Leikmenn Nígeríu rífast við stuðningsmenn á samfélagsmiðlum Henry Birgir Gunnarsson í Volgograd skrifar 21. júní 2018 14:30 Það er hiti í Nígeríumönnunum. vísir/getty Það er lítil gleði hjá forkólfum knattspyrnusambands Nígeríu með að leikmenn séu að rífast við stuðningsmenn á Twitter og öðrum samfélagsmiðlum. Nígeríumenn eru með bakið upp við vegginn í leiknum gegn Íslendingum þar sem þeir töpuðu 2-0 fyrir Króatíu í fyrsta leik. Svekktir stuðningsmenn nígeríska liðsins létu leikmenn heyra það á samfélagsmiðlum og einhverjir leikmanna liðsins svöruðu fyrir sig og enduðu í rifrildi við stuðningsmennina. Varaformaður nígeríska knattspyrnusambandsins sagði það vera fáranlegt að leikmenn væru að rífast við stuðningsmenn á samfélagsmiðlum. Hann bætti við að búið væri að taka á málinu innan liðsins og það komið af borðinu.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Íslensku markverðirnir æfa með gleraugu sem skerða sjónina | Myndband Sjáðu skemmtilega markvarðaæfingu íslenska landsliðsins. 20. júní 2018 10:30 Fær enga sérmeðferð þrátt fyrir hetjudáðina og var fljótt kippt niður á jörðina Hörður Björgvin Magnússon stjanar þó við Hannes og hefur gert lengi. 20. júní 2018 09:30 HM í dag: Barist við flugurnar á bökkum Volgu HM í dag heilsar við stórfljótið Volgu í Volgograd. Íslenski hópurinn kom til þessarar merku borgar í gær. 21. júní 2018 09:00 Nígeríumenn misstu af hundruðum þúsunda með tapinu gegn Króatíu Nígeríumenn, sem eru næstu andstæðingar Íslands á HM, töpuðu ekki aðeins stigum með því að tapa opnunarleik þeirra við Króata heldur einnig stórum fjárhæðum. 21. júní 2018 12:00 Kveðja frá Rússlandi: Leggjum Nígeríu undir Eskifjarðarvaltarann Tómas Þór Þórðarson vill fá að sjá svipaðan leik og á móti Tyrklandi í undankeppninni þegar strákarnir mæta Nígeríu. 21. júní 2018 08:30 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Sjá meira
Það er lítil gleði hjá forkólfum knattspyrnusambands Nígeríu með að leikmenn séu að rífast við stuðningsmenn á Twitter og öðrum samfélagsmiðlum. Nígeríumenn eru með bakið upp við vegginn í leiknum gegn Íslendingum þar sem þeir töpuðu 2-0 fyrir Króatíu í fyrsta leik. Svekktir stuðningsmenn nígeríska liðsins létu leikmenn heyra það á samfélagsmiðlum og einhverjir leikmanna liðsins svöruðu fyrir sig og enduðu í rifrildi við stuðningsmennina. Varaformaður nígeríska knattspyrnusambandsins sagði það vera fáranlegt að leikmenn væru að rífast við stuðningsmenn á samfélagsmiðlum. Hann bætti við að búið væri að taka á málinu innan liðsins og það komið af borðinu.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Íslensku markverðirnir æfa með gleraugu sem skerða sjónina | Myndband Sjáðu skemmtilega markvarðaæfingu íslenska landsliðsins. 20. júní 2018 10:30 Fær enga sérmeðferð þrátt fyrir hetjudáðina og var fljótt kippt niður á jörðina Hörður Björgvin Magnússon stjanar þó við Hannes og hefur gert lengi. 20. júní 2018 09:30 HM í dag: Barist við flugurnar á bökkum Volgu HM í dag heilsar við stórfljótið Volgu í Volgograd. Íslenski hópurinn kom til þessarar merku borgar í gær. 21. júní 2018 09:00 Nígeríumenn misstu af hundruðum þúsunda með tapinu gegn Króatíu Nígeríumenn, sem eru næstu andstæðingar Íslands á HM, töpuðu ekki aðeins stigum með því að tapa opnunarleik þeirra við Króata heldur einnig stórum fjárhæðum. 21. júní 2018 12:00 Kveðja frá Rússlandi: Leggjum Nígeríu undir Eskifjarðarvaltarann Tómas Þór Þórðarson vill fá að sjá svipaðan leik og á móti Tyrklandi í undankeppninni þegar strákarnir mæta Nígeríu. 21. júní 2018 08:30 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Sjá meira
Íslensku markverðirnir æfa með gleraugu sem skerða sjónina | Myndband Sjáðu skemmtilega markvarðaæfingu íslenska landsliðsins. 20. júní 2018 10:30
Fær enga sérmeðferð þrátt fyrir hetjudáðina og var fljótt kippt niður á jörðina Hörður Björgvin Magnússon stjanar þó við Hannes og hefur gert lengi. 20. júní 2018 09:30
HM í dag: Barist við flugurnar á bökkum Volgu HM í dag heilsar við stórfljótið Volgu í Volgograd. Íslenski hópurinn kom til þessarar merku borgar í gær. 21. júní 2018 09:00
Nígeríumenn misstu af hundruðum þúsunda með tapinu gegn Króatíu Nígeríumenn, sem eru næstu andstæðingar Íslands á HM, töpuðu ekki aðeins stigum með því að tapa opnunarleik þeirra við Króata heldur einnig stórum fjárhæðum. 21. júní 2018 12:00
Kveðja frá Rússlandi: Leggjum Nígeríu undir Eskifjarðarvaltarann Tómas Þór Þórðarson vill fá að sjá svipaðan leik og á móti Tyrklandi í undankeppninni þegar strákarnir mæta Nígeríu. 21. júní 2018 08:30