Segir mál Egils gegn Inga Kristjáni hafa verið stóra málið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 17. júlí 2018 10:36 Vilhjálmur H. Vilhjálmsson minnir á að málið hafi að mestum hluta unnist í Hæstarétti. Niðurstaðan í Strassborg komi ekki á óvart en það sé ákveðinn sigur að dómstóllinn hafi tekið það fyrir. Vísir/Gunnar.V. Andrésson Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, lögmaður Egils Einarssonar sem tapaði í morgun máli fyrir Mannréttindadómstóli Evrópu, segir ákveðinn sigur hafa falist í því að dómstóllinn tók máls Egils fyrir. Um einskonar hliðarmál hafi verið að ræða sem ákveðið hafi verið að fá álit Mannréttindadómstólsins á. Stóra málið, „rapist bastard“ málið svokallaða, vannst fyrir dómstólnum í nóvember síðastliðnum. Eins og Vísir greindi frá í morgun féllst Mannréttindadómstóll Evrópu ekki á að íslenska ríkið hefði brotið gegn Agli Einarssyni með dómum sínum í héraði og Hæstarétti í meiðyrðamáli sem Egill höfðaði gegn Sunnu Ben Guðrúnardóttur. Héraðsdómur og Hæstiréttur dæmdu ummæli Sunnu Ben dauð og ómerk en féllust ekki á kröfu Egils um miskabætur, að Sunna þyrfti að standa kostnað af birtingu dómsniðurstöðu í fjölmiðlum og að Egill þyrfti að greiða málskostnað.Ómerktu ummælin aðalatriðið „Málið vannst að stærstum hluta í Hæstarétti. Það er ekki hlutverk Mannréttindadómstólsins að endurskoða niðurstöðu Hæstaréttar,“ sagði Vilhjálmur. Hann segir niðurstöðu Mannréttindadómstólsins unað. „Ég er ánægður með að málið hafi verið tekið til skoðunar því fæst mál ná svo langt,“ segir Vilhjálmur. „Aðalatriðið var alltaf það að ummælin voru dæmd dauð og ómerk.“ Ólíkt því sem var í morgun komst Mannréttindadómstóllinn að þeirri niðurstöðu í nóvember að dómar íslenskra dómstóla í máli Egils gegn Inga Kristjáni Sigurmarssyni hefðu verið brot á áttundu grein mannréttindasáttmálans. „Það mál var það sem skipti langmestu máli í Strassborg, og það vannst.“ Dómsmál Tengdar fréttir Unir dómi Mannréttindadómstólsins í máli Egils Íslenska ríkið hefur tekið ákvörðun um að dómi Mannréttindadómstóls Evrópu í máli Egils Einarssonar verði ekki skotið til yfirdeildar dómstólsins 1. mars 2018 18:54 Gillz stefnir syni þingmanns fyrir meiðyrði - og þremur öðrum Egill Einarsson, eða Gillzenegger, eins og hann er oft kallaður, hefur falið lögmanninum Vilhjálmi H. Vilhjálmssyni að stefna fjórum einstaklingum fyrir meiðyrði. 3. desember 2012 16:49 Íslenska ríkið braut á mannréttindum Egils Mannréttindadómstóll Evrópu hefur komist að þeirri niðurstöðu að dómur Hæstaréttar í máli Egils Einarssonar, betur þekktur sem Gillzenegger, gegn Inga Kristjáni Sigurmarssyni hafi verið brot á áttundu grein mannréttindasáttmálans. 7. nóvember 2017 09:40 Egill „Gillz“ áfrýjar í meiðyrðamálum Egill Einarsson hefur áfrýjað dómi Hérðaðsdóms Reykjavíkur sem féll í meiðyrðarmálum í fyrra. Lögmaður Egils segir dómana í ósamræmi við annan dóm sem féll skömmu áður. 22. janúar 2014 14:17 Mest lesið Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Erlent Brosið fer ekki af Hrunamönnum Innlent Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda Innlent Fleiri fréttir Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Sjá meira
Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, lögmaður Egils Einarssonar sem tapaði í morgun máli fyrir Mannréttindadómstóli Evrópu, segir ákveðinn sigur hafa falist í því að dómstóllinn tók máls Egils fyrir. Um einskonar hliðarmál hafi verið að ræða sem ákveðið hafi verið að fá álit Mannréttindadómstólsins á. Stóra málið, „rapist bastard“ málið svokallaða, vannst fyrir dómstólnum í nóvember síðastliðnum. Eins og Vísir greindi frá í morgun féllst Mannréttindadómstóll Evrópu ekki á að íslenska ríkið hefði brotið gegn Agli Einarssyni með dómum sínum í héraði og Hæstarétti í meiðyrðamáli sem Egill höfðaði gegn Sunnu Ben Guðrúnardóttur. Héraðsdómur og Hæstiréttur dæmdu ummæli Sunnu Ben dauð og ómerk en féllust ekki á kröfu Egils um miskabætur, að Sunna þyrfti að standa kostnað af birtingu dómsniðurstöðu í fjölmiðlum og að Egill þyrfti að greiða málskostnað.Ómerktu ummælin aðalatriðið „Málið vannst að stærstum hluta í Hæstarétti. Það er ekki hlutverk Mannréttindadómstólsins að endurskoða niðurstöðu Hæstaréttar,“ sagði Vilhjálmur. Hann segir niðurstöðu Mannréttindadómstólsins unað. „Ég er ánægður með að málið hafi verið tekið til skoðunar því fæst mál ná svo langt,“ segir Vilhjálmur. „Aðalatriðið var alltaf það að ummælin voru dæmd dauð og ómerk.“ Ólíkt því sem var í morgun komst Mannréttindadómstóllinn að þeirri niðurstöðu í nóvember að dómar íslenskra dómstóla í máli Egils gegn Inga Kristjáni Sigurmarssyni hefðu verið brot á áttundu grein mannréttindasáttmálans. „Það mál var það sem skipti langmestu máli í Strassborg, og það vannst.“
Dómsmál Tengdar fréttir Unir dómi Mannréttindadómstólsins í máli Egils Íslenska ríkið hefur tekið ákvörðun um að dómi Mannréttindadómstóls Evrópu í máli Egils Einarssonar verði ekki skotið til yfirdeildar dómstólsins 1. mars 2018 18:54 Gillz stefnir syni þingmanns fyrir meiðyrði - og þremur öðrum Egill Einarsson, eða Gillzenegger, eins og hann er oft kallaður, hefur falið lögmanninum Vilhjálmi H. Vilhjálmssyni að stefna fjórum einstaklingum fyrir meiðyrði. 3. desember 2012 16:49 Íslenska ríkið braut á mannréttindum Egils Mannréttindadómstóll Evrópu hefur komist að þeirri niðurstöðu að dómur Hæstaréttar í máli Egils Einarssonar, betur þekktur sem Gillzenegger, gegn Inga Kristjáni Sigurmarssyni hafi verið brot á áttundu grein mannréttindasáttmálans. 7. nóvember 2017 09:40 Egill „Gillz“ áfrýjar í meiðyrðamálum Egill Einarsson hefur áfrýjað dómi Hérðaðsdóms Reykjavíkur sem féll í meiðyrðarmálum í fyrra. Lögmaður Egils segir dómana í ósamræmi við annan dóm sem féll skömmu áður. 22. janúar 2014 14:17 Mest lesið Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Erlent Brosið fer ekki af Hrunamönnum Innlent Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda Innlent Fleiri fréttir Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Sjá meira
Unir dómi Mannréttindadómstólsins í máli Egils Íslenska ríkið hefur tekið ákvörðun um að dómi Mannréttindadómstóls Evrópu í máli Egils Einarssonar verði ekki skotið til yfirdeildar dómstólsins 1. mars 2018 18:54
Gillz stefnir syni þingmanns fyrir meiðyrði - og þremur öðrum Egill Einarsson, eða Gillzenegger, eins og hann er oft kallaður, hefur falið lögmanninum Vilhjálmi H. Vilhjálmssyni að stefna fjórum einstaklingum fyrir meiðyrði. 3. desember 2012 16:49
Íslenska ríkið braut á mannréttindum Egils Mannréttindadómstóll Evrópu hefur komist að þeirri niðurstöðu að dómur Hæstaréttar í máli Egils Einarssonar, betur þekktur sem Gillzenegger, gegn Inga Kristjáni Sigurmarssyni hafi verið brot á áttundu grein mannréttindasáttmálans. 7. nóvember 2017 09:40
Egill „Gillz“ áfrýjar í meiðyrðamálum Egill Einarsson hefur áfrýjað dómi Hérðaðsdóms Reykjavíkur sem féll í meiðyrðarmálum í fyrra. Lögmaður Egils segir dómana í ósamræmi við annan dóm sem féll skömmu áður. 22. janúar 2014 14:17