Segir mál Egils gegn Inga Kristjáni hafa verið stóra málið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 17. júlí 2018 10:36 Vilhjálmur H. Vilhjálmsson minnir á að málið hafi að mestum hluta unnist í Hæstarétti. Niðurstaðan í Strassborg komi ekki á óvart en það sé ákveðinn sigur að dómstóllinn hafi tekið það fyrir. Vísir/Gunnar.V. Andrésson Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, lögmaður Egils Einarssonar sem tapaði í morgun máli fyrir Mannréttindadómstóli Evrópu, segir ákveðinn sigur hafa falist í því að dómstóllinn tók máls Egils fyrir. Um einskonar hliðarmál hafi verið að ræða sem ákveðið hafi verið að fá álit Mannréttindadómstólsins á. Stóra málið, „rapist bastard“ málið svokallaða, vannst fyrir dómstólnum í nóvember síðastliðnum. Eins og Vísir greindi frá í morgun féllst Mannréttindadómstóll Evrópu ekki á að íslenska ríkið hefði brotið gegn Agli Einarssyni með dómum sínum í héraði og Hæstarétti í meiðyrðamáli sem Egill höfðaði gegn Sunnu Ben Guðrúnardóttur. Héraðsdómur og Hæstiréttur dæmdu ummæli Sunnu Ben dauð og ómerk en féllust ekki á kröfu Egils um miskabætur, að Sunna þyrfti að standa kostnað af birtingu dómsniðurstöðu í fjölmiðlum og að Egill þyrfti að greiða málskostnað.Ómerktu ummælin aðalatriðið „Málið vannst að stærstum hluta í Hæstarétti. Það er ekki hlutverk Mannréttindadómstólsins að endurskoða niðurstöðu Hæstaréttar,“ sagði Vilhjálmur. Hann segir niðurstöðu Mannréttindadómstólsins unað. „Ég er ánægður með að málið hafi verið tekið til skoðunar því fæst mál ná svo langt,“ segir Vilhjálmur. „Aðalatriðið var alltaf það að ummælin voru dæmd dauð og ómerk.“ Ólíkt því sem var í morgun komst Mannréttindadómstóllinn að þeirri niðurstöðu í nóvember að dómar íslenskra dómstóla í máli Egils gegn Inga Kristjáni Sigurmarssyni hefðu verið brot á áttundu grein mannréttindasáttmálans. „Það mál var það sem skipti langmestu máli í Strassborg, og það vannst.“ Dómsmál Tengdar fréttir Unir dómi Mannréttindadómstólsins í máli Egils Íslenska ríkið hefur tekið ákvörðun um að dómi Mannréttindadómstóls Evrópu í máli Egils Einarssonar verði ekki skotið til yfirdeildar dómstólsins 1. mars 2018 18:54 Gillz stefnir syni þingmanns fyrir meiðyrði - og þremur öðrum Egill Einarsson, eða Gillzenegger, eins og hann er oft kallaður, hefur falið lögmanninum Vilhjálmi H. Vilhjálmssyni að stefna fjórum einstaklingum fyrir meiðyrði. 3. desember 2012 16:49 Íslenska ríkið braut á mannréttindum Egils Mannréttindadómstóll Evrópu hefur komist að þeirri niðurstöðu að dómur Hæstaréttar í máli Egils Einarssonar, betur þekktur sem Gillzenegger, gegn Inga Kristjáni Sigurmarssyni hafi verið brot á áttundu grein mannréttindasáttmálans. 7. nóvember 2017 09:40 Egill „Gillz“ áfrýjar í meiðyrðamálum Egill Einarsson hefur áfrýjað dómi Hérðaðsdóms Reykjavíkur sem féll í meiðyrðarmálum í fyrra. Lögmaður Egils segir dómana í ósamræmi við annan dóm sem féll skömmu áður. 22. janúar 2014 14:17 Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Kardínálarnir hittast til að skipuleggja útför Frans páfa Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, lögmaður Egils Einarssonar sem tapaði í morgun máli fyrir Mannréttindadómstóli Evrópu, segir ákveðinn sigur hafa falist í því að dómstóllinn tók máls Egils fyrir. Um einskonar hliðarmál hafi verið að ræða sem ákveðið hafi verið að fá álit Mannréttindadómstólsins á. Stóra málið, „rapist bastard“ málið svokallaða, vannst fyrir dómstólnum í nóvember síðastliðnum. Eins og Vísir greindi frá í morgun féllst Mannréttindadómstóll Evrópu ekki á að íslenska ríkið hefði brotið gegn Agli Einarssyni með dómum sínum í héraði og Hæstarétti í meiðyrðamáli sem Egill höfðaði gegn Sunnu Ben Guðrúnardóttur. Héraðsdómur og Hæstiréttur dæmdu ummæli Sunnu Ben dauð og ómerk en féllust ekki á kröfu Egils um miskabætur, að Sunna þyrfti að standa kostnað af birtingu dómsniðurstöðu í fjölmiðlum og að Egill þyrfti að greiða málskostnað.Ómerktu ummælin aðalatriðið „Málið vannst að stærstum hluta í Hæstarétti. Það er ekki hlutverk Mannréttindadómstólsins að endurskoða niðurstöðu Hæstaréttar,“ sagði Vilhjálmur. Hann segir niðurstöðu Mannréttindadómstólsins unað. „Ég er ánægður með að málið hafi verið tekið til skoðunar því fæst mál ná svo langt,“ segir Vilhjálmur. „Aðalatriðið var alltaf það að ummælin voru dæmd dauð og ómerk.“ Ólíkt því sem var í morgun komst Mannréttindadómstóllinn að þeirri niðurstöðu í nóvember að dómar íslenskra dómstóla í máli Egils gegn Inga Kristjáni Sigurmarssyni hefðu verið brot á áttundu grein mannréttindasáttmálans. „Það mál var það sem skipti langmestu máli í Strassborg, og það vannst.“
Dómsmál Tengdar fréttir Unir dómi Mannréttindadómstólsins í máli Egils Íslenska ríkið hefur tekið ákvörðun um að dómi Mannréttindadómstóls Evrópu í máli Egils Einarssonar verði ekki skotið til yfirdeildar dómstólsins 1. mars 2018 18:54 Gillz stefnir syni þingmanns fyrir meiðyrði - og þremur öðrum Egill Einarsson, eða Gillzenegger, eins og hann er oft kallaður, hefur falið lögmanninum Vilhjálmi H. Vilhjálmssyni að stefna fjórum einstaklingum fyrir meiðyrði. 3. desember 2012 16:49 Íslenska ríkið braut á mannréttindum Egils Mannréttindadómstóll Evrópu hefur komist að þeirri niðurstöðu að dómur Hæstaréttar í máli Egils Einarssonar, betur þekktur sem Gillzenegger, gegn Inga Kristjáni Sigurmarssyni hafi verið brot á áttundu grein mannréttindasáttmálans. 7. nóvember 2017 09:40 Egill „Gillz“ áfrýjar í meiðyrðamálum Egill Einarsson hefur áfrýjað dómi Hérðaðsdóms Reykjavíkur sem féll í meiðyrðarmálum í fyrra. Lögmaður Egils segir dómana í ósamræmi við annan dóm sem féll skömmu áður. 22. janúar 2014 14:17 Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Kardínálarnir hittast til að skipuleggja útför Frans páfa Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Unir dómi Mannréttindadómstólsins í máli Egils Íslenska ríkið hefur tekið ákvörðun um að dómi Mannréttindadómstóls Evrópu í máli Egils Einarssonar verði ekki skotið til yfirdeildar dómstólsins 1. mars 2018 18:54
Gillz stefnir syni þingmanns fyrir meiðyrði - og þremur öðrum Egill Einarsson, eða Gillzenegger, eins og hann er oft kallaður, hefur falið lögmanninum Vilhjálmi H. Vilhjálmssyni að stefna fjórum einstaklingum fyrir meiðyrði. 3. desember 2012 16:49
Íslenska ríkið braut á mannréttindum Egils Mannréttindadómstóll Evrópu hefur komist að þeirri niðurstöðu að dómur Hæstaréttar í máli Egils Einarssonar, betur þekktur sem Gillzenegger, gegn Inga Kristjáni Sigurmarssyni hafi verið brot á áttundu grein mannréttindasáttmálans. 7. nóvember 2017 09:40
Egill „Gillz“ áfrýjar í meiðyrðamálum Egill Einarsson hefur áfrýjað dómi Hérðaðsdóms Reykjavíkur sem féll í meiðyrðarmálum í fyrra. Lögmaður Egils segir dómana í ósamræmi við annan dóm sem féll skömmu áður. 22. janúar 2014 14:17
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent