Sveitaloftið í Þykkvabæ hjálpar við forritun Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 21. júlí 2018 20:15 Fjöldi barna hefur dvalið í Þykkvabæ viku og viku í senn í sumar þar sem þau taka þátt í sumarbúðum í forritun. Mikil ánægja er hjá krökkunum sem eru á aldrinum tíu til tólf ára með sumarbúðirnar. Sumarbúðirnar fara fram í íþróttahúsinu á staðnum á vegum Kóder sem eru samtök sem vilja kynna forritun fyrir ungt fólk. Hver hópur dvelur eina viku í Þykkvabæ. „Við erum með námskeið hérna til að kynna krökkum upplýsingaheiminn þar sem við kennum þeim forritun og að byggja vélmenni. Þau eru búin að vera rosalega dugleg en við erum að blanda saman forritun við heildstæða sumarbúðaupplifun, þannig að þau eru að fá kynningu á þessum heimi á jákvæðan hátt“, segir Gunnhildur Fríða Hallgrímsdóttir, einn af kennurunum á námskeiðinu. „Þau eru að læra allskonar, t.d. kubbaforritun sem er einfaldasta forritunartungumálið sem svo hjálpar þeim að skilja þegar þau fara út í dýpri forritun“, bætir Gunnhildur Fríða við. Krakkarnir eru mjög ánægð með námskeiðið. En er ekkert mál fyrir krakka að læra forritun ? „Það tekur smá tíma að læra það en síðan nær maður því bara“, segja þau Leó, Harri og Sylvía hæstánægð með námskeiðið í Þykkvabæ en öll stefna þau á að vinna við forritun þegar þau verða fullorðin. En er gott að halda svona námskeið í Þykkvabæ ? „Já, sveitaloftið hjálpar við forritun“, segir Gunnfríður hlægjandi. Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Sjá meira
Fjöldi barna hefur dvalið í Þykkvabæ viku og viku í senn í sumar þar sem þau taka þátt í sumarbúðum í forritun. Mikil ánægja er hjá krökkunum sem eru á aldrinum tíu til tólf ára með sumarbúðirnar. Sumarbúðirnar fara fram í íþróttahúsinu á staðnum á vegum Kóder sem eru samtök sem vilja kynna forritun fyrir ungt fólk. Hver hópur dvelur eina viku í Þykkvabæ. „Við erum með námskeið hérna til að kynna krökkum upplýsingaheiminn þar sem við kennum þeim forritun og að byggja vélmenni. Þau eru búin að vera rosalega dugleg en við erum að blanda saman forritun við heildstæða sumarbúðaupplifun, þannig að þau eru að fá kynningu á þessum heimi á jákvæðan hátt“, segir Gunnhildur Fríða Hallgrímsdóttir, einn af kennurunum á námskeiðinu. „Þau eru að læra allskonar, t.d. kubbaforritun sem er einfaldasta forritunartungumálið sem svo hjálpar þeim að skilja þegar þau fara út í dýpri forritun“, bætir Gunnhildur Fríða við. Krakkarnir eru mjög ánægð með námskeiðið. En er ekkert mál fyrir krakka að læra forritun ? „Það tekur smá tíma að læra það en síðan nær maður því bara“, segja þau Leó, Harri og Sylvía hæstánægð með námskeiðið í Þykkvabæ en öll stefna þau á að vinna við forritun þegar þau verða fullorðin. En er gott að halda svona námskeið í Þykkvabæ ? „Já, sveitaloftið hjálpar við forritun“, segir Gunnfríður hlægjandi.
Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Sjá meira