Sumarmessan: Tekur Guðlaug Victor fram yfir Messi Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 22. júní 2018 14:30 Christian Eriksen eða Gylfi Þór Sigurðsson? Hvor er betri leikmaður? Þessari spurningu varpaði Benedikt Valsson fram í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld. „Gylfi tekur betri aukaspyrnur,“ byrjaði Hjörvar Hafliðason aðeins hikandi. „Ég segi að sjálfsögðu Gylfi Sig,“ bætti hann svo við af meiri krafti. „Þegar Íslendingur og Dani hittast þá er rifist um þetta.“ Aron Jóhannsson tók undir með Hjörvari. „Gylfi er okkar maður og hann er búinn að koma okkur á HM. Hann er í þessum klassa, þeir eru í svipuðum heimsklassa.“ Spurningunni var varpað fram í liðnum Dynamo þrasið og þar kom einnig fram áhugaverð pæling. Ef ætti að velja einn leikmann sem ekki er á HM í íslenska landsliðshópinn, hvern myndu þeir velja? Þá var átt við hvaða leikmann í heimi, af hvaða þjóðerni sem er, en margir bestu leikmanna heims komust ekki á HM. „Fúnkera þeir í þessu liði? Ég myndi ekki vilja hafa Messi í þessu liði,“ sagði Aron sem átti í erfiðleikum með að finna einhvern leikmann, annan en Guðlaug Victor Pálsson sem var hans fyrsta svar, sem hann myndi taka inn í liðið. „Fyrst að Jói Berg er meiddur ætla ég að henda Gareth Bale í liðið, hann er með ágætis vinstri fót,“ sagði Hjörvar. Sumarmessan er á dagskrá á Stöð 2 Sport klukkan 21:00 að kvöldi hvers leikdags. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjá meira
Christian Eriksen eða Gylfi Þór Sigurðsson? Hvor er betri leikmaður? Þessari spurningu varpaði Benedikt Valsson fram í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld. „Gylfi tekur betri aukaspyrnur,“ byrjaði Hjörvar Hafliðason aðeins hikandi. „Ég segi að sjálfsögðu Gylfi Sig,“ bætti hann svo við af meiri krafti. „Þegar Íslendingur og Dani hittast þá er rifist um þetta.“ Aron Jóhannsson tók undir með Hjörvari. „Gylfi er okkar maður og hann er búinn að koma okkur á HM. Hann er í þessum klassa, þeir eru í svipuðum heimsklassa.“ Spurningunni var varpað fram í liðnum Dynamo þrasið og þar kom einnig fram áhugaverð pæling. Ef ætti að velja einn leikmann sem ekki er á HM í íslenska landsliðshópinn, hvern myndu þeir velja? Þá var átt við hvaða leikmann í heimi, af hvaða þjóðerni sem er, en margir bestu leikmanna heims komust ekki á HM. „Fúnkera þeir í þessu liði? Ég myndi ekki vilja hafa Messi í þessu liði,“ sagði Aron sem átti í erfiðleikum með að finna einhvern leikmann, annan en Guðlaug Victor Pálsson sem var hans fyrsta svar, sem hann myndi taka inn í liðið. „Fyrst að Jói Berg er meiddur ætla ég að henda Gareth Bale í liðið, hann er með ágætis vinstri fót,“ sagði Hjörvar. Sumarmessan er á dagskrá á Stöð 2 Sport klukkan 21:00 að kvöldi hvers leikdags.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjá meira