Ólafur: Þetta ferðalag sat í mönnum Einar Sigurvinsson skrifar 30. júlí 2018 21:45 Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH. S2 Sport „Ég er bara ánægður með að við skyldum hafa náð að landa þessum þremur stigum. Við vissum að þetta yrði erfiður leikur. Fjölnisliðið er að berjast fyrir lífi sínu í deildinni og eru sprækir,“ sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, eftir sigur sinna manna á Fjölni í kvöld. Eina mark leiksins kom eftir aðeins 48 sekúndna leik, í kjölfarið voru Fjölnismenn hættulegra liðið á vellinum. „Við skorum snemma, það var gott. Svo taka þeir svolítið yfir en við vörðumst vel.“ Fyrir aðeins fjórum dögum síðan lék FH gegn Hapoel Haifa í Ísrael og segir Ólafur að Evrópuleikurinn hafi sett sitt mark á leikinn. „Eins og þú hefur kannski séð á spilamennskunni, þetta langa ferðalag sat í mönnum. Síðasti hópur var að koma klukkan tvö, aðfaranótt laugardagsins. Við notum það ekkert sem afsökun en þetta tekur toll.“ „Það var mjög ánægjulegt að fá þessi þrjú stig. Við spilum góðan leik á móti Blikum í síðustu umferð og töpum 4-1. Það eru ekki gefin nein verðlaun fyrir fegurð, heldur eru það úrslitin. Við einbeittum okkur að því núna.“ Seinni leikur FH og Hapoel Haifa fer fram í Kaplakrika á fimmtudaginn og hefst nú undirbúningur fyrir þann leik. „Núna tekur bara við að jafna sig og vera klárir fyrir fimmtudaginn. Standið á hópnum er gott. Pétur Viðarsson fékk eitthvað í magann og þrír aðrir úr hópnum, sem eru að vísu ekki leikmenn. Annars er þetta bara þreyta og hópurinn er ferskur.“ „Þetta leggst vel í mig. Þetta er gott lið sem við erum að fara að mæta og það verður verðugt verkefni hérna á fimmtudaginn.“ Pepsi Max-deild karla Mest lesið Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Sjá meira
„Ég er bara ánægður með að við skyldum hafa náð að landa þessum þremur stigum. Við vissum að þetta yrði erfiður leikur. Fjölnisliðið er að berjast fyrir lífi sínu í deildinni og eru sprækir,“ sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, eftir sigur sinna manna á Fjölni í kvöld. Eina mark leiksins kom eftir aðeins 48 sekúndna leik, í kjölfarið voru Fjölnismenn hættulegra liðið á vellinum. „Við skorum snemma, það var gott. Svo taka þeir svolítið yfir en við vörðumst vel.“ Fyrir aðeins fjórum dögum síðan lék FH gegn Hapoel Haifa í Ísrael og segir Ólafur að Evrópuleikurinn hafi sett sitt mark á leikinn. „Eins og þú hefur kannski séð á spilamennskunni, þetta langa ferðalag sat í mönnum. Síðasti hópur var að koma klukkan tvö, aðfaranótt laugardagsins. Við notum það ekkert sem afsökun en þetta tekur toll.“ „Það var mjög ánægjulegt að fá þessi þrjú stig. Við spilum góðan leik á móti Blikum í síðustu umferð og töpum 4-1. Það eru ekki gefin nein verðlaun fyrir fegurð, heldur eru það úrslitin. Við einbeittum okkur að því núna.“ Seinni leikur FH og Hapoel Haifa fer fram í Kaplakrika á fimmtudaginn og hefst nú undirbúningur fyrir þann leik. „Núna tekur bara við að jafna sig og vera klárir fyrir fimmtudaginn. Standið á hópnum er gott. Pétur Viðarsson fékk eitthvað í magann og þrír aðrir úr hópnum, sem eru að vísu ekki leikmenn. Annars er þetta bara þreyta og hópurinn er ferskur.“ „Þetta leggst vel í mig. Þetta er gott lið sem við erum að fara að mæta og það verður verðugt verkefni hérna á fimmtudaginn.“
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Sjá meira