„Ótrúlegt hvernig dómarinn tók Englendingana í framlengingunni“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júlí 2018 10:00 Hjörvar Hafliðason var ekki ánægður með frammistöðu tyrkneska dómarans Cüneyt Cakir í undanúrslitaleik Englands og Króatíu í gær. Hjörvar ræddi framistöðu Tyrkjans í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. „Það var margt furðulegt,“ sagði Hjörvar og hann nefndi nokkur dæmi. Þar á meðal var þegar Dele Alli fékk ekki aukaspyrnu fyrir framan teiginn. „Hér er bara Dele Alli negldur niður og Tyrkinn bara sleppir þessu,“ sagði Hjörvar og bætti við. „Það er ótrúlegt hvernig dómarinn tók Englendingana í framlengingunni. Þetta voru svo margar litlar ákvarðanir en leikir ráðast á litlum atriðum,“ sagði Hjövar. „Við vorum að horfa á undanúrslitaleik í gær sem réðist á hornspyrnu. Hvernig er ekki hægt að dæma horn hérna,“ spyr Hjörvar þegar Cüneyt Cakir og aðstoðarmenn hans misstu af augljósri snertingu Dejan Lovren. „Dómarinn var ömurlegur í framlengingunni og það var bara grín að fylgjast með honum,“ sagði Hjörvar fúll. Jóhannes Karl Guðjónsson tók undir gagnrýni Hjörvars: „Við kennum dómaranum um þetta.,“ sagði Jóhannes Karl í léttum tón og Hjörvar tók undir þetta. „Þetta er dómaranum að kenna,“ sagði Hjörvar þá hlæjandi. Það má finna all umræðuna um dómgæsluna í leiknum í gær í spilaranum hér fyrir ofan. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Telur daga McGregor í UFC talda Sport Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Fótbolti Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Sjá meira
Hjörvar Hafliðason var ekki ánægður með frammistöðu tyrkneska dómarans Cüneyt Cakir í undanúrslitaleik Englands og Króatíu í gær. Hjörvar ræddi framistöðu Tyrkjans í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. „Það var margt furðulegt,“ sagði Hjörvar og hann nefndi nokkur dæmi. Þar á meðal var þegar Dele Alli fékk ekki aukaspyrnu fyrir framan teiginn. „Hér er bara Dele Alli negldur niður og Tyrkinn bara sleppir þessu,“ sagði Hjörvar og bætti við. „Það er ótrúlegt hvernig dómarinn tók Englendingana í framlengingunni. Þetta voru svo margar litlar ákvarðanir en leikir ráðast á litlum atriðum,“ sagði Hjövar. „Við vorum að horfa á undanúrslitaleik í gær sem réðist á hornspyrnu. Hvernig er ekki hægt að dæma horn hérna,“ spyr Hjörvar þegar Cüneyt Cakir og aðstoðarmenn hans misstu af augljósri snertingu Dejan Lovren. „Dómarinn var ömurlegur í framlengingunni og það var bara grín að fylgjast með honum,“ sagði Hjörvar fúll. Jóhannes Karl Guðjónsson tók undir gagnrýni Hjörvars: „Við kennum dómaranum um þetta.,“ sagði Jóhannes Karl í léttum tón og Hjörvar tók undir þetta. „Þetta er dómaranum að kenna,“ sagði Hjörvar þá hlæjandi. Það má finna all umræðuna um dómgæsluna í leiknum í gær í spilaranum hér fyrir ofan.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Telur daga McGregor í UFC talda Sport Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Fótbolti Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Sjá meira