Íslensk glíma í skýfalli á æfingu strákanna | Myndasyrpa Tómas Þór Þórðarson í Kabardinka skrifar 23. júní 2018 12:00 Þorgrímur Þráinsson, landsliðsnefndarmaður, og Víðir Reynisson, öryggisstjóri landsliðsins, tóku á því í íslenskri glímu en náðu ekki að fella hvor annan. vísir/vilhelm Strákarnir okkar æfðu í grenjandi rigningu í Kabardinka í dag eftir tapið á móti Nígeríu. Þeir lentu um miðnætti og voru mættir klukkan 11.00 að staðartíma á æfinguna eftir góðan nætursvefn. Gylfi Þór Sigurðsson og Alfreð Finnbogason æfðu ekki í dag en þeir voru í meðhöndlun upp á hóteli. Þeir sem að spiluðu leikinn í gær tóku því rólega á meðan varamennirnir voru látnir hafa fyrir því og hoppa í pollum. Eitt af skemmtilegri atvikum dagsins átti sér stað fyrir æfinguna þegar að Þorgrímur Þráinsson, landsliðsnefndarmaður, og Víðir Reynison, öryggisstjóri, spreyttu sig í íslenskri glímu en náðu ekki að fella hvorn annan. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var með vélina á lofti í rigningunni í dag og tók myndirnar sem má sjá hér að ofan og neðan.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.Aron Einar Gunnarsson reimar skóna inn í varamannaskýli og skýlir sér frá rigningunni.vísir/vilhelmBjörn Bergmann Sigurðarson vindur úr vesti sínu vegna bleytu.vísir/vilhelmStarfsfólk vallarins var mætt í ponsjóum.vísir/vilhelmHeimir Hallgrímsson skilur ekkert í þessari rigningu.vísir/vilhelmGuðmundur Hreiðarsson markvarðaþjálfari fer yfir gærdaginn með Hannesi Þór Halldórssyni.vísir/vilhelmVíðir Reynisson öryggisstjóri reynir hælspyrnu með misjöfnum árangri.vísir/vilhelmHopp í polla.vísir/vilhelmHeimir spjallar við strákana fyrir æfingu í dag.vísir/vilhelm HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Pétur Örn flýgur heim í aðgerð Einn fjögurra sjúkraþjálfara karlalandsliðsins í knattspyrnu hélt í dag til Íslands til að fá bót meina sinna eftir hjólreiðaslys á mánudaginn. 23. júní 2018 10:30 Geggjuð taktísk breyting ef Ísland hefði skorað á undan Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson upplifði leikinn betur þegar að hann horfði á hann öðru sinni. 23. júní 2018 11:00 Hannes um hitann: Ég var alltaf þyrstur Markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson segir að eðlilega hafi hitinn í Volgograd í gær haft áhrif á leik liðsins gegn Nígeríu. 23. júní 2018 11:30 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Mæssi slær enn annað metið Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Strákarnir okkar æfðu í grenjandi rigningu í Kabardinka í dag eftir tapið á móti Nígeríu. Þeir lentu um miðnætti og voru mættir klukkan 11.00 að staðartíma á æfinguna eftir góðan nætursvefn. Gylfi Þór Sigurðsson og Alfreð Finnbogason æfðu ekki í dag en þeir voru í meðhöndlun upp á hóteli. Þeir sem að spiluðu leikinn í gær tóku því rólega á meðan varamennirnir voru látnir hafa fyrir því og hoppa í pollum. Eitt af skemmtilegri atvikum dagsins átti sér stað fyrir æfinguna þegar að Þorgrímur Þráinsson, landsliðsnefndarmaður, og Víðir Reynison, öryggisstjóri, spreyttu sig í íslenskri glímu en náðu ekki að fella hvorn annan. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var með vélina á lofti í rigningunni í dag og tók myndirnar sem má sjá hér að ofan og neðan.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.Aron Einar Gunnarsson reimar skóna inn í varamannaskýli og skýlir sér frá rigningunni.vísir/vilhelmBjörn Bergmann Sigurðarson vindur úr vesti sínu vegna bleytu.vísir/vilhelmStarfsfólk vallarins var mætt í ponsjóum.vísir/vilhelmHeimir Hallgrímsson skilur ekkert í þessari rigningu.vísir/vilhelmGuðmundur Hreiðarsson markvarðaþjálfari fer yfir gærdaginn með Hannesi Þór Halldórssyni.vísir/vilhelmVíðir Reynisson öryggisstjóri reynir hælspyrnu með misjöfnum árangri.vísir/vilhelmHopp í polla.vísir/vilhelmHeimir spjallar við strákana fyrir æfingu í dag.vísir/vilhelm
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Pétur Örn flýgur heim í aðgerð Einn fjögurra sjúkraþjálfara karlalandsliðsins í knattspyrnu hélt í dag til Íslands til að fá bót meina sinna eftir hjólreiðaslys á mánudaginn. 23. júní 2018 10:30 Geggjuð taktísk breyting ef Ísland hefði skorað á undan Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson upplifði leikinn betur þegar að hann horfði á hann öðru sinni. 23. júní 2018 11:00 Hannes um hitann: Ég var alltaf þyrstur Markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson segir að eðlilega hafi hitinn í Volgograd í gær haft áhrif á leik liðsins gegn Nígeríu. 23. júní 2018 11:30 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Mæssi slær enn annað metið Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Pétur Örn flýgur heim í aðgerð Einn fjögurra sjúkraþjálfara karlalandsliðsins í knattspyrnu hélt í dag til Íslands til að fá bót meina sinna eftir hjólreiðaslys á mánudaginn. 23. júní 2018 10:30
Geggjuð taktísk breyting ef Ísland hefði skorað á undan Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson upplifði leikinn betur þegar að hann horfði á hann öðru sinni. 23. júní 2018 11:00
Hannes um hitann: Ég var alltaf þyrstur Markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson segir að eðlilega hafi hitinn í Volgograd í gær haft áhrif á leik liðsins gegn Nígeríu. 23. júní 2018 11:30