Spieth á meðal efstu manna eftir frábæra byrjun Arnar Geir Halldórsson skrifar 22. júní 2018 13:30 Jordan Spieth visir/getty Jordan Spieth byrjaði afar vel á Travelers Championship mótinu sem fram fer í Connecticut í Bandaríkjunum um helgina. Mótið er hluti af PGA mótaröðinni. Spieth var kominn fjögur högg undir pari eftir aðeins fimm holur en endaði hringinn á sjö höggum undir pari líkt og landi hans, Zach Johnson, og leiða þeir því eftir fyrsta hring. Rory Mcllroy, Brian Harman og Peter Malnati eru skammt undan, jafnir í þriðja sæti á sex höggum undir pari. Sýnt er frá mótinu á Golfstöðinni og hefst útsending frá öðrum degi klukkan 19:30..@JordanSpieth and @ZachJohnsonPGA sit atop a star-studded leaderboard, but it's crowded at the top. What a Round 1. pic.twitter.com/gv4dV0BLAL— TravelersChamp (@TravelersChamp) June 21, 2018 Golf Mest lesið Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Enski boltinn Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Annað enskt barn heimsmeistari Sport Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Golf Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Jordan Spieth byrjaði afar vel á Travelers Championship mótinu sem fram fer í Connecticut í Bandaríkjunum um helgina. Mótið er hluti af PGA mótaröðinni. Spieth var kominn fjögur högg undir pari eftir aðeins fimm holur en endaði hringinn á sjö höggum undir pari líkt og landi hans, Zach Johnson, og leiða þeir því eftir fyrsta hring. Rory Mcllroy, Brian Harman og Peter Malnati eru skammt undan, jafnir í þriðja sæti á sex höggum undir pari. Sýnt er frá mótinu á Golfstöðinni og hefst útsending frá öðrum degi klukkan 19:30..@JordanSpieth and @ZachJohnsonPGA sit atop a star-studded leaderboard, but it's crowded at the top. What a Round 1. pic.twitter.com/gv4dV0BLAL— TravelersChamp (@TravelersChamp) June 21, 2018
Golf Mest lesið Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Enski boltinn Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Annað enskt barn heimsmeistari Sport Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Golf Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira