Enn hrynur úr fjallinu í Hítardal Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 17. júlí 2018 19:45 Veiði í Hítará hefur gengið betur í ár en í fyrra, þrátt fyrir náttúruhamfarirnar í Hítardal þann 7. júlí. Enn falla skriður úr Fagraskógarfjalli en Hítará hefur nú fundið sér nýjan farveg framhjá stíflunni sem myndaðist í berghlaupinu. Ásýnd fjallsins er ekki frýnileg að sögn bónda í dalnum. „Það heyrðust bara hljóðin hér um nóttina en við sáum ekki skriðuna falla. Maður trúði varla sínum eigin augum þegar maður horfði til fjalls. Þetta er náttúrlega ljótt að sjá en maður venst því sjálfsagt,“ segir Finnbogi Leifsson, bóndi í Hítardal. Síðast um helgina hélt áfram að hrynja úr fjallinu en Leifur, sonur Finnboga, náði myndbandi af því þegar berg skreiðá sama staðúr Fagraskógarfjalli á laugardaginn. „Það var greinilegur rykmökkur sem kom og óhljóð meðþví,“ segir Finnbogi. Stangveiðifélagi Reykjavíkur hefur umsjón með Hítará og hefur veiðin í sumar gengið mun betur en á horfðist eftir að skriðan féll og stíflaði ána samkvæmt upplýsingum frá félaginu. Þann 11. júlí síðastliðinn hafði veiðst um þriðjungi meira en á sama tíma í fyrra. Óvíst er þó að svo stöddu hver þróunin verður til lengri tíma litið. Áin hefur fundið sér nýjan farveg fram hjá stífluni og lón myndast ofan við skriðuna. Ljóst er að nokkrir góðir veiðistaðir hafa glatast en nýir kunna að líta dagsins ljós þegar fram líða stundir. Líklega mun skriðufallið hafa einhver áhrif á lífríkið í ánni en veiðimenn eru hvattir til að sleppa þeim fiski sem þeir veiða. Tengdar fréttir Lax að veiðast í Hítará þrátt fyrir erfið skilyrði Hamfaraflóðið sem lokaði farvegi efri hluta Hítarár fór varla framhjá neinum og það voru margir sem spáðu hörmungum í veiðinni í sumar. 14. júlí 2018 10:00 Mikil grjótskriða úr Fagraskógarfjalli: „Stórt fjall í ánni“ Skriðan er sögð gríðarstór en hún féll snemma í morgun. Hítardalsá stíflaðist og hefur stórt lón myndast fyrir aftan skriðuna. 7. júlí 2018 11:32 Íbúafundur í Lyngbrekku vegna hamfaranna í Hítardal Fundurinn er meðal annars ætlaður til upplýsingar fyrir þá íbúa sveitarfélagsins sem tengjast hamfarasvæðinu á einhvern hátt. 9. júlí 2018 15:35 Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Hamfaraflóði í Hítardal fór varla framhjá neinum og afleiðingar þess fyrir Hítará eru ennþá óljósar. 11. júlí 2018 09:00 Heimamanna bíður það verkefni að finna nafn á nýja lónið sem er komið til að vera Fullt hús var á íbúafundi í Lyngbrekku á Mýrum sem haldin var vegna skriðufalla í Hítardal um helgina. 10. júlí 2018 11:26 Hítará hefur fundið sér nýjan farveg Íbúi í Hítardal segir vatnið leita út í Tálma, hliðará Hítarár. Það sé sá farvegur sem íbúar hafi verið að vona að áin fyndi sér fram hjá skriðunni. 8. júlí 2018 11:47 Almannavarnir meta ástandið í Hítardal Almannavarnir eru að meta ástandið í Hítardal eftir skriðufall. 