Fylkir byrjar og endar leiki verst allra en Blikar múra fyrir í fyrri hálfleik Tómas Þór Þórðarson skrifar 24. júlí 2018 14:30 Lærisveinar Helga Sig þurfa að laga varnarleikinn. vísir/Bára Fylkir er það lið í Pepsi-deildinni sem er búið að fá á sig flest mörk þegar að þrettán umferðum er lokið en varnarleikur liðsins í síðustu fimm leikjum hefur verið sérstaklega skelfilegur. Fylkismenn eru búnir að tapa fimm leikjum í röð og fá á sig 17 mörk í þessari tpahrinu eða ríflega þrjú mörk á sig að meðaltali í leik. Í heildina er Fylkisliðið búið að fá á sig 28 mörk, tveimur fleiri en Keflavík. Þetta eru tvö neðstu lið deildarinnar. Samkvæmt Instat sem heldur utan um tölfræði deildarinnar eru Fylkismenn bæði að byrja og enda leikina illa. Árbæingar hafa fengið á sig fimm mörk á fyrstu fimmtán mínútum leikjanna í Pepsi-deildinni, flest allra en Keflavík, KA og KR koma þar næst með fjögur mörk á sig fyrsta korterið.Mörkin í tölum og mínútum.mynd/instatGrænir múra fyrir Fylkir endar leikina einnig mjög illa en þeir hafa fengið á sig flest mörk allra liða á síðasta korterinu eða níu talsins. FH-ingar eru þar næstir á eftir með átta mörk á sig á síðustu fimmtán mínútunum. Breiðablik hefur fengið á sig lang fæst mörkin eða átta talsins og öll hafa þau komið í seinni hálfleik. Ekkert lið í deildinni hefur komið boltanum í netið hjá Blikunum á fyrstu 45 mínútunum þegar að þrettán umferðir eru búnar. Fjölnir hefur fengið á sig flest mörk allra í seinni hálfleik eða 17 talsins, tveimur fleiri en Fylkismenn en þau eru slökustu liðin þegar kemur að því að verja markið sitt í seinni hálfleik. Eitthvað virðist Ólafur Páll Snorrason þurfa að laga hjá sér hálfleiksræðurnar því Fjölnir hefur fengið á sig níu mörk á fyrstu fimmtán mínútum síðari hálfleiks sem eru lang flest allra í deildinni á þeim tíma. Næstu lið í þeirri tölfræði eru ÍBV, KR og Víkingur með þrjú á sig á fyrstu fimmtán mínútum síðari hálfleiks. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Fleiri fréttir Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Sjá meira
Fylkir er það lið í Pepsi-deildinni sem er búið að fá á sig flest mörk þegar að þrettán umferðum er lokið en varnarleikur liðsins í síðustu fimm leikjum hefur verið sérstaklega skelfilegur. Fylkismenn eru búnir að tapa fimm leikjum í röð og fá á sig 17 mörk í þessari tpahrinu eða ríflega þrjú mörk á sig að meðaltali í leik. Í heildina er Fylkisliðið búið að fá á sig 28 mörk, tveimur fleiri en Keflavík. Þetta eru tvö neðstu lið deildarinnar. Samkvæmt Instat sem heldur utan um tölfræði deildarinnar eru Fylkismenn bæði að byrja og enda leikina illa. Árbæingar hafa fengið á sig fimm mörk á fyrstu fimmtán mínútum leikjanna í Pepsi-deildinni, flest allra en Keflavík, KA og KR koma þar næst með fjögur mörk á sig fyrsta korterið.Mörkin í tölum og mínútum.mynd/instatGrænir múra fyrir Fylkir endar leikina einnig mjög illa en þeir hafa fengið á sig flest mörk allra liða á síðasta korterinu eða níu talsins. FH-ingar eru þar næstir á eftir með átta mörk á sig á síðustu fimmtán mínútunum. Breiðablik hefur fengið á sig lang fæst mörkin eða átta talsins og öll hafa þau komið í seinni hálfleik. Ekkert lið í deildinni hefur komið boltanum í netið hjá Blikunum á fyrstu 45 mínútunum þegar að þrettán umferðir eru búnar. Fjölnir hefur fengið á sig flest mörk allra í seinni hálfleik eða 17 talsins, tveimur fleiri en Fylkismenn en þau eru slökustu liðin þegar kemur að því að verja markið sitt í seinni hálfleik. Eitthvað virðist Ólafur Páll Snorrason þurfa að laga hjá sér hálfleiksræðurnar því Fjölnir hefur fengið á sig níu mörk á fyrstu fimmtán mínútum síðari hálfleiks sem eru lang flest allra í deildinni á þeim tíma. Næstu lið í þeirri tölfræði eru ÍBV, KR og Víkingur með þrjú á sig á fyrstu fimmtán mínútum síðari hálfleiks.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Fleiri fréttir Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Sjá meira