Sigurðsson, hópstjóri vatnamælikerfa hjá Veðurstofu Íslands. 7. ágúst 2018 06:00 Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Fleiri fréttir „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Sjá meira
Bættist í rennsli yfir Suðurlandsveg í nótt Suðurlandsvegur við Kirkjubæjarklaustur er ennþá lokaður en í nótt bættist í rennsli yfir veginn. 7. ágúst 2018 11:47
Skaftárhlaup í rénun en vatnsmagn í Grenlæk og Tungulæk eyst Rennsli Skaftár fer nú minnnkandi. 7. ágúst 2018 16:25
Næststærsta Skaftárhlaup sögunnar hefur truflað vegasamgöngur „Þetta er næststærsta hlaup sem komið hefur úr Skaftárkötlum,“ segir Gunnar Sigurðsson, hópstjóri vatnamælikerfa hjá Veðurstofu Íslands. 7. ágúst 2018 06:00