Merson: Kólumbía er með lélegt lið Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 30. júní 2018 19:00 James Rodriguez er ein stærsta stjarna Kólumbíu. Hann meiddist í lokaleik þeirra í riðlakeppninni og er óvíst að hann taki meiri þátt í mótinu. Vísir/getty Fótboltasérfræðingur Sky Sports, Paul Merson, segir landslið Kólumbíu vera lélegt. Kólumbía er andstæðingur Englendinga í 16-liða úrslitunum. „Ég horfði á Kólumbíu um daginn og það er ekkert sem Englendingar þurfa að hræðast þar,“ sagði Merson. „Þeir eru hættulegir í föstum leikatriðum en við erum alveg jafn góðir og hver annar í þeim. Ég sat og horfði á leikinn við Belgíu og bað um það að við myndum ekki skora.“ Fyrir leik Englands og Belga, sem réði því hvort liðið sigraði G riðilinn, gerði Gareth Southgate átta breytingar á byrjunarliði sínu til þess að hvíla leikmenn. Umræðan fyrir þann leik á samfélagsmiðlum var sú að bæði lið vildu tapa því þá sé leiðin áfram í keppninni einfaldari. „Það kæmi mér mikið á óvart ef við komumst ekki í undanúrslit. Fyrir mótið var umræðan þannig að ef við kæmumst áfram úr 16-liða úrslitunum hefði mótið verið gott. Í dag er staðan sú að mótið er vonbrigði ef við förum ekki í undanúrslit.“ Vinni England Kólumbíu mætir liðið annað hvort Sviss eða Svíþjóð í 8-liða úrslitunum. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Fótbolti City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Sjá meira
Fótboltasérfræðingur Sky Sports, Paul Merson, segir landslið Kólumbíu vera lélegt. Kólumbía er andstæðingur Englendinga í 16-liða úrslitunum. „Ég horfði á Kólumbíu um daginn og það er ekkert sem Englendingar þurfa að hræðast þar,“ sagði Merson. „Þeir eru hættulegir í föstum leikatriðum en við erum alveg jafn góðir og hver annar í þeim. Ég sat og horfði á leikinn við Belgíu og bað um það að við myndum ekki skora.“ Fyrir leik Englands og Belga, sem réði því hvort liðið sigraði G riðilinn, gerði Gareth Southgate átta breytingar á byrjunarliði sínu til þess að hvíla leikmenn. Umræðan fyrir þann leik á samfélagsmiðlum var sú að bæði lið vildu tapa því þá sé leiðin áfram í keppninni einfaldari. „Það kæmi mér mikið á óvart ef við komumst ekki í undanúrslit. Fyrir mótið var umræðan þannig að ef við kæmumst áfram úr 16-liða úrslitunum hefði mótið verið gott. Í dag er staðan sú að mótið er vonbrigði ef við förum ekki í undanúrslit.“ Vinni England Kólumbíu mætir liðið annað hvort Sviss eða Svíþjóð í 8-liða úrslitunum.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Fótbolti City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Sjá meira