Setti upp lítið stúdíó hjá klefa heimsmeistaranna og tók þessar myndir Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. júlí 2018 23:30 Paul Pogba mætti að sjálfsögðu með fyndinn hatt. vísir/getty Michael Regan, ljósmyndari Getty-myndaveitunnar, gekk hreint og beint til verks eftir að Frakkar urðu heimsmeistarar á sunnudaginn með 4-2 sigri á Króatíu. Regan setti upp lítið stúdíó við hliðina á klefa heimsmeistaranna og fékk þá svo alla í skemmtilega myndatöku þar sem léttleikinn var í fyrirrúmi. Þrátt fyrir að Frakkarnir voru uppteknir við að fagna heimsmeistaratitlinum gáfu þeir sér allir tíma í myndatökuna og munu væntanlega ekki sjá eftir því enda myndirnar frábærar. Hér að neðan má sjá nokkrar af þeim myndum sem Michael Regan tók af nýkrýndum heimsmeisturunum í litla stúdíóinu við hliðina á klefa Frakkanna.Getty’s @MichaelRegan found a small room next to #FRA’s dressing room after their #WorldCup victory and set up one of my favorite ever photo shoots. I mean look at these, they’re all so good. pic.twitter.com/hpJknEz9v4 — Luis Miguel Echegaray (@lmechegaray) July 16, 2018Antonie Griezmann spilar greinilega Fortnite.vísir/gettyKylian Mbappé breytir bikarnum í fyndinn hatt.vísir/gettyMarcel Desailly varð heimsmeistari 1998 en fékk að vera með.vísir/gettyBenjamin Pavard tekur atriði úr Lion King.vísir/gettyGriezmann og Mbappé bíð eftir að röðin er komin að þeim og taka snap á meðan.vísir/gettyLike á það, Kante!vísir/gettyMarkvarðatríóið í góðu skapi.vísir/gettyLucas Hernandez með nýfæddan bikarinn.vísir/getty HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Mbappé: Ég verð áfram hjá PSG Kylian Mbappe kveðst ekki vera á förum frá Frakklandsmeisturum PSG 16. júlí 2018 08:00 Sumarmessan: Þetta eru 10 flottustu mörk HM HM í Rússlandi kláraðist í gær þegar Frakkar urðu heimsmeistarar eftir sigur á Króatíu í úrslitaleiknum. Sumarmessan gerði upp mótið á Stöð 2 Sport í gærkvöld og fór meðal annars yfir bestu mörk mótsins. 16. júlí 2018 07:00 Sennilegast illa mætt til vinnu í París í dag Parísarbúar fögnuðu sigri á HM fram eftir nóttu. Friðrika Benónýsdóttir rithöfundur hreifst með í gleðinni og spáir lélegri mætingu á vinnustaði borgarinnar í dag. Hún segir dásamlegt að fá að upplifa gleðina með Frökkum í sigurvímu. 16. júlí 2018 06:00 Gullkynslóðin er rétt að byrja Franska landsliðið vann annan heimsmeistaratitill sinn í gær með sigri á Króatíu. Búast má við að þeir tefli fram sambærilegu liði á HM í Katar 2022. 16. júlí 2018 22:00 Mest lesið Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Handbolti Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Fótbolti Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Fleiri fréttir Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Sjá meira
Michael Regan, ljósmyndari Getty-myndaveitunnar, gekk hreint og beint til verks eftir að Frakkar urðu heimsmeistarar á sunnudaginn með 4-2 sigri á Króatíu. Regan setti upp lítið stúdíó við hliðina á klefa heimsmeistaranna og fékk þá svo alla í skemmtilega myndatöku þar sem léttleikinn var í fyrirrúmi. Þrátt fyrir að Frakkarnir voru uppteknir við að fagna heimsmeistaratitlinum gáfu þeir sér allir tíma í myndatökuna og munu væntanlega ekki sjá eftir því enda myndirnar frábærar. Hér að neðan má sjá nokkrar af þeim myndum sem Michael Regan tók af nýkrýndum heimsmeisturunum í litla stúdíóinu við hliðina á klefa Frakkanna.Getty’s @MichaelRegan found a small room next to #FRA’s dressing room after their #WorldCup victory and set up one of my favorite ever photo shoots. I mean look at these, they’re all so good. pic.twitter.com/hpJknEz9v4 — Luis Miguel Echegaray (@lmechegaray) July 16, 2018Antonie Griezmann spilar greinilega Fortnite.vísir/gettyKylian Mbappé breytir bikarnum í fyndinn hatt.vísir/gettyMarcel Desailly varð heimsmeistari 1998 en fékk að vera með.vísir/gettyBenjamin Pavard tekur atriði úr Lion King.vísir/gettyGriezmann og Mbappé bíð eftir að röðin er komin að þeim og taka snap á meðan.vísir/gettyLike á það, Kante!vísir/gettyMarkvarðatríóið í góðu skapi.vísir/gettyLucas Hernandez með nýfæddan bikarinn.vísir/getty
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Mbappé: Ég verð áfram hjá PSG Kylian Mbappe kveðst ekki vera á förum frá Frakklandsmeisturum PSG 16. júlí 2018 08:00 Sumarmessan: Þetta eru 10 flottustu mörk HM HM í Rússlandi kláraðist í gær þegar Frakkar urðu heimsmeistarar eftir sigur á Króatíu í úrslitaleiknum. Sumarmessan gerði upp mótið á Stöð 2 Sport í gærkvöld og fór meðal annars yfir bestu mörk mótsins. 16. júlí 2018 07:00 Sennilegast illa mætt til vinnu í París í dag Parísarbúar fögnuðu sigri á HM fram eftir nóttu. Friðrika Benónýsdóttir rithöfundur hreifst með í gleðinni og spáir lélegri mætingu á vinnustaði borgarinnar í dag. Hún segir dásamlegt að fá að upplifa gleðina með Frökkum í sigurvímu. 16. júlí 2018 06:00 Gullkynslóðin er rétt að byrja Franska landsliðið vann annan heimsmeistaratitill sinn í gær með sigri á Króatíu. Búast má við að þeir tefli fram sambærilegu liði á HM í Katar 2022. 16. júlí 2018 22:00 Mest lesið Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Handbolti Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Fótbolti Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Fleiri fréttir Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Sjá meira
Mbappé: Ég verð áfram hjá PSG Kylian Mbappe kveðst ekki vera á förum frá Frakklandsmeisturum PSG 16. júlí 2018 08:00
Sumarmessan: Þetta eru 10 flottustu mörk HM HM í Rússlandi kláraðist í gær þegar Frakkar urðu heimsmeistarar eftir sigur á Króatíu í úrslitaleiknum. Sumarmessan gerði upp mótið á Stöð 2 Sport í gærkvöld og fór meðal annars yfir bestu mörk mótsins. 16. júlí 2018 07:00
Sennilegast illa mætt til vinnu í París í dag Parísarbúar fögnuðu sigri á HM fram eftir nóttu. Friðrika Benónýsdóttir rithöfundur hreifst með í gleðinni og spáir lélegri mætingu á vinnustaði borgarinnar í dag. Hún segir dásamlegt að fá að upplifa gleðina með Frökkum í sigurvímu. 16. júlí 2018 06:00
Gullkynslóðin er rétt að byrja Franska landsliðið vann annan heimsmeistaratitill sinn í gær með sigri á Króatíu. Búast má við að þeir tefli fram sambærilegu liði á HM í Katar 2022. 16. júlí 2018 22:00