Tíu efstu konurnar allar dottnar úr keppni á Wimbledon Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júlí 2018 15:00 Simona Halep. Vísir/Getty Bestu tennisskonur heims hafa verið sögulega lélegar á Wimbledon-mótinu í tennis sem stendur nú yfir í London. Fyrir fjórðu umferðina stóð aðeins ein eftir af þeim sem voru raðaðar inn í tíu efstu sætin á mótinu. Karolína Plíšková var þar í sjöunda sæti en eftir að hún tapaði fyrir Hollendingnum Kiki Bertens er ljóst að allur topp tíu listinn er úr leik. Þetta er versta frammistaða þeirra tíu efstu inn í mótið í sögu kvennakeppni Wimbledon-mótsins.The last woman seeded in the top 10 goes down. No. 7 Karolina Pliskova loses to Kiki Bertens in straight sets. pic.twitter.com/IJfkRySeGM — ESPN (@espn) July 9, 2018 Wimbledon-meistarinn frá því í fyrra, Spánverjinn Garbiñe Muguruza, datt úr í annarri umferð og ríkjandi meistari hefur ekki dott fyrr út síðan Steffi Graf tapaði í fyrstu umferð árið 1994. Simona Halep, Caroline Wozniacki og Sloane Stephens áttu allar möguleika á því að komast í fyrsta sæti heimslistans eftir mótið. Simona Halep féll úr keppni í þriðju umferð en verður áfram efst á heimslistanum þar sem að Caroline Wozniacki datt út í annarri umferð og Sloane Stephens datt út í fyrstu umferð.Hér má sjá röðunina inn í Wimbledon-mótið og hverjar standa nú eftir: 1. Simona Halep, Rúmeníu (Þriðja umferð) 2. Caroline Wozniacki, Danmörku (Önnur umferð) 3. Garbiñe Muguruza, Spáni (Önnur umferð) 4. Sloane Stephens, Bandaríkjunum (Fyrsta umferð) 5. Elina Svitolina, Úkraínu (Fyrsta umferð) 6. Caroline Garcia, Frakklandi (Fyrsta umferð) 7. Karolína Plíšková, Tékklandi (Fyrsta umferð) 8. Petra Kvitová, Tékklandi (Fyrsta umferð) 9. Venus Williams, Bandaríkjunum (Þriðja umferð) 10. Madison Keys, Bandaríkjunum (Þriðja umferð)11. Angelique Kerber, Þýskalandi12. Jeļena Ostapenko. Lettlandi13. Julia Görges, Þýskalandi14. Daria Kasatkina, Rússlandi 15. Elise Mertens, Belgíu (Þriðja umferð) 16. CoCo Vandeweghe, Bandaríkjunum (Fyrsta umferð) 17. Ashleigh Barty, Ástralíu (Þriðja umferð) 18. Naomi Osaka, Japan (Þriðja umferð) 19. Magdaléna Rybáriková, Slóvakíu (Fyrsta umferð)20. Kiki Bertens, Hollandi 21. Anastasija Sevastova, Lettlandi (Fyrsta umferð) 22. Johanna Konta, Bretlandi (Önnur umferð) 23. Barbora Strýcová, Tékklandi (Þriðja umferð) 24. Maria Sharapova, Rússlandi (Fyrsta umferð)25. Serena Williams, Bandaríkjunum Tennis Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Fleiri fréttir „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjá meira
Bestu tennisskonur heims hafa verið sögulega lélegar á Wimbledon-mótinu í tennis sem stendur nú yfir í London. Fyrir fjórðu umferðina stóð aðeins ein eftir af þeim sem voru raðaðar inn í tíu efstu sætin á mótinu. Karolína Plíšková var þar í sjöunda sæti en eftir að hún tapaði fyrir Hollendingnum Kiki Bertens er ljóst að allur topp tíu listinn er úr leik. Þetta er versta frammistaða þeirra tíu efstu inn í mótið í sögu kvennakeppni Wimbledon-mótsins.The last woman seeded in the top 10 goes down. No. 7 Karolina Pliskova loses to Kiki Bertens in straight sets. pic.twitter.com/IJfkRySeGM — ESPN (@espn) July 9, 2018 Wimbledon-meistarinn frá því í fyrra, Spánverjinn Garbiñe Muguruza, datt úr í annarri umferð og ríkjandi meistari hefur ekki dott fyrr út síðan Steffi Graf tapaði í fyrstu umferð árið 1994. Simona Halep, Caroline Wozniacki og Sloane Stephens áttu allar möguleika á því að komast í fyrsta sæti heimslistans eftir mótið. Simona Halep féll úr keppni í þriðju umferð en verður áfram efst á heimslistanum þar sem að Caroline Wozniacki datt út í annarri umferð og Sloane Stephens datt út í fyrstu umferð.Hér má sjá röðunina inn í Wimbledon-mótið og hverjar standa nú eftir: 1. Simona Halep, Rúmeníu (Þriðja umferð) 2. Caroline Wozniacki, Danmörku (Önnur umferð) 3. Garbiñe Muguruza, Spáni (Önnur umferð) 4. Sloane Stephens, Bandaríkjunum (Fyrsta umferð) 5. Elina Svitolina, Úkraínu (Fyrsta umferð) 6. Caroline Garcia, Frakklandi (Fyrsta umferð) 7. Karolína Plíšková, Tékklandi (Fyrsta umferð) 8. Petra Kvitová, Tékklandi (Fyrsta umferð) 9. Venus Williams, Bandaríkjunum (Þriðja umferð) 10. Madison Keys, Bandaríkjunum (Þriðja umferð)11. Angelique Kerber, Þýskalandi12. Jeļena Ostapenko. Lettlandi13. Julia Görges, Þýskalandi14. Daria Kasatkina, Rússlandi 15. Elise Mertens, Belgíu (Þriðja umferð) 16. CoCo Vandeweghe, Bandaríkjunum (Fyrsta umferð) 17. Ashleigh Barty, Ástralíu (Þriðja umferð) 18. Naomi Osaka, Japan (Þriðja umferð) 19. Magdaléna Rybáriková, Slóvakíu (Fyrsta umferð)20. Kiki Bertens, Hollandi 21. Anastasija Sevastova, Lettlandi (Fyrsta umferð) 22. Johanna Konta, Bretlandi (Önnur umferð) 23. Barbora Strýcová, Tékklandi (Þriðja umferð) 24. Maria Sharapova, Rússlandi (Fyrsta umferð)25. Serena Williams, Bandaríkjunum
Tennis Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Fleiri fréttir „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjá meira