Ryan Reynolds gerir Home Alone fyrir fullorðna Birgir Olgeirsson skrifar 26. júlí 2018 10:59 Myndin sem Ryan Reynolds framleiðir hefur hlotið nafnið Stoned Alone og er sögð innihalda mikinn hamagang og blóðugt ofbeldi. Vísir/EPA Leikarinn Ryan Reynolds er með mynd í pípunum sem er nokkurskonar fullorðins útgáfa af Home Alone-myndinni frægu. Í Home Alone þurfti hinn átta ára gamli Kevin McCallister að kljást einn síns liðs við innbrotsþjófa eftir að fjölskylda hans gleymdi að taka hann með í jólafrí. Myndin sem Ryan Reynolds framleiðir hefur hlotið nafnið Stoned Alone og er sögð innihalda mikinn hamagang og blóðugt ofbeldi.Ryan Reynolds er án efa þekktastur fyrir hlutverk sitt sem andhetjan Deadpool en myndunum tveimur um þann karakter hefur vegnað afar vel. Líkt og Stoned Alone innihalda Deadpool-myndirnar grófan húmor og mikið ofbeldi.Stoned Alone mun segja frá manni á þrítugsaldri sem gerir lítið annað en að haugast í gegnum lífið. Eftir að hafa misst af flugi í jólafrí reynir hann að gera það besta úr stöðunni með því að reykja kannabisefni heima hjá sér. Ofsóknaræði færist yfir hann sem veldur því að hann stendur í þeirri trú að verið sé að brjótast inn hjá honum. Honum verður það hins vegar fljótlega ljóst að innbrotsþjófar eru raunverulega að reyna að brjótast inn hjá honum og verður hann því að leita allra ráða til að verja heimili sitt. Mest lesið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Fleiri fréttir Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Leikarinn Ryan Reynolds er með mynd í pípunum sem er nokkurskonar fullorðins útgáfa af Home Alone-myndinni frægu. Í Home Alone þurfti hinn átta ára gamli Kevin McCallister að kljást einn síns liðs við innbrotsþjófa eftir að fjölskylda hans gleymdi að taka hann með í jólafrí. Myndin sem Ryan Reynolds framleiðir hefur hlotið nafnið Stoned Alone og er sögð innihalda mikinn hamagang og blóðugt ofbeldi.Ryan Reynolds er án efa þekktastur fyrir hlutverk sitt sem andhetjan Deadpool en myndunum tveimur um þann karakter hefur vegnað afar vel. Líkt og Stoned Alone innihalda Deadpool-myndirnar grófan húmor og mikið ofbeldi.Stoned Alone mun segja frá manni á þrítugsaldri sem gerir lítið annað en að haugast í gegnum lífið. Eftir að hafa misst af flugi í jólafrí reynir hann að gera það besta úr stöðunni með því að reykja kannabisefni heima hjá sér. Ofsóknaræði færist yfir hann sem veldur því að hann stendur í þeirri trú að verið sé að brjótast inn hjá honum. Honum verður það hins vegar fljótlega ljóst að innbrotsþjófar eru raunverulega að reyna að brjótast inn hjá honum og verður hann því að leita allra ráða til að verja heimili sitt.
Mest lesið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Fleiri fréttir Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira