Taugatrekkt Twitter: „Er tilbúinn blóðpoki fyrir Birki?“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 26. júní 2018 18:53 Birkir var allur út í blóði Vísir/getty Það er enn markalaust í leik Íslands og Króatíu í Rostov von Don í lokaleik liðsins í riðlakeppni HM í Rússlandi. Íslensku strákarnir hafa verið sterkari í leiknum og óðu í færum undir lok leiksins. Íslenskir stuðningsmenn eru límdir við skjáinn að vanda en taka þó virkan þátt í umræðunni á Twitter þar sem helsta þemað er að almenningur er að farast úr stressi.Hjartalyf takk — Halldór Halldórsson (@DNADORI) June 26, 2018Er svo stressuð að ég er alltaf að stresskíkja í símann og stresslesa tweet nema ég er svo stressuð að ég get ekki séð neitt samhengi úr þeim tweetum sem ég les og satt best að segja skil ég ekki hvernig ég get skrifað þetta HÚH #ICECRO#HMRuv — Eydís Blöndal (@eydisblondal) June 26, 2018Þá hefst sannprófun á tilvist kraftaverka #hmruv#DRAUMURINN#ISLCRO — Óli Björn (@olibto) June 26, 2018Allar neglur búnar, hvað get ég nagað núna? Verður að hafa sömu róandi áhrif.... #hmruv#fotboltinet — Oskar Arngrimsson (@oskarzowie) June 26, 2018Skildist á Zagreb í morgun að Króatar hafi íhugað að gefa leikinn til að þakka Íslandi fyrir að vera fyrst vestrænna ríkja til að viðurkenna sjálfstæði þeirra þarna í des 1991. Sjáum hvað gerist í hálfleik #ISLCRO#TeamIceland#fyrirÍsland — Ragnar Thorvardarson (@RagnarThorv) June 26, 2018Ekkert eðlilega flottir í fyrri hálfleik. Emmi og Alfreð geggjaðir og aðrir í stuði. Sverrir traustur sem steinn. Við vinnum þennan leik. — Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) June 26, 2018VAR! Nefbrot. — Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) June 26, 2018KOMASO MESSI! Þú mátt samt hætta að skora núna! Nema Nígería skori. Þá máttu skora aftur! #hmruv#fyririsland — Diðrik Stefánsson (@DiddiDomusnova) June 26, 2018Nú er bara að halda skipulaginu, vera þolinmóðir. Það liggur í loftinu. #ICECRO#hmruv — Fridrik Runarsson (@FridrikIngi) June 26, 2018 Birkir Bjarnason fékk högg í andlitið og fossblæddi úr nefi hans og gerði áfram út allan hálfleikinn.Segi mér nú fróðari menn, ef dómari gefur leikmanni spjald fyrir olnbogaskot á annað borð, á það ekki alltaf að vera rautt? Útaf með manninn :) #fotboltinet#fyririsland — Eyþór Oddsson (@eythore91) June 26, 2018Er tilbúinn blóðpoki til að dæla í Birki í hálfleik? #hmruv — Dagbjort Sigvaldad (@DagbjortSigv) June 26, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Sjá meira
Það er enn markalaust í leik Íslands og Króatíu í Rostov von Don í lokaleik liðsins í riðlakeppni HM í Rússlandi. Íslensku strákarnir hafa verið sterkari í leiknum og óðu í færum undir lok leiksins. Íslenskir stuðningsmenn eru límdir við skjáinn að vanda en taka þó virkan þátt í umræðunni á Twitter þar sem helsta þemað er að almenningur er að farast úr stressi.Hjartalyf takk — Halldór Halldórsson (@DNADORI) June 26, 2018Er svo stressuð að ég er alltaf að stresskíkja í símann og stresslesa tweet nema ég er svo stressuð að ég get ekki séð neitt samhengi úr þeim tweetum sem ég les og satt best að segja skil ég ekki hvernig ég get skrifað þetta HÚH #ICECRO#HMRuv — Eydís Blöndal (@eydisblondal) June 26, 2018Þá hefst sannprófun á tilvist kraftaverka #hmruv#DRAUMURINN#ISLCRO — Óli Björn (@olibto) June 26, 2018Allar neglur búnar, hvað get ég nagað núna? Verður að hafa sömu róandi áhrif.... #hmruv#fotboltinet — Oskar Arngrimsson (@oskarzowie) June 26, 2018Skildist á Zagreb í morgun að Króatar hafi íhugað að gefa leikinn til að þakka Íslandi fyrir að vera fyrst vestrænna ríkja til að viðurkenna sjálfstæði þeirra þarna í des 1991. Sjáum hvað gerist í hálfleik #ISLCRO#TeamIceland#fyrirÍsland — Ragnar Thorvardarson (@RagnarThorv) June 26, 2018Ekkert eðlilega flottir í fyrri hálfleik. Emmi og Alfreð geggjaðir og aðrir í stuði. Sverrir traustur sem steinn. Við vinnum þennan leik. — Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) June 26, 2018VAR! Nefbrot. — Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) June 26, 2018KOMASO MESSI! Þú mátt samt hætta að skora núna! Nema Nígería skori. Þá máttu skora aftur! #hmruv#fyririsland — Diðrik Stefánsson (@DiddiDomusnova) June 26, 2018Nú er bara að halda skipulaginu, vera þolinmóðir. Það liggur í loftinu. #ICECRO#hmruv — Fridrik Runarsson (@FridrikIngi) June 26, 2018 Birkir Bjarnason fékk högg í andlitið og fossblæddi úr nefi hans og gerði áfram út allan hálfleikinn.Segi mér nú fróðari menn, ef dómari gefur leikmanni spjald fyrir olnbogaskot á annað borð, á það ekki alltaf að vera rautt? Útaf með manninn :) #fotboltinet#fyririsland — Eyþór Oddsson (@eythore91) June 26, 2018Er tilbúinn blóðpoki til að dæla í Birki í hálfleik? #hmruv — Dagbjort Sigvaldad (@DagbjortSigv) June 26, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Sjá meira