Framkvæmdastjóri Eistnaflugs nýr bæjarstjóri Fjarðabyggðar Atli Ísleifsson skrifar 5. júlí 2018 15:41 Bæjarráð Fjarðabyggðar ásamt nýjum bæjarstjóra, Karli Óttari Péturssyni. Frá vinstri: Dýrunn Pála Skaftadóttir, Eydís Ásbjörnsdóttir, Karl Óttar Pétursson, Rúnar Gunnarsson og Jón Björn Hákonarson. Mynd/fjarðabyggð Karl Óttar Pétursson, forstöðumaður lögfræðisviðs Arion banka, hefur verið ráðinn nýr bæjarstjóri Fjarðabyggðar. Þetta kemur fram á heimasíðu sveitarfélagsins en gengið var frá ráðningunni á fundi bæjarráðs í morgun. Hinn 47 ára Karl Óttar lauk BA-prófi í sagnfræði frá Háskóla Íslands árið 1995, með heimspeki sem aukagrein. „Árið 2002 lauk Karl svo embættisprófi í lögfræði frá Háskóla Íslands og hlaut árið 2011 löggildingu sem héraðsdómslögmaður. Karl Óttar hefur starfað hjá Héraðsdómi Vestfjarða, Kaupþingi og nú síðast sem forstöðumaður lögfræðisviðs hjá Arion banka. Karl Óttar hefur frá árinu 2014 verið framkvæmdastjóri rokkhátíðarinnar Eistnaflugs og hefur því góða tengingu við samfélagið í Fjarðabyggð,“ segir í tilkynningunni. Alls sóttu níu manns um stöðuna en tveir drógu umsóknina til baka. Sveitarstjórnarkosningar Vistaskipti Tengdar fréttir Sækjast eftir starfi bæjarstjóra í Fjarðabyggð Sjö karlmenn eru á lista yfir þá sem sækjast eftir embætti bæjarstjóra Fjarðabyggðar. 3. júlí 2018 11:41 Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Fleiri fréttir Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Sjá meira
Karl Óttar Pétursson, forstöðumaður lögfræðisviðs Arion banka, hefur verið ráðinn nýr bæjarstjóri Fjarðabyggðar. Þetta kemur fram á heimasíðu sveitarfélagsins en gengið var frá ráðningunni á fundi bæjarráðs í morgun. Hinn 47 ára Karl Óttar lauk BA-prófi í sagnfræði frá Háskóla Íslands árið 1995, með heimspeki sem aukagrein. „Árið 2002 lauk Karl svo embættisprófi í lögfræði frá Háskóla Íslands og hlaut árið 2011 löggildingu sem héraðsdómslögmaður. Karl Óttar hefur starfað hjá Héraðsdómi Vestfjarða, Kaupþingi og nú síðast sem forstöðumaður lögfræðisviðs hjá Arion banka. Karl Óttar hefur frá árinu 2014 verið framkvæmdastjóri rokkhátíðarinnar Eistnaflugs og hefur því góða tengingu við samfélagið í Fjarðabyggð,“ segir í tilkynningunni. Alls sóttu níu manns um stöðuna en tveir drógu umsóknina til baka.
Sveitarstjórnarkosningar Vistaskipti Tengdar fréttir Sækjast eftir starfi bæjarstjóra í Fjarðabyggð Sjö karlmenn eru á lista yfir þá sem sækjast eftir embætti bæjarstjóra Fjarðabyggðar. 3. júlí 2018 11:41 Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Fleiri fréttir Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Sjá meira
Sækjast eftir starfi bæjarstjóra í Fjarðabyggð Sjö karlmenn eru á lista yfir þá sem sækjast eftir embætti bæjarstjóra Fjarðabyggðar. 3. júlí 2018 11:41