Klang hefur safnað milljarði til framleiðslu Seed Samúel Karl Ólason skrifar 16. júlí 2018 17:45 Klang Games var stofnað árið 2013 af Ívari Emilssyni, Oddi Snæ Magnússyni og Guðmundi Hallgrímssyni listamanni, sem jafnan er kallaður Mundi Vondi. Vísir/Klang Íslenska leikjafyrirtækið Klang Games, sem staðsett er í Berlín, hefur safnað 8,95 milljónum dala (um milljarði króna) vegna þróunar leiksins Seed. Það er fjölspilunarleikur sem fjallar um að koma upp nýlendum í geimnum, hvort sem það er með samvinnu við aðra spilara eða með átökum. Meðal fjárfesta er Northzone, sem einnig hefur fjárfest í Spotify, PlayRaven, iZettle og Avito. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Klang Games. Klang Games var stofnað árið 2013 af Ívari Emilssyni, Oddi Snæ Magnússyni og Guðmundi Hallgrímssyni listamanni, sem jafnan er kallaður Mundi Vondi. Ívar og Oddur eru fyrrverandi starfsmenn CCP og hafa talsverða reynslu af hönnun tölvuleikja. Fyrirtækið var flutt til Berlínar þann 2016. Í áðurnefndri tilkynningu segir Muni að það sé heiður að Northzone deili sýn fyrirtækisins og að starfsmenn Klang Games séu mjög spenntir fyrir verkefninu. Leikjavísir Tengdar fréttir Klang Games metið á tæpan milljarð Unnið er að útgáfu fyrsta leiks hins íslenska tölvuleikjafyrirtækis Klang Games sem nefnist ReRunners. 25. júlí 2015 09:00 Nýr íslenskur tölvuleikur kominn út ReRunners frá Klang Games var gefinn út í App Store og á Google Play í gær. 22. júlí 2016 07:00 Klang Games semja við Tilting Point um útgáfu ReRunners Tilting Point mun koma að útgáfu nýs leiks frá hinum íslensku Klang Games. 28. október 2015 14:33 Tölvuleikjafyrirtæki á vegum Íslendinga tryggir fjárfestingar fyrir nýjan leik Tölvuleikjafyrirtækið Klang, sem stofnað var af Íslendingum og starfrækt er í Berlin, hefur tryggt sér fimm milljónir dala fjárfestingu til framleiðslu fjölspilunarleiksins Seed. 20. mars 2018 16:09 Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Fleiri fréttir Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira
Íslenska leikjafyrirtækið Klang Games, sem staðsett er í Berlín, hefur safnað 8,95 milljónum dala (um milljarði króna) vegna þróunar leiksins Seed. Það er fjölspilunarleikur sem fjallar um að koma upp nýlendum í geimnum, hvort sem það er með samvinnu við aðra spilara eða með átökum. Meðal fjárfesta er Northzone, sem einnig hefur fjárfest í Spotify, PlayRaven, iZettle og Avito. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Klang Games. Klang Games var stofnað árið 2013 af Ívari Emilssyni, Oddi Snæ Magnússyni og Guðmundi Hallgrímssyni listamanni, sem jafnan er kallaður Mundi Vondi. Ívar og Oddur eru fyrrverandi starfsmenn CCP og hafa talsverða reynslu af hönnun tölvuleikja. Fyrirtækið var flutt til Berlínar þann 2016. Í áðurnefndri tilkynningu segir Muni að það sé heiður að Northzone deili sýn fyrirtækisins og að starfsmenn Klang Games séu mjög spenntir fyrir verkefninu.
Leikjavísir Tengdar fréttir Klang Games metið á tæpan milljarð Unnið er að útgáfu fyrsta leiks hins íslenska tölvuleikjafyrirtækis Klang Games sem nefnist ReRunners. 25. júlí 2015 09:00 Nýr íslenskur tölvuleikur kominn út ReRunners frá Klang Games var gefinn út í App Store og á Google Play í gær. 22. júlí 2016 07:00 Klang Games semja við Tilting Point um útgáfu ReRunners Tilting Point mun koma að útgáfu nýs leiks frá hinum íslensku Klang Games. 28. október 2015 14:33 Tölvuleikjafyrirtæki á vegum Íslendinga tryggir fjárfestingar fyrir nýjan leik Tölvuleikjafyrirtækið Klang, sem stofnað var af Íslendingum og starfrækt er í Berlin, hefur tryggt sér fimm milljónir dala fjárfestingu til framleiðslu fjölspilunarleiksins Seed. 20. mars 2018 16:09 Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Fleiri fréttir Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira
Klang Games metið á tæpan milljarð Unnið er að útgáfu fyrsta leiks hins íslenska tölvuleikjafyrirtækis Klang Games sem nefnist ReRunners. 25. júlí 2015 09:00
Nýr íslenskur tölvuleikur kominn út ReRunners frá Klang Games var gefinn út í App Store og á Google Play í gær. 22. júlí 2016 07:00
Klang Games semja við Tilting Point um útgáfu ReRunners Tilting Point mun koma að útgáfu nýs leiks frá hinum íslensku Klang Games. 28. október 2015 14:33
Tölvuleikjafyrirtæki á vegum Íslendinga tryggir fjárfestingar fyrir nýjan leik Tölvuleikjafyrirtækið Klang, sem stofnað var af Íslendingum og starfrækt er í Berlin, hefur tryggt sér fimm milljónir dala fjárfestingu til framleiðslu fjölspilunarleiksins Seed. 20. mars 2018 16:09