Enginn Íslendingur á meðal 50 bestu leikmanna HM Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. júlí 2018 11:00 Gylfi Þór Sigurðsson er oft á sama lista í ensku úrvalsdeildinni. vísir/getty Enginn leikmaður íslenska landsliðsins í fótbolta er á lista yfir 50 bestu leikmenn HM samkvæmt tölfræði Sky Sports sem það notar til að setja upp styrkleikalista leikmanna. Sky Sports notar sömu 32 tölfræðiþættina og það gerir í ensku úrvalsdeildinni til að búa til eins lista og það gerir þegar hún er í gangi en þar hefur Gylfi Þór Sigurðsson verið reglulegur gestur undanfarin misseri. Búið er að gefa út styrkleikalistann eftir átta liða úrslitin en þar trónir Antonione Griezmann, leikmaður Frakka, á toppnum með 5,017 stig. Harry Maguire, miðvörður Englands, rýkur svo upp listann og er í öðru sæti með 4,236 stig. Eðlilega er enginn íslenskur leikmaður á þeim lista þar sem að strákarnir okkar fóru heim eftir riðlakeppnina en ekki er heldur að finna íslenskt nafn á heildarlistanum yfir þá 50 bestu. Aðeins fjórir leikmenn eru á listanum sem eru í liðum sem ekki fór upp úr riðli en það eru Mexíkóarnir Hirving Lozano (34. sæti) og Guillermo Ochoa (42. sæti), Suður-Kóreumaðurinn Heung-Min Son (38. sæti) og Túnisinn Wahbi Khazri (49. sæti). Brasilíumaðurinn Neymar er efstur allra á heildarlistanum með 14,425 stig og markahrókurinn Harry Kane, framherji Englands, er í öðru sæti með 12,155 og Philippe Coutinho, leikmaður Brasilíu, er þriðji með 12,054 stig.Báða listana fá finna hér. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Ræða við Heimi um nýjan tveggja ára samning Heimir Hallgrímsson verður líklega áfram með íslenska landsliðið í fótbolta. 9. júlí 2018 08:30 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira
Enginn leikmaður íslenska landsliðsins í fótbolta er á lista yfir 50 bestu leikmenn HM samkvæmt tölfræði Sky Sports sem það notar til að setja upp styrkleikalista leikmanna. Sky Sports notar sömu 32 tölfræðiþættina og það gerir í ensku úrvalsdeildinni til að búa til eins lista og það gerir þegar hún er í gangi en þar hefur Gylfi Þór Sigurðsson verið reglulegur gestur undanfarin misseri. Búið er að gefa út styrkleikalistann eftir átta liða úrslitin en þar trónir Antonione Griezmann, leikmaður Frakka, á toppnum með 5,017 stig. Harry Maguire, miðvörður Englands, rýkur svo upp listann og er í öðru sæti með 4,236 stig. Eðlilega er enginn íslenskur leikmaður á þeim lista þar sem að strákarnir okkar fóru heim eftir riðlakeppnina en ekki er heldur að finna íslenskt nafn á heildarlistanum yfir þá 50 bestu. Aðeins fjórir leikmenn eru á listanum sem eru í liðum sem ekki fór upp úr riðli en það eru Mexíkóarnir Hirving Lozano (34. sæti) og Guillermo Ochoa (42. sæti), Suður-Kóreumaðurinn Heung-Min Son (38. sæti) og Túnisinn Wahbi Khazri (49. sæti). Brasilíumaðurinn Neymar er efstur allra á heildarlistanum með 14,425 stig og markahrókurinn Harry Kane, framherji Englands, er í öðru sæti með 12,155 og Philippe Coutinho, leikmaður Brasilíu, er þriðji með 12,054 stig.Báða listana fá finna hér.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Ræða við Heimi um nýjan tveggja ára samning Heimir Hallgrímsson verður líklega áfram með íslenska landsliðið í fótbolta. 9. júlí 2018 08:30 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira
Ræða við Heimi um nýjan tveggja ára samning Heimir Hallgrímsson verður líklega áfram með íslenska landsliðið í fótbolta. 9. júlí 2018 08:30