Birgir Hákon: „Ég er ekki fyrirmynd, foreldar eru fyrirmynd “ Bergþór Másson skrifar 22. júní 2018 16:30 Birgir Hákon er nýjasta viðbótin við íslensku rappsenuna. YouTube Rapparinn Birgir Hákon gaf út nýtt lag og myndband í gær. Þetta er það fyrsta sem Birgir Hákon sendir frá sér og hefur lagið vakið mikla athygli fyrir óheflað málfar og umdeilt umfjöllunarefni. Þórsteinn Sigurðsson, einnig þekktur sem Xdeathrow, leikstýrir myndbandinu, og Marteinn Hjartarson útsetti lagið. Tíu þúsund á sólarhring Horft hefur verið á myndbandið oftar en 10.000 sinnum á einum sólarhring. Birgir hafði mikla trú á laginu og segir í samtali við Vísi tilfinninguna góða að hafa gefið lagið út. Aðspurður hvort að tölurnar hafi komið honum á óvart svarar hann því neitandi og segist hafa búist við einhverju svipuðu. Í myndbandinu, sem er gefið út á YouTube síðunni „hundraðogellefu,“ sést Birgir meðal annars klæðast skotheldu vesti og munda hafnaboltakylfu á ógnandi hátt. Texti lagsins fjallar meðal annars um eiturlyfjasölu, eiturlyfjaneyslu, hótanir, handrukkanir og daglegt líf í undirheimum Reykjavíkur. Birgir Hákon segir textann endurspegla sinn eigin raunveruleika. Ég lifi lífi fíkniefna og ofbeldisbrota Í laginu lýsir Birgir Hákon sinni eigin eiturlyfjasölu á nokkuð nákvæman hátt. Hann segist sjálfur hafa komist í kast við lögin þó nokkuð oft en hefur þó ekki áhyggjur af því að löggan noti textana hans gegn honum. „Ég lifi lífi fíkniefna og ofbeldisbrota,“ segir Birgir Hákon skýrt í texta lagsins. Hann segir lögregluna nú þegar vera að rannsaka sig en tekur þó fram að þetta sé ekkert endilega nútíminn sem hann er að fjalla um í textum sínum. Upp á síðkastið hefur upphafning íslenskra rappara á eiturlyfjum verið mikið í umræðunni og sætt gagnrýni á meðal almennings. Birgir Hákon segir það ekki koma sér við. „Ég er ekki fyrirmynd, foreldrar eru fyrirmynd“ segir hann ákveðinn KBE-meðlimirnir Herra Hnetusmjör, Birnir, og Huginn koma allir fram í myndbandinu. Birgir Hákon hafði einmitt áður vakið athygli á tónleikum Herra Hnetusmjörs þar sem hann hefur stigið á svið í gegnum tíðina. Helsta fyrirmynd Birgis í rappinu er 50 Cent. Óhætt er að segja að umfjöllunarefni og óritskoðaður stíll Birgis minni töluvert á rapparann Gísla Pálma, enda segir hann Gísla Pálma hafi veitt sér mikinn innblástur. Að hans sögn eru þeir mjög góðir vinir. Birgir Hákon kemur fram á Secret Solstice á laugardaginn klukkan 18:35. Secret Solstice Tengdar fréttir Herra Hnetusmjör borðar peninga í nýjasta myndbandinu Rapparinn Herra Hnetusmjör gaf út nýtt myndband við lagið Lítur allt út fyrir það. Lagið gefur hann út í samstarfi við Joe Frazier. 4. apríl 2018 11:30 Lofar töfrandi og góðu partíi Logi Pedro verður á persónulegum nótum á Secret Solstice í ár og segir stærstan sigur og draum tónlistarfólks að áheyrendur þekki lögin og taki undir. 16. júní 2018 09:00 Herra Hnetusmjör rappaði Facebookfærslu Brynjars Más Rapparinn Herra Hnetusmjör mætti í útvarpsþáttinn FM95BLÖ á föstudaginn og spjallaði við drengina á FM957. 28. maí 2018 12:30 Æskunnar sæla á ljósmyndasýningunni Juvenile Bliss Ljósmyndarinn Þórsteinn Sigurðsson eða Xdeathrow setur upp ljósmyndasýninguna Juvenile Bliss þar sem hann sýnir myndir af tveimur svipuðum hópum ungmenna frá mismunandi tímum. 