Mun ræða við Pútín um Sýrland, Úkraínu og bandarísku kosningarnar Atli Ísleifsson skrifar 30. júní 2018 17:26 Vladimír Pútín og Donald Trump hittust á fundi APEC-ríkja í Víetnam í nóvember á síðasta ári. Vísir/EPA Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að hann muni ræða um afskipti rússneskra stjórnvalda að bandarísku forsetakosningunum árið 2016 þegar hann fundar með Vladimír Pútín Rússlandsforseta í Helsinki um miðjan júlímánuð. Trump segist einnig ætla að ræða um ástandið í Sýrlandi og Úkraínu. Fundurinn í Helsinki verður fyrsti leiðtogafundur Trump og Pútín frá því að Trump tók við embætti þó að þeir hafi áður átt óopinbera fundi í tengslum við fjölmenna alþjóðlega leiðtogafundi. „Við munum ræða um Úkraínu, við munum ræða um Sýrland. Við munum ræða um kosningar. Við viljum ekki að neinn hafi áhrif á framkvæmd kosninga,“ sagði Trump við fjölmiðla í gær. Í frétt SVT kemur fram að bandarískar öryggisstofnanir hafi áður lýst því yfir í skýrslum að forsetinn rússneski hafi gefið fyrirmæli um að reynt yrði að hafa áhrif á niðurstöðu bandarísku kosningarnar. Þá hefur Robert Mueller, sérstakur saksóknari, rannsakað hvort Rússar hafi verið í samskiptum við teymi Donalds Trump í kosningabaráttunni. Trump og Pútín hafa þó báðir lýst því yfir að Rússar hafi ekki reynt að hafa áhrif á kosningarnar. Trump segist þó ætla að taka upp málið í Helsinki. „Ég mun ræða við hann um allt.“ Bandaríkin Donald Trump Rússarannsóknin Tengdar fréttir Leiðtogafundur Trumps og Pútíns í Helsinki í næsta mánuði Donald Trump Bandaríkjaforseti mun eiga leiðtogafund með Vladímír Pútín Rússlandsforseta í Helsinki í næsta mánuði, þann 16. júlí. 28. júní 2018 12:55 Tólfti loftsteinsgígurinn fundinn í Finnlandi Hópur vísindamanna við jarðvísindastofnun Finnlands, háskólann í Helsinki og háskólann í Tartu í Eistlandi hefur uppgötvað ævafornan loftsteinsgíg í Mið-Finnlandi. 28. júní 2018 06:00 Mest lesið Skotmennirnir feðgar Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Fleiri fréttir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að hann muni ræða um afskipti rússneskra stjórnvalda að bandarísku forsetakosningunum árið 2016 þegar hann fundar með Vladimír Pútín Rússlandsforseta í Helsinki um miðjan júlímánuð. Trump segist einnig ætla að ræða um ástandið í Sýrlandi og Úkraínu. Fundurinn í Helsinki verður fyrsti leiðtogafundur Trump og Pútín frá því að Trump tók við embætti þó að þeir hafi áður átt óopinbera fundi í tengslum við fjölmenna alþjóðlega leiðtogafundi. „Við munum ræða um Úkraínu, við munum ræða um Sýrland. Við munum ræða um kosningar. Við viljum ekki að neinn hafi áhrif á framkvæmd kosninga,“ sagði Trump við fjölmiðla í gær. Í frétt SVT kemur fram að bandarískar öryggisstofnanir hafi áður lýst því yfir í skýrslum að forsetinn rússneski hafi gefið fyrirmæli um að reynt yrði að hafa áhrif á niðurstöðu bandarísku kosningarnar. Þá hefur Robert Mueller, sérstakur saksóknari, rannsakað hvort Rússar hafi verið í samskiptum við teymi Donalds Trump í kosningabaráttunni. Trump og Pútín hafa þó báðir lýst því yfir að Rússar hafi ekki reynt að hafa áhrif á kosningarnar. Trump segist þó ætla að taka upp málið í Helsinki. „Ég mun ræða við hann um allt.“
Bandaríkin Donald Trump Rússarannsóknin Tengdar fréttir Leiðtogafundur Trumps og Pútíns í Helsinki í næsta mánuði Donald Trump Bandaríkjaforseti mun eiga leiðtogafund með Vladímír Pútín Rússlandsforseta í Helsinki í næsta mánuði, þann 16. júlí. 28. júní 2018 12:55 Tólfti loftsteinsgígurinn fundinn í Finnlandi Hópur vísindamanna við jarðvísindastofnun Finnlands, háskólann í Helsinki og háskólann í Tartu í Eistlandi hefur uppgötvað ævafornan loftsteinsgíg í Mið-Finnlandi. 28. júní 2018 06:00 Mest lesið Skotmennirnir feðgar Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Fleiri fréttir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Sjá meira
Leiðtogafundur Trumps og Pútíns í Helsinki í næsta mánuði Donald Trump Bandaríkjaforseti mun eiga leiðtogafund með Vladímír Pútín Rússlandsforseta í Helsinki í næsta mánuði, þann 16. júlí. 28. júní 2018 12:55
Tólfti loftsteinsgígurinn fundinn í Finnlandi Hópur vísindamanna við jarðvísindastofnun Finnlands, háskólann í Helsinki og háskólann í Tartu í Eistlandi hefur uppgötvað ævafornan loftsteinsgíg í Mið-Finnlandi. 28. júní 2018 06:00