Aldrei fleiri gist í Hallormsstaðaskógi Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 29. júlí 2018 12:34 Íslendingar eru um 70-90 prósent gesta á svæðinu. Vísir/getty Aldrei hafa fleiri gist á tjaldstæðum í Hallormsstaðaskógi og í júní. Þá eru fleiri gistinætur þar í júlí en í meðalári. Íslendingar eru fjölmennasti hópurinn og höfuðborgabúar eru fleiri nú en áður. Svipaða sögu er að segja í Skaftafelli. Mikil veðurblíða hefur einkennt sumarið á Austur-og Norðurlandi og hafa veðurþreyttir höfuðborgabúar fjölmennt á tjaldstæði á þessum landsvæðum en oft áður. Í júní var slegið met á tjaldstæðum í Atlavík og Höfðavík í Hallormsstaðaskógi. „Stærsti júní sem við höfum haft á tjaldsvæðinu var í ár, það voru um 4.430 gistinætur,“ segir Bergrún Arna Þorsteinsdóttir, aðstoðarskógavörður á Austurlandi. Þá á hún von á því að júlí verði með stærri mánuðum sem þau hafi haft á tjaldsvæðinu. Íslendingar eru um 70-90 prósent gesta á svæðinu. „Það er búið að vera margt fólk frá höfuðborgarsvæðinu. Gaman að fá þau í heimsókn, sumir hafa aldrei komið á Austurlandið, aðrir hafa ekki komið lengi og aðrir koma á hverju einasta ári að heimsækja okkur,“ segir Bergrún. Nokkrir gestir hafi kallað svæðið „Costa del Hallormsstaður“. Svipaða sögu er að segja frá tjaldstæðinu í Skaftfelli en síðustu ár hafa sífellt fleiri ferðamenn heimsótt svæðiðog nú í júlí hafa að meðaltali um þrjú þúsund manns komið daglega í Skaftafellsstofu sem er upplýsingamiðstöðin á svæðinu. Þá hafa Íslendingar verið afar duglegir að koma á sama tíma. Snævar Valsteinsson landvörður í Skaftafelli telur að Íslendingar séu fleiri nú en síðustu ár og líklega sé skýringin sú að höfuðborgabúar sæki í veðurblíðuna sem ríkt hefur á svæðinu í sumar Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sjá meira
Aldrei hafa fleiri gist á tjaldstæðum í Hallormsstaðaskógi og í júní. Þá eru fleiri gistinætur þar í júlí en í meðalári. Íslendingar eru fjölmennasti hópurinn og höfuðborgabúar eru fleiri nú en áður. Svipaða sögu er að segja í Skaftafelli. Mikil veðurblíða hefur einkennt sumarið á Austur-og Norðurlandi og hafa veðurþreyttir höfuðborgabúar fjölmennt á tjaldstæði á þessum landsvæðum en oft áður. Í júní var slegið met á tjaldstæðum í Atlavík og Höfðavík í Hallormsstaðaskógi. „Stærsti júní sem við höfum haft á tjaldsvæðinu var í ár, það voru um 4.430 gistinætur,“ segir Bergrún Arna Þorsteinsdóttir, aðstoðarskógavörður á Austurlandi. Þá á hún von á því að júlí verði með stærri mánuðum sem þau hafi haft á tjaldsvæðinu. Íslendingar eru um 70-90 prósent gesta á svæðinu. „Það er búið að vera margt fólk frá höfuðborgarsvæðinu. Gaman að fá þau í heimsókn, sumir hafa aldrei komið á Austurlandið, aðrir hafa ekki komið lengi og aðrir koma á hverju einasta ári að heimsækja okkur,“ segir Bergrún. Nokkrir gestir hafi kallað svæðið „Costa del Hallormsstaður“. Svipaða sögu er að segja frá tjaldstæðinu í Skaftfelli en síðustu ár hafa sífellt fleiri ferðamenn heimsótt svæðiðog nú í júlí hafa að meðaltali um þrjú þúsund manns komið daglega í Skaftafellsstofu sem er upplýsingamiðstöðin á svæðinu. Þá hafa Íslendingar verið afar duglegir að koma á sama tíma. Snævar Valsteinsson landvörður í Skaftafelli telur að Íslendingar séu fleiri nú en síðustu ár og líklega sé skýringin sú að höfuðborgabúar sæki í veðurblíðuna sem ríkt hefur á svæðinu í sumar
Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sjá meira