26. ágúst 2017 12:00 Mest lesið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Rapparinn Birgir Hákon gaf út nýtt lag og myndband í gær. Þetta er það fyrsta sem Birgir Hákon sendir frá sér og hefur lagið vakið mikla athygli fyrir óheflað málfar og umdeilt umfjöllunarefni. Þórsteinn Sigurðsson, einnig þekktur sem Xdeathrow, leikstýrir myndbandinu, og Marteinn Hjartarson útsetti lagið. Tíu þúsund á sólarhring Horft hefur verið á myndbandið oftar en 10.000 sinnum á einum sólarhring. Birgir hafði mikla trú á laginu og segir í samtali við Vísi tilfinninguna góða að hafa gefið lagið út. Aðspurður hvort að tölurnar hafi komið honum á óvart svarar hann því neitandi og segist hafa búist við einhverju svipuðu. Í myndbandinu, sem er gefið út á YouTube síðunni „hundraðogellefu,“ sést Birgir meðal annars klæðast skotheldu vesti og munda hafnaboltakylfu á ógnandi hátt. Texti lagsins fjallar meðal annars um eiturlyfjasölu, eiturlyfjaneyslu, hótanir, handrukkanir og daglegt líf í undirheimum Reykjavíkur. Birgir Hákon segir textann endurspegla sinn eigin raunveruleika. Ég lifi lífi fíkniefna og ofbeldisbrota Í laginu lýsir Birgir Hákon sinni eigin eiturlyfjasölu á nokkuð nákvæman hátt. Hann segist sjálfur hafa komist í kast við lögin þó nokkuð oft en hefur þó ekki áhyggjur af því að löggan noti textana hans gegn honum. „Ég lifi lífi fíkniefna og ofbeldisbrota,“ segir Birgir Hákon skýrt í texta lagsins. Hann segir lögregluna nú þegar vera að rannsaka sig en tekur þó fram að þetta sé ekkert endilega nútíminn sem hann er að fjalla um í textum sínum. Upp á síðkastið hefur upphafning íslenskra rappara á eiturlyfjum verið mikið í umræðunni og sætt gagnrýni á meðal almennings. Birgir Hákon segir það ekki koma sér við. „Ég er ekki fyrirmynd, foreldrar eru fyrirmynd“ segir hann ákveðinn KBE-meðlimirnir Herra Hnetusmjör, Birnir, og Huginn koma allir fram í myndbandinu. Birgir Hákon hafði einmitt áður vakið athygli á tónleikum Herra Hnetusmjörs þar sem hann hefur stigið á svið í gegnum tíðina. Helsta fyrirmynd Birgis í rappinu er 50 Cent. Óhætt er að segja að umfjöllunarefni og óritskoðaður stíll Birgis minni töluvert á rapparann Gísla Pálma, enda segir hann Gísla Pálma hafi veitt sér mikinn innblástur. Að hans sögn eru þeir mjög góðir vinir. Birgir Hákon kemur fram á Secret Solstice á laugardaginn klukkan 18:35.
Secret Solstice Tengdar fréttir Herra Hnetusmjör borðar peninga í nýjasta myndbandinu Rapparinn Herra Hnetusmjör gaf út nýtt myndband við lagið Lítur allt út fyrir það. Lagið gefur hann út í samstarfi við Joe Frazier. 4. apríl 2018 11:30 Lofar töfrandi og góðu partíi Logi Pedro verður á persónulegum nótum á Secret Solstice í ár og segir stærstan sigur og draum tónlistarfólks að áheyrendur þekki lögin og taki undir. 16. júní 2018 09:00 Herra Hnetusmjör rappaði Facebookfærslu Brynjars Más Rapparinn Herra Hnetusmjör mætti í útvarpsþáttinn FM95BLÖ á föstudaginn og spjallaði við drengina á FM957. 28. maí 2018 12:30 Æskunnar sæla á ljósmyndasýningunni Juvenile Bliss Ljósmyndarinn Þórsteinn Sigurðsson eða Xdeathrow setur upp ljósmyndasýninguna Juvenile Bliss þar sem hann sýnir myndir af tveimur svipuðum hópum ungmenna frá mismunandi tímum. 26. ágúst 2017 12:00 Mest lesið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Herra Hnetusmjör borðar peninga í nýjasta myndbandinu Rapparinn Herra Hnetusmjör gaf út nýtt myndband við lagið Lítur allt út fyrir það. Lagið gefur hann út í samstarfi við Joe Frazier. 4. apríl 2018 11:30
Lofar töfrandi og góðu partíi Logi Pedro verður á persónulegum nótum á Secret Solstice í ár og segir stærstan sigur og draum tónlistarfólks að áheyrendur þekki lögin og taki undir. 16. júní 2018 09:00
Herra Hnetusmjör rappaði Facebookfærslu Brynjars Más Rapparinn Herra Hnetusmjör mætti í útvarpsþáttinn FM95BLÖ á föstudaginn og spjallaði við drengina á FM957. 28. maí 2018 12:30
Æskunnar sæla á ljósmyndasýningunni Juvenile Bliss Ljósmyndarinn Þórsteinn Sigurðsson eða Xdeathrow setur upp ljósmyndasýninguna Juvenile Bliss þar sem hann sýnir myndir af tveimur svipuðum hópum ungmenna frá mismunandi tímum. 26. ágúst 2017 12:00