Lundinn lentur í Volgograd | Myndir Tómas Þór Þórðarson í Volgograd skrifar 22. júní 2018 10:31 Þrír hressir Íslendingar og einn lundi. vísir/Vilhelm Stemningin er að aukast í Volgograd fyrir leik Íslands og Nígeríu sem fram fer á Volgograd Arena klukkan 15.00 að staðartíma. Mikilvægur leikur fyrir bæði lið. Stuðningsmenn Íslands og Nígeríu eru margir hverjir í Fan Zone-inu í miðborg Volgograd þar sem hægt er að skemmta sér og drepa tímann fram að leik. Fjöldi Íslendinga er mættur í Fan Zone-ið og meðal annars einn með lundagrímu. Já, lundinn lentur í Volgograd sem hljóta að vera góð tíðindi fyrir okkar menn. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, er alltaf á vaktinni og tók myndirnar sem sjá má hér að neðan.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.Tvær íslenskar meyjar mættar til Volgograd.vísir/VilhelmStuðningsmennirnir skemmta sér saman í Fan Zone.vísir/VilhelmVolgograd er blá í dag.vísir/VilhelmVíkingahattarnir að sjálfsögðu klárir.vísir/VilhelmJá, velkomin til Rússlands.vísir/VilhelmStemningin góð.vísir/VilhelmÞessar klikkuðu ekki á flugnanetinu.vísir/vilhelmAndlitsmálning og læti.vísir/vilhelm HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir HM í dag: Lopapeysuklæddir Nígeríumenn í flugnabúrinu í Volgograd Þrettándi þáttur er kominn í loftið. 22. júní 2018 09:00 The Guardian: Aukin pressa á Íslandi sem er stóra liðið í dag Nígeríumenn mæta til leiks á Volgograd Arena sem litla liðið á móti Íslandi að mati blaðmanns The Guardian. 22. júní 2018 09:56 Einstök fegurð minningargarðsins í Volgograd | Myndir 22. júní 2018 09:30 Aron Einar ekki á topp tíu yfir bestu fyrirliðana á HM Sagður starfsmaður næturvaktarinnar í Game of Thrones. 22. júní 2018 10:20 „Vertu til er vorið kallar á þig“ gæti gert Volgograd að íslenskri gryfju Rússar elska þetta lag, syngja það reglulega á götum úti og það gæti skapað geggjaða stemmningu á leiknum á milli þess sem Víkingaklappið er tekið. 22. júní 2018 10:15 Bjór í Volgograd en aðeins í plastglösum Margir Íslendingar sem settu stefnuna á HM höfðu um tíma áhyggjur af því að ekki yrði hægt að fá bjór á leikdegi. 22. júní 2018 10:00 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti Fleiri fréttir Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Sjá meira
Stemningin er að aukast í Volgograd fyrir leik Íslands og Nígeríu sem fram fer á Volgograd Arena klukkan 15.00 að staðartíma. Mikilvægur leikur fyrir bæði lið. Stuðningsmenn Íslands og Nígeríu eru margir hverjir í Fan Zone-inu í miðborg Volgograd þar sem hægt er að skemmta sér og drepa tímann fram að leik. Fjöldi Íslendinga er mættur í Fan Zone-ið og meðal annars einn með lundagrímu. Já, lundinn lentur í Volgograd sem hljóta að vera góð tíðindi fyrir okkar menn. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, er alltaf á vaktinni og tók myndirnar sem sjá má hér að neðan.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.Tvær íslenskar meyjar mættar til Volgograd.vísir/VilhelmStuðningsmennirnir skemmta sér saman í Fan Zone.vísir/VilhelmVolgograd er blá í dag.vísir/VilhelmVíkingahattarnir að sjálfsögðu klárir.vísir/VilhelmJá, velkomin til Rússlands.vísir/VilhelmStemningin góð.vísir/VilhelmÞessar klikkuðu ekki á flugnanetinu.vísir/vilhelmAndlitsmálning og læti.vísir/vilhelm
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir HM í dag: Lopapeysuklæddir Nígeríumenn í flugnabúrinu í Volgograd Þrettándi þáttur er kominn í loftið. 22. júní 2018 09:00 The Guardian: Aukin pressa á Íslandi sem er stóra liðið í dag Nígeríumenn mæta til leiks á Volgograd Arena sem litla liðið á móti Íslandi að mati blaðmanns The Guardian. 22. júní 2018 09:56 Einstök fegurð minningargarðsins í Volgograd | Myndir 22. júní 2018 09:30 Aron Einar ekki á topp tíu yfir bestu fyrirliðana á HM Sagður starfsmaður næturvaktarinnar í Game of Thrones. 22. júní 2018 10:20 „Vertu til er vorið kallar á þig“ gæti gert Volgograd að íslenskri gryfju Rússar elska þetta lag, syngja það reglulega á götum úti og það gæti skapað geggjaða stemmningu á leiknum á milli þess sem Víkingaklappið er tekið. 22. júní 2018 10:15 Bjór í Volgograd en aðeins í plastglösum Margir Íslendingar sem settu stefnuna á HM höfðu um tíma áhyggjur af því að ekki yrði hægt að fá bjór á leikdegi. 22. júní 2018 10:00 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti Fleiri fréttir Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Sjá meira
HM í dag: Lopapeysuklæddir Nígeríumenn í flugnabúrinu í Volgograd Þrettándi þáttur er kominn í loftið. 22. júní 2018 09:00
The Guardian: Aukin pressa á Íslandi sem er stóra liðið í dag Nígeríumenn mæta til leiks á Volgograd Arena sem litla liðið á móti Íslandi að mati blaðmanns The Guardian. 22. júní 2018 09:56
Aron Einar ekki á topp tíu yfir bestu fyrirliðana á HM Sagður starfsmaður næturvaktarinnar í Game of Thrones. 22. júní 2018 10:20
„Vertu til er vorið kallar á þig“ gæti gert Volgograd að íslenskri gryfju Rússar elska þetta lag, syngja það reglulega á götum úti og það gæti skapað geggjaða stemmningu á leiknum á milli þess sem Víkingaklappið er tekið. 22. júní 2018 10:15
Bjór í Volgograd en aðeins í plastglösum Margir Íslendingar sem settu stefnuna á HM höfðu um tíma áhyggjur af því að ekki yrði hægt að fá bjór á leikdegi. 22. júní 2018 10:00
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti