Skilaboð frá FIFA: Hættið að mynda sætu stelpurnar í stúkunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júlí 2018 13:30 Stelpur úr stuðningsliði íslenska landsliðsins á HM í Rússlandi. Vísir/Getty Nú eru aðeins tveir leikir eftir af heimsmeistaramótinu í fótbolta í Rússlandi og hefur mótið gengið mjög vel. Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, er hins vegar ekki alveg sátt við myndaval sjónvarpsmannanna á mótinu. Það hefur löngum verið hefð fyrir því að mynda fallegar blómarósir í stúkunni á stórmótum sem þessum. Oftast eru þetta ungar og glæsilegar konur málaðar í skrautlegum litum sinna landa. Á tímum #metoo byltingarinnar þykir þetta ekki vera við hæfi. Myndavalið á HM í Rússlandi hefur verið gagnrýnt í fjölmiðlum, samfélagsmiðlum og yfirmenn Alþjóðaknattspyrnusambandsins hafa nú hlustað á þennan hóp gagnrýnenda. Upptökustjórarnir á HM hafa nú fengið formlega kvörtun frá FIFA um hætta að mynda endalaust sætu stelpurnar í stúkunni. FIFA hefur farið vel yfir allar upptökur frá mótinu og fundið 30 sérstaklega slæm dæmi um að sjónvarpsmyndavélararnir hafi farið ítrekað á sætu skvísurnar í stúkunni. Þetta kom fram í umfjöllun The Irish Examiner. FIFA vill þó ekki fá meira af myndum af venjulega fólkinu eða körlunum í stúkunni. Fyrirmæli Alþjóðasambandsins er um að einbeita sér frekar að því að ná nærmyndum af viðbrögðum þjálfara og leikmanna liðanna sem eru að keppa. Það verður fróðlegt að sjá hvort eitthvað breytist í tveimur síðustu leikjum heimsmeistaramótsins en Belgía og England spila um þriðja sætið á morgun. Frakkland og Króatía leika svo um heimsmeistaratitilinn á sunnudaginn. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Nú eru aðeins tveir leikir eftir af heimsmeistaramótinu í fótbolta í Rússlandi og hefur mótið gengið mjög vel. Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, er hins vegar ekki alveg sátt við myndaval sjónvarpsmannanna á mótinu. Það hefur löngum verið hefð fyrir því að mynda fallegar blómarósir í stúkunni á stórmótum sem þessum. Oftast eru þetta ungar og glæsilegar konur málaðar í skrautlegum litum sinna landa. Á tímum #metoo byltingarinnar þykir þetta ekki vera við hæfi. Myndavalið á HM í Rússlandi hefur verið gagnrýnt í fjölmiðlum, samfélagsmiðlum og yfirmenn Alþjóðaknattspyrnusambandsins hafa nú hlustað á þennan hóp gagnrýnenda. Upptökustjórarnir á HM hafa nú fengið formlega kvörtun frá FIFA um hætta að mynda endalaust sætu stelpurnar í stúkunni. FIFA hefur farið vel yfir allar upptökur frá mótinu og fundið 30 sérstaklega slæm dæmi um að sjónvarpsmyndavélararnir hafi farið ítrekað á sætu skvísurnar í stúkunni. Þetta kom fram í umfjöllun The Irish Examiner. FIFA vill þó ekki fá meira af myndum af venjulega fólkinu eða körlunum í stúkunni. Fyrirmæli Alþjóðasambandsins er um að einbeita sér frekar að því að ná nærmyndum af viðbrögðum þjálfara og leikmanna liðanna sem eru að keppa. Það verður fróðlegt að sjá hvort eitthvað breytist í tveimur síðustu leikjum heimsmeistaramótsins en Belgía og England spila um þriðja sætið á morgun. Frakkland og Króatía leika svo um heimsmeistaratitilinn á sunnudaginn.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira