Enginn Íslendingur á meðal 50 bestu leikmanna HM Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. júlí 2018 11:00 Gylfi Þór Sigurðsson er oft á sama lista í ensku úrvalsdeildinni. vísir/getty Enginn leikmaður íslenska landsliðsins í fótbolta er á lista yfir 50 bestu leikmenn HM samkvæmt tölfræði Sky Sports sem það notar til að setja upp styrkleikalista leikmanna. Sky Sports notar sömu 32 tölfræðiþættina og það gerir í ensku úrvalsdeildinni til að búa til eins lista og það gerir þegar hún er í gangi en þar hefur Gylfi Þór Sigurðsson verið reglulegur gestur undanfarin misseri. Búið er að gefa út styrkleikalistann eftir átta liða úrslitin en þar trónir Antonione Griezmann, leikmaður Frakka, á toppnum með 5,017 stig. Harry Maguire, miðvörður Englands, rýkur svo upp listann og er í öðru sæti með 4,236 stig. Eðlilega er enginn íslenskur leikmaður á þeim lista þar sem að strákarnir okkar fóru heim eftir riðlakeppnina en ekki er heldur að finna íslenskt nafn á heildarlistanum yfir þá 50 bestu. Aðeins fjórir leikmenn eru á listanum sem eru í liðum sem ekki fór upp úr riðli en það eru Mexíkóarnir Hirving Lozano (34. sæti) og Guillermo Ochoa (42. sæti), Suður-Kóreumaðurinn Heung-Min Son (38. sæti) og Túnisinn Wahbi Khazri (49. sæti). Brasilíumaðurinn Neymar er efstur allra á heildarlistanum með 14,425 stig og markahrókurinn Harry Kane, framherji Englands, er í öðru sæti með 12,155 og Philippe Coutinho, leikmaður Brasilíu, er þriðji með 12,054 stig.Báða listana fá finna hér. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Ræða við Heimi um nýjan tveggja ára samning Heimir Hallgrímsson verður líklega áfram með íslenska landsliðið í fótbolta. 9. júlí 2018 08:30 Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Fótbolti City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Sjá meira
Enginn leikmaður íslenska landsliðsins í fótbolta er á lista yfir 50 bestu leikmenn HM samkvæmt tölfræði Sky Sports sem það notar til að setja upp styrkleikalista leikmanna. Sky Sports notar sömu 32 tölfræðiþættina og það gerir í ensku úrvalsdeildinni til að búa til eins lista og það gerir þegar hún er í gangi en þar hefur Gylfi Þór Sigurðsson verið reglulegur gestur undanfarin misseri. Búið er að gefa út styrkleikalistann eftir átta liða úrslitin en þar trónir Antonione Griezmann, leikmaður Frakka, á toppnum með 5,017 stig. Harry Maguire, miðvörður Englands, rýkur svo upp listann og er í öðru sæti með 4,236 stig. Eðlilega er enginn íslenskur leikmaður á þeim lista þar sem að strákarnir okkar fóru heim eftir riðlakeppnina en ekki er heldur að finna íslenskt nafn á heildarlistanum yfir þá 50 bestu. Aðeins fjórir leikmenn eru á listanum sem eru í liðum sem ekki fór upp úr riðli en það eru Mexíkóarnir Hirving Lozano (34. sæti) og Guillermo Ochoa (42. sæti), Suður-Kóreumaðurinn Heung-Min Son (38. sæti) og Túnisinn Wahbi Khazri (49. sæti). Brasilíumaðurinn Neymar er efstur allra á heildarlistanum með 14,425 stig og markahrókurinn Harry Kane, framherji Englands, er í öðru sæti með 12,155 og Philippe Coutinho, leikmaður Brasilíu, er þriðji með 12,054 stig.Báða listana fá finna hér.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Ræða við Heimi um nýjan tveggja ára samning Heimir Hallgrímsson verður líklega áfram með íslenska landsliðið í fótbolta. 9. júlí 2018 08:30 Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Fótbolti City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Sjá meira
Ræða við Heimi um nýjan tveggja ára samning Heimir Hallgrímsson verður líklega áfram með íslenska landsliðið í fótbolta. 9. júlí 2018 08:30