Íslensk glíma í skýfalli á æfingu strákanna | Myndasyrpa Tómas Þór Þórðarson í Kabardinka skrifar 23. júní 2018 12:00 Þorgrímur Þráinsson, landsliðsnefndarmaður, og Víðir Reynisson, öryggisstjóri landsliðsins, tóku á því í íslenskri glímu en náðu ekki að fella hvor annan. vísir/vilhelm Strákarnir okkar æfðu í grenjandi rigningu í Kabardinka í dag eftir tapið á móti Nígeríu. Þeir lentu um miðnætti og voru mættir klukkan 11.00 að staðartíma á æfinguna eftir góðan nætursvefn. Gylfi Þór Sigurðsson og Alfreð Finnbogason æfðu ekki í dag en þeir voru í meðhöndlun upp á hóteli. Þeir sem að spiluðu leikinn í gær tóku því rólega á meðan varamennirnir voru látnir hafa fyrir því og hoppa í pollum. Eitt af skemmtilegri atvikum dagsins átti sér stað fyrir æfinguna þegar að Þorgrímur Þráinsson, landsliðsnefndarmaður, og Víðir Reynison, öryggisstjóri, spreyttu sig í íslenskri glímu en náðu ekki að fella hvorn annan. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var með vélina á lofti í rigningunni í dag og tók myndirnar sem má sjá hér að ofan og neðan.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.Aron Einar Gunnarsson reimar skóna inn í varamannaskýli og skýlir sér frá rigningunni.vísir/vilhelmBjörn Bergmann Sigurðarson vindur úr vesti sínu vegna bleytu.vísir/vilhelmStarfsfólk vallarins var mætt í ponsjóum.vísir/vilhelmHeimir Hallgrímsson skilur ekkert í þessari rigningu.vísir/vilhelmGuðmundur Hreiðarsson markvarðaþjálfari fer yfir gærdaginn með Hannesi Þór Halldórssyni.vísir/vilhelmVíðir Reynisson öryggisstjóri reynir hælspyrnu með misjöfnum árangri.vísir/vilhelmHopp í polla.vísir/vilhelmHeimir spjallar við strákana fyrir æfingu í dag.vísir/vilhelm HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Pétur Örn flýgur heim í aðgerð Einn fjögurra sjúkraþjálfara karlalandsliðsins í knattspyrnu hélt í dag til Íslands til að fá bót meina sinna eftir hjólreiðaslys á mánudaginn. 23. júní 2018 10:30 Geggjuð taktísk breyting ef Ísland hefði skorað á undan Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson upplifði leikinn betur þegar að hann horfði á hann öðru sinni. 23. júní 2018 11:00 Hannes um hitann: Ég var alltaf þyrstur Markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson segir að eðlilega hafi hitinn í Volgograd í gær haft áhrif á leik liðsins gegn Nígeríu. 23. júní 2018 11:30 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Sport Fleiri fréttir Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sjá meira
Strákarnir okkar æfðu í grenjandi rigningu í Kabardinka í dag eftir tapið á móti Nígeríu. Þeir lentu um miðnætti og voru mættir klukkan 11.00 að staðartíma á æfinguna eftir góðan nætursvefn. Gylfi Þór Sigurðsson og Alfreð Finnbogason æfðu ekki í dag en þeir voru í meðhöndlun upp á hóteli. Þeir sem að spiluðu leikinn í gær tóku því rólega á meðan varamennirnir voru látnir hafa fyrir því og hoppa í pollum. Eitt af skemmtilegri atvikum dagsins átti sér stað fyrir æfinguna þegar að Þorgrímur Þráinsson, landsliðsnefndarmaður, og Víðir Reynison, öryggisstjóri, spreyttu sig í íslenskri glímu en náðu ekki að fella hvorn annan. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var með vélina á lofti í rigningunni í dag og tók myndirnar sem má sjá hér að ofan og neðan.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.Aron Einar Gunnarsson reimar skóna inn í varamannaskýli og skýlir sér frá rigningunni.vísir/vilhelmBjörn Bergmann Sigurðarson vindur úr vesti sínu vegna bleytu.vísir/vilhelmStarfsfólk vallarins var mætt í ponsjóum.vísir/vilhelmHeimir Hallgrímsson skilur ekkert í þessari rigningu.vísir/vilhelmGuðmundur Hreiðarsson markvarðaþjálfari fer yfir gærdaginn með Hannesi Þór Halldórssyni.vísir/vilhelmVíðir Reynisson öryggisstjóri reynir hælspyrnu með misjöfnum árangri.vísir/vilhelmHopp í polla.vísir/vilhelmHeimir spjallar við strákana fyrir æfingu í dag.vísir/vilhelm
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Pétur Örn flýgur heim í aðgerð Einn fjögurra sjúkraþjálfara karlalandsliðsins í knattspyrnu hélt í dag til Íslands til að fá bót meina sinna eftir hjólreiðaslys á mánudaginn. 23. júní 2018 10:30 Geggjuð taktísk breyting ef Ísland hefði skorað á undan Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson upplifði leikinn betur þegar að hann horfði á hann öðru sinni. 23. júní 2018 11:00 Hannes um hitann: Ég var alltaf þyrstur Markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson segir að eðlilega hafi hitinn í Volgograd í gær haft áhrif á leik liðsins gegn Nígeríu. 23. júní 2018 11:30 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Sport Fleiri fréttir Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sjá meira
Pétur Örn flýgur heim í aðgerð Einn fjögurra sjúkraþjálfara karlalandsliðsins í knattspyrnu hélt í dag til Íslands til að fá bót meina sinna eftir hjólreiðaslys á mánudaginn. 23. júní 2018 10:30
Geggjuð taktísk breyting ef Ísland hefði skorað á undan Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson upplifði leikinn betur þegar að hann horfði á hann öðru sinni. 23. júní 2018 11:00
Hannes um hitann: Ég var alltaf þyrstur Markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson segir að eðlilega hafi hitinn í Volgograd í gær haft áhrif á leik liðsins gegn Nígeríu. 23. júní 2018 11:30