Ísland skoraði ekki í fyrsta sinn á stórmóti Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. júní 2018 20:30 Alfreð Finnbogason skoraði mark Íslands gegn Argentínu en var ekki á skotskónum í dag, frekar en aðrir í íslenska liðinu. Vísir/Getty 2-0 tap fyrir Nígeríu í dag reyndist sögulegt fyrir íslenska liðið. Í fyrsta sinn spilaði Ísland leik á stórmóti í fótbolta án þess að skora og þetta var enn fremur fyrsta tap Íslands í riðlakeppni á stórmóti. Það skal þó hafa í hug að Ísland er aðeins á sínu öðru stórmóti. En strákarnir okkar fóru í gegnum sinn riðil á EM í Frakklandi fyrir tveimur árum án þess að tapa og tapið gegn Frakklandi í 8-liða úrslitum í þeirri keppni var þar til í dag eina tap Íslands á stórmóti. Leikurinn í dag var sá sjöundi hjá íslenska karlalandsliðinu á stórmóti en í öllum hinum sex hafði Íslandi tekist að skora mark. Það tókst ekki í dag, þrátt fyrir að Ísland hafi fengið vítaspyrnu en Gylfi Þór Sigurðsson nýtti hana ekki. Nígería var einnig að vinna leik í lokakeppni HM með minnst tveggja marka mun í 24 ár. Nígeríumenn unnu Búlgaríu, 3-0, og Grikkland, 2-0, á HM í Bandraíkjunum árið 1994. Strákarnir okkar fá tækifæri til að bæta fyrir frammistöðuna í dag með sigri á Króatíu í lokaumferð riðlakeppninnar á þriðjudag. Sigur gæti dugað Íslandi til að komast áfram í 16-liða úrslitin, en aðeins ef úrslitin í leik Argentínu og Nígeríu á sama tíma verða okkar mönnum hagstæð. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Nígería 0-2 | Bardaginn í gufubaðinu á bökkum Volgu tapaðist Vannýtt tækifæri og of mikill hiti reyndist íslenska liðinu um megn á HM í dag er það mætti Nígeríu. Andstæðingarnir réðu miklu betur við hitann í seinni hálfleik, keyrðu á þreytta Íslendinga og uppskáru tvö mörk. 22. júní 2018 17:00 Einkunnir Íslands: Gylfi klikkaði á vítinu en var besti maður íslenska liðsins Gylfi Þór Sigurðsson var besti maður íslenska landsliðsins að mati Vísis þegar Ísland tapaði 2-0 á móti Nígeríu í öðrum leik sínum á heimsmeistaramótinu í fótbolta í Rússlandi. 22. júní 2018 17:05 Gylfi: Sama rútína hjá mér í vítinu eins og alltaf Gylfi Þór Sigurðsson fékk kjörið tækifærið til að koma íslenska liðinu aftur inn í leikinn á móti Nígeríu en skaut þá yfir úr vítaspyrnu. 22. júní 2018 18:10 Jón Daði: Þurfum allir að eiga besta leik lífs okkar til að ná góðum úrslitum Jón Daði Böðvarsson kom inn í byrjunarlið íslenska liðsins en náði sér ekki á strik eins og fleiri leikmenn. Hann talaði um eftir leikinn að nú menn bara að setja alla einbeitingu á næsta leik. 22. júní 2018 18:25 Hverjir eru möguleikar Íslands eftir tapið? Þrátt fyrir tapið í dag eiga strákarnir okkar enn möguleika á að komast í 16-liða úrslitin á HM í Rússlandi. 22. júní 2018 17:13 Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Fleiri fréttir Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Sektin hans Messi er leyndarmál Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Sjá meira