7. júlí 2018 14:37 Mest lesið Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Frelsinu fagnað á fjórhjóli sem Sjúkratryggingar greiða ekki niður Innlent Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Innlent Lögreglan fjarlægði „fátæktargildru“ ÖBÍ Innlent Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Erlent Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Erlent Gagnrýnir ummæli Elds Smára: „Slökkvum eldinn“ Innlent Oddný Sv. Björgvinsdóttir er látin Innlent Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Innlent Fleiri fréttir Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Misskilningur að flugvélin hafi breytt um stefnu vegna veðurs Getur ekki sagt til um hvort hún myndi kvitta undir náðun Kouranis Framtíð PCC á Bakka ekki útséð „Ekki á réttri leið“ samþykki samfélagið fátækt Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Oddný Sv. Björgvinsdóttir er látin Uppsagnir hjá Sýn, staða fjölmiðla og trans dans Miðflokksins Bein útsending: Ætlum við að móta okkar eigin framtíð? Lögreglan fjarlægði „fátæktargildru“ ÖBÍ Yfir þúsund börn bíða eftir því að komast til talmeinafræðings Gagnrýnir ummæli Elds Smára: „Slökkvum eldinn“ Frelsinu fagnað á fjórhjóli sem Sjúkratryggingar greiða ekki niður Áætlanir um málsafgreiðslu ráðuneytis brugðust 26 sinnum Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Hverfið gert að umferðareyju raungerist hugmyndir Strætó Skoðar að tilkynna bensínstöðvamálið til ESA og nýtt líf með fjórhjóli Sjá meira
Veiði í Hítará hefur gengið betur í ár en í fyrra, þrátt fyrir náttúruhamfarirnar í Hítardal þann 7. júlí. Enn falla skriður úr Fagraskógarfjalli en Hítará hefur nú fundið sér nýjan farveg framhjá stíflunni sem myndaðist í berghlaupinu. Ásýnd fjallsins er ekki frýnileg að sögn bónda í dalnum. „Það heyrðust bara hljóðin hér um nóttina en við sáum ekki skriðuna falla. Maður trúði varla sínum eigin augum þegar maður horfði til fjalls. Þetta er náttúrlega ljótt að sjá en maður venst því sjálfsagt,“ segir Finnbogi Leifsson, bóndi í Hítardal. Síðast um helgina hélt áfram að hrynja úr fjallinu en Leifur, sonur Finnboga, náði myndbandi af því þegar berg skreiðá sama staðúr Fagraskógarfjalli á laugardaginn. „Það var greinilegur rykmökkur sem kom og óhljóð meðþví,“ segir Finnbogi. Stangveiðifélagi Reykjavíkur hefur umsjón með Hítará og hefur veiðin í sumar gengið mun betur en á horfðist eftir að skriðan féll og stíflaði ána samkvæmt upplýsingum frá félaginu. Þann 11. júlí síðastliðinn hafði veiðst um þriðjungi meira en á sama tíma í fyrra. Óvíst er þó að svo stöddu hver þróunin verður til lengri tíma litið. Áin hefur fundið sér nýjan farveg fram hjá stífluni og lón myndast ofan við skriðuna. Ljóst er að nokkrir góðir veiðistaðir hafa glatast en nýir kunna að líta dagsins ljós þegar fram líða stundir. Líklega mun skriðufallið hafa einhver áhrif á lífríkið í ánni en veiðimenn eru hvattir til að sleppa þeim fiski sem þeir veiða.
