Kane: Verð mjög stoltur ef ég vinn gullskóinn Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 14. júlí 2018 16:29 Kane þakkar stuðninginn í Sankti Pétursborg í dag Vísir/Getty Englendingar þurftu að sætta sig við fjórða sætið á HM í Rússlandi eftir 2-0 tap gegn Belgum í leiknum um bronsið í dag. Framherjinn Harry Kane mun þó að öllum líkindum fá gullskóinn fyrir flest mörk skoruð í keppninni. Kane náði sex mörkum í fimm leikjum. Þeir einu sem eiga raunhæfan möguleika á því að ná honum eru frönsku landsliðsmennirnir Antoine Griezmann og Kylian Mbappe. Þeir eru báðir með þrjú mörk og þyrftu því að skora þrennu í úrslitaleiknum til að jafna markafjölda Kane. „Þetta sýnir að okkur gekk vel í riðlakeppninni og skoruðum mikið af mörkum. Ég er vonsvikinn að hafa ekki náð að skora mark í síðustu leikjum,“ sagði Kane um verðlauninn eftir tapið í dag. „Stundum dettur þetta fyrir þig, stundum ekki. En ef ég vinn þá verður það eitthvað sem ég verð mjög stoltur af.“ Englendingar áttu ekki sinn besta leik í keppninni í dag en geta samt farið aftur heim með höfuðið hátt. „Þessi leikur sýndi að við þurfum enn að bæta okkur. Við erum ekki tilbúin vara, við erum enn að bæta okkur og veðrum betri. Við viljum ekki bíða önnur 20 ár eftir því að komast í undanúrslit og stóru leikina. Við þurfum að bæta okkur og verða betri, en það kemur.“ „Strákarnir hefðu ekki geta gefið meira í leikinn. Belgar eru mjög gott lið og ég get ekki fundið neitt neikvætt, við gáfum allt í þetta,“ sagði enski landsliðsfyrirliðinn Harry Kane. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Fleiri fréttir „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Sjá meira
Englendingar þurftu að sætta sig við fjórða sætið á HM í Rússlandi eftir 2-0 tap gegn Belgum í leiknum um bronsið í dag. Framherjinn Harry Kane mun þó að öllum líkindum fá gullskóinn fyrir flest mörk skoruð í keppninni. Kane náði sex mörkum í fimm leikjum. Þeir einu sem eiga raunhæfan möguleika á því að ná honum eru frönsku landsliðsmennirnir Antoine Griezmann og Kylian Mbappe. Þeir eru báðir með þrjú mörk og þyrftu því að skora þrennu í úrslitaleiknum til að jafna markafjölda Kane. „Þetta sýnir að okkur gekk vel í riðlakeppninni og skoruðum mikið af mörkum. Ég er vonsvikinn að hafa ekki náð að skora mark í síðustu leikjum,“ sagði Kane um verðlauninn eftir tapið í dag. „Stundum dettur þetta fyrir þig, stundum ekki. En ef ég vinn þá verður það eitthvað sem ég verð mjög stoltur af.“ Englendingar áttu ekki sinn besta leik í keppninni í dag en geta samt farið aftur heim með höfuðið hátt. „Þessi leikur sýndi að við þurfum enn að bæta okkur. Við erum ekki tilbúin vara, við erum enn að bæta okkur og veðrum betri. Við viljum ekki bíða önnur 20 ár eftir því að komast í undanúrslit og stóru leikina. Við þurfum að bæta okkur og verða betri, en það kemur.“ „Strákarnir hefðu ekki geta gefið meira í leikinn. Belgar eru mjög gott lið og ég get ekki fundið neitt neikvætt, við gáfum allt í þetta,“ sagði enski landsliðsfyrirliðinn Harry Kane.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Fleiri fréttir „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Sjá meira