2-0 tap fyrir Nígeríu í dag reyndist sögulegt fyrir íslenska liðið. Í fyrsta sinn spilaði Ísland leik á stórmóti í fótbolta án þess að skora og þetta var enn fremur fyrsta tap Íslands í riðlakeppni á stórmóti. Það skal þó hafa í hug að Ísland er aðeins á sínu öðru stórmóti. En strákarnir okkar fóru í gegnum sinn riðil á EM í Frakklandi fyrir tveimur árum án þess að tapa og tapið gegn Frakklandi í 8-liða úrslitum í þeirri keppni var þar til í dag eina tap Íslands á stórmóti. Leikurinn í dag var sá sjöundi hjá íslenska karlalandsliðinu á stórmóti en í öllum hinum sex hafði Íslandi tekist að skora mark. Það tókst ekki í dag, þrátt fyrir að Ísland hafi fengið vítaspyrnu en Gylfi Þór Sigurðsson nýtti hana ekki. Nígería var einnig að vinna leik í lokakeppni HM með minnst tveggja marka mun í 24 ár. Nígeríumenn unnu Búlgaríu, 3-0, og Grikkland, 2-0, á HM í Bandraíkjunum árið 1994. Strákarnir okkar fá tækifæri til að bæta fyrir frammistöðuna í dag með sigri á Króatíu í lokaumferð riðlakeppninnar á þriðjudag. Sigur gæti dugað Íslandi til að komast áfram í 16-liða úrslitin, en aðeins ef úrslitin í leik Argentínu og Nígeríu á sama tíma verða okkar mönnum hagstæð.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Nígería 0-2 | Bardaginn í gufubaðinu á bökkum Volgu tapaðist Vannýtt tækifæri og of mikill hiti reyndist íslenska liðinu um megn á HM í dag er það mætti Nígeríu. Andstæðingarnir réðu miklu betur við hitann í seinni hálfleik, keyrðu á þreytta Íslendinga og uppskáru tvö mörk. 22. júní 2018 17:00 Einkunnir Íslands: Gylfi klikkaði á vítinu en var besti maður íslenska liðsins Gylfi Þór Sigurðsson var besti maður íslenska landsliðsins að mati Vísis þegar Ísland tapaði 2-0 á móti Nígeríu í öðrum leik sínum á heimsmeistaramótinu í fótbolta í Rússlandi. 22. júní 2018 17:05 Gylfi: Sama rútína hjá mér í vítinu eins og alltaf Gylfi Þór Sigurðsson fékk kjörið tækifærið til að koma íslenska liðinu aftur inn í leikinn á móti Nígeríu en skaut þá yfir úr vítaspyrnu. 22. júní 2018 18:10 Jón Daði: Þurfum allir að eiga besta leik lífs okkar til að ná góðum úrslitum Jón Daði Böðvarsson kom inn í byrjunarlið íslenska liðsins en náði sér ekki á strik eins og fleiri leikmenn. Hann talaði um eftir leikinn að nú menn bara að setja alla einbeitingu á næsta leik. 22. júní 2018 18:25 Hverjir eru möguleikar Íslands eftir tapið? Þrátt fyrir tapið í dag eiga strákarnir okkar enn möguleika á að komast í 16-liða úrslitin á HM í Rússlandi. 22. júní 2018 17:13 Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Fleiri fréttir Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Sektin hans Messi er leyndarmál Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Nígería 0-2 | Bardaginn í gufubaðinu á bökkum Volgu tapaðist Vannýtt tækifæri og of mikill hiti reyndist íslenska liðinu um megn á HM í dag er það mætti Nígeríu. Andstæðingarnir réðu miklu betur við hitann í seinni hálfleik, keyrðu á þreytta Íslendinga og uppskáru tvö mörk. 22. júní 2018 17:00
Einkunnir Íslands: Gylfi klikkaði á vítinu en var besti maður íslenska liðsins Gylfi Þór Sigurðsson var besti maður íslenska landsliðsins að mati Vísis þegar Ísland tapaði 2-0 á móti Nígeríu í öðrum leik sínum á heimsmeistaramótinu í fótbolta í Rússlandi. 22. júní 2018 17:05
Gylfi: Sama rútína hjá mér í vítinu eins og alltaf Gylfi Þór Sigurðsson fékk kjörið tækifærið til að koma íslenska liðinu aftur inn í leikinn á móti Nígeríu en skaut þá yfir úr vítaspyrnu. 22. júní 2018 18:10
Jón Daði: Þurfum allir að eiga besta leik lífs okkar til að ná góðum úrslitum Jón Daði Böðvarsson kom inn í byrjunarlið íslenska liðsins en náði sér ekki á strik eins og fleiri leikmenn. Hann talaði um eftir leikinn að nú menn bara að setja alla einbeitingu á næsta leik. 22. júní 2018 18:25
Hverjir eru möguleikar Íslands eftir tapið? Þrátt fyrir tapið í dag eiga strákarnir okkar enn möguleika á að komast í 16-liða úrslitin á HM í Rússlandi. 22. júní 2018 17:13