Logi: Óskum Kára góðs gengis Þór Símon skrifar 22. júlí 2018 18:31 Logi var svekktur með úrslitin en segir sína menn hafa barist vel. vísir/ernir Logi Ólafsson, þjálfari Víkings, þurfti að horfa upp á lið sitt fá skell í dag gegn toppliði Vals í kvöld er hans menn töpuðu 4-1. Ekki nóg með það heldur fóru tveir menn Víkings út af vellinum meiddir áður en fyrri hálfleikur var hálfnaður. „Við verðum fyrir áfalli og missum tvo menn útaf og það gerði okkur erfiðara fyrir. Við höfðum svo bara ekki trú á því hvað við ætluðum að gera í kvöld. Valur gat nánast gert hvað sem þeir vildu,“ sagði Logi sem segir leikmennin tvo, fyrirliðan Sölva Geir Ottesen og framherjan Rick Ten Voorde, draghalta. „Þeir eru draghaltir báðir. Við urðum svo að nota menn í seinni sem voru bara á öðrum fætinum. Bjarni Páll Linnet sem berst eins og grenjandi ljón gat t.d. ekki gengið eftir leikinn,“ sagði Logi en sagði sína menn þó hafa gefið sig alla í leikinn þrátt fyrir að skorta trú. „Okkur skorti trú og getu en ég get ekki sakað menn um að hafa ekki verið að reyna. En það eru atriði í leiknum þar sem maður sá vantrúna miðað við hvaða valmöguleikar voru valdir.“ Rétt fyrir leikinn í dag kom tilkynning úr herbúðum Vals þar staðfest var að Kári Árnason hefði fengið leyfi til að ræða við tyrknestk lið. „Það kom upp núna rétt fyrir helgi. Hann er með þetta í samningi sínum og þetta er bara gott fyrir hann. En þetta er annað áfall á þessum degi sem hefur ekki reynst okkur hliðhollur,“ sagði Logi. Kári kom til liðsins stuttu fyrir HM og átti að geta byrjað að leika með uppeldisfélaginu sínu eftir stórmótið í Rússlandi. Við fengum hinsvegar aldrei að sjá hann í Víkingsbúningnum í sumar. „Hann var meiddur í upphafi þannig þetta er leiðinlegt en ég ítreka að þetta er gott fyrir hann og við óskum honum bara góðs gengis.“ Aðspurður hvort Víkingar komi til með að styrkja sig í kaupglugganum kvaðst Logi vera opinn fyrir því. „Við munum skoða það.“ Pepsi Max-deild karla Mest lesið Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Önnur U-beygja og Hafsteinn gæti enn mætt Íslandi Handbolti Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Handbolti Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Utan vallar: Óróapúls óskast Handbolti Öll að koma til eftir fólskulegt brot Handbolti Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Fleiri fréttir Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ Sjá meira
Logi Ólafsson, þjálfari Víkings, þurfti að horfa upp á lið sitt fá skell í dag gegn toppliði Vals í kvöld er hans menn töpuðu 4-1. Ekki nóg með það heldur fóru tveir menn Víkings út af vellinum meiddir áður en fyrri hálfleikur var hálfnaður. „Við verðum fyrir áfalli og missum tvo menn útaf og það gerði okkur erfiðara fyrir. Við höfðum svo bara ekki trú á því hvað við ætluðum að gera í kvöld. Valur gat nánast gert hvað sem þeir vildu,“ sagði Logi sem segir leikmennin tvo, fyrirliðan Sölva Geir Ottesen og framherjan Rick Ten Voorde, draghalta. „Þeir eru draghaltir báðir. Við urðum svo að nota menn í seinni sem voru bara á öðrum fætinum. Bjarni Páll Linnet sem berst eins og grenjandi ljón gat t.d. ekki gengið eftir leikinn,“ sagði Logi en sagði sína menn þó hafa gefið sig alla í leikinn þrátt fyrir að skorta trú. „Okkur skorti trú og getu en ég get ekki sakað menn um að hafa ekki verið að reyna. En það eru atriði í leiknum þar sem maður sá vantrúna miðað við hvaða valmöguleikar voru valdir.“ Rétt fyrir leikinn í dag kom tilkynning úr herbúðum Vals þar staðfest var að Kári Árnason hefði fengið leyfi til að ræða við tyrknestk lið. „Það kom upp núna rétt fyrir helgi. Hann er með þetta í samningi sínum og þetta er bara gott fyrir hann. En þetta er annað áfall á þessum degi sem hefur ekki reynst okkur hliðhollur,“ sagði Logi. Kári kom til liðsins stuttu fyrir HM og átti að geta byrjað að leika með uppeldisfélaginu sínu eftir stórmótið í Rússlandi. Við fengum hinsvegar aldrei að sjá hann í Víkingsbúningnum í sumar. „Hann var meiddur í upphafi þannig þetta er leiðinlegt en ég ítreka að þetta er gott fyrir hann og við óskum honum bara góðs gengis.“ Aðspurður hvort Víkingar komi til með að styrkja sig í kaupglugganum kvaðst Logi vera opinn fyrir því. „Við munum skoða það.“
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Önnur U-beygja og Hafsteinn gæti enn mætt Íslandi Handbolti Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Handbolti Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Utan vallar: Óróapúls óskast Handbolti Öll að koma til eftir fólskulegt brot Handbolti Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Fleiri fréttir Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ Sjá meira