Tengdar fréttir Lax að veiðast í Hítará þrátt fyrir erfið skilyrði Hamfaraflóðið sem lokaði farvegi efri hluta Hítarár fór varla framhjá neinum og það voru margir sem spáðu hörmungum í veiðinni í sumar. 14. júlí 2018 10:00 Mikil grjótskriða úr Fagraskógarfjalli: „Stórt fjall í ánni“ Skriðan er sögð gríðarstór en hún féll snemma í morgun. Hítardalsá stíflaðist og hefur stórt lón myndast fyrir aftan skriðuna. 7. júlí 2018 11:32 Íbúafundur í Lyngbrekku vegna hamfaranna í Hítardal Fundurinn er meðal annars ætlaður til upplýsingar fyrir þá íbúa sveitarfélagsins sem tengjast hamfarasvæðinu á einhvern hátt. 9. júlí 2018 15:35 Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Hamfaraflóði í Hítardal fór varla framhjá neinum og afleiðingar þess fyrir Hítará eru ennþá óljósar. 11. júlí 2018 09:00 Heimamanna bíður það verkefni að finna nafn á nýja lónið sem er komið til að vera Fullt hús var á íbúafundi í Lyngbrekku á Mýrum sem haldin var vegna skriðufalla í Hítardal um helgina. 10. júlí 2018 11:26 Hítará hefur fundið sér nýjan farveg Íbúi í Hítardal segir vatnið leita út í Tálma, hliðará Hítarár. Það sé sá farvegur sem íbúar hafi verið að vona að áin fyndi sér fram hjá skriðunni. 8. júlí 2018 11:47 Almannavarnir meta ástandið í Hítardal Almannavarnir eru að meta ástandið í Hítardal eftir skriðufall. 7. júlí 2018 14:37 Mest lesið Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Frelsinu fagnað á fjórhjóli sem Sjúkratryggingar greiða ekki niður Innlent Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Innlent Lögreglan fjarlægði „fátæktargildru“ ÖBÍ Innlent Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Erlent Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Erlent Gagnrýnir ummæli Elds Smára: „Slökkvum eldinn“ Innlent Oddný Sv. Björgvinsdóttir er látin Innlent Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Innlent Fleiri fréttir Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Misskilningur að flugvélin hafi breytt um stefnu vegna veðurs Getur ekki sagt til um hvort hún myndi kvitta undir náðun Kouranis Framtíð PCC á Bakka ekki útséð „Ekki á réttri leið“ samþykki samfélagið fátækt Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Oddný Sv. Björgvinsdóttir er látin Uppsagnir hjá Sýn, staða fjölmiðla og trans dans Miðflokksins Bein útsending: Ætlum við að móta okkar eigin framtíð? Lögreglan fjarlægði „fátæktargildru“ ÖBÍ Yfir þúsund börn bíða eftir því að komast til talmeinafræðings Gagnrýnir ummæli Elds Smára: „Slökkvum eldinn“ Frelsinu fagnað á fjórhjóli sem Sjúkratryggingar greiða ekki niður Áætlanir um málsafgreiðslu ráðuneytis brugðust 26 sinnum Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Hverfið gert að umferðareyju raungerist hugmyndir Strætó Skoðar að tilkynna bensínstöðvamálið til ESA og nýtt líf með fjórhjóli Sjá meira
Lax að veiðast í Hítará þrátt fyrir erfið skilyrði Hamfaraflóðið sem lokaði farvegi efri hluta Hítarár fór varla framhjá neinum og það voru margir sem spáðu hörmungum í veiðinni í sumar. 14. júlí 2018 10:00
Mikil grjótskriða úr Fagraskógarfjalli: „Stórt fjall í ánni“ Skriðan er sögð gríðarstór en hún féll snemma í morgun. Hítardalsá stíflaðist og hefur stórt lón myndast fyrir aftan skriðuna. 7. júlí 2018 11:32
Íbúafundur í Lyngbrekku vegna hamfaranna í Hítardal Fundurinn er meðal annars ætlaður til upplýsingar fyrir þá íbúa sveitarfélagsins sem tengjast hamfarasvæðinu á einhvern hátt. 9. júlí 2018 15:35
Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Hamfaraflóði í Hítardal fór varla framhjá neinum og afleiðingar þess fyrir Hítará eru ennþá óljósar. 11. júlí 2018 09:00
Heimamanna bíður það verkefni að finna nafn á nýja lónið sem er komið til að vera Fullt hús var á íbúafundi í Lyngbrekku á Mýrum sem haldin var vegna skriðufalla í Hítardal um helgina. 10. júlí 2018 11:26
Hítará hefur fundið sér nýjan farveg Íbúi í Hítardal segir vatnið leita út í Tálma, hliðará Hítarár. Það sé sá farvegur sem íbúar hafi verið að vona að áin fyndi sér fram hjá skriðunni. 8. júlí 2018 11:47
Almannavarnir meta ástandið í Hítardal Almannavarnir eru að meta ástandið í Hítardal eftir skriðufall. 7. júlí 2018 14:37