Svona kvöddu strákarnir HM á Instagram Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. júní 2018 12:00 Ólafur Ingi Skúlason birti þessa mynd á Instagram-síðunni sinni. Getty Þakklæti er leikmönnum íslenska landsliðsins ofarlega í huga eftir að liðið féll úr leik á HM í Rússlandi í gær eftir 2-1 tap fyrir Króatíu, ef marka má skrif þeirra á Instagram-síðum þeirra í gær. Allir 23 leikmenn íslenska HM-hópsins eru virkir á Instagram og margir þeirra birtu hugleiðingar sínar eftir tapið í gær. Auk þess að vera þakklátir eru leikmennirnir líka stoltir af afrekum sínum. Um leið er baráttuhugur í þeim og margir eru byrjaðir að leiða hugann að næstu verkefnum. Hér fyrir neðan má sjá þær færslur sem landsliðsmenn birtu í gærkvöldi. Wasn’t meant to be tonigh.. thank you for your support! A post shared by Gylfi Sigurdsson (@gylfisig23) on Jun 26, 2018 at 7:15pm PDT Wouldnt have made it without your support what a tough journey it was, but all worth it for the memories @krisjfitness @jonaarnors A post shared by Aron Gunnarsson (@arongunnarsson) on Jun 27, 2018 at 1:01am PDT Stoltur og ótrúlega þakklátur. Takk fyrir mig World Cup 2018 #worldcup2018 A post shared by Emil Hallfreðsson (@emilhallfreds) on Jun 27, 2018 at 3:10am PDT We left everything on the pitch today! We go home proud from our 1st and not last World Cup! Proud to be a part of this amazing team! A post shared by Alfreð Finnbogason (@alfredfinnbogason) on Jun 26, 2018 at 1:48pm PDT An honour being a part of this team. Thanks for the support. Until next time A post shared by Jón Daði Böðvarsson (@jondadib) on Jun 26, 2018 at 4:05pm PDT Takk fyrir mig og okkur! A post shared by Olafur Ingi Skulason (@olafurskulason16) on Jun 27, 2018 at 2:04am PDT It was a nice journey unfortunately it had an early end but we will bounce back A post shared by Albert Gudmundsson (@albertgudmundsson) on Jun 27, 2018 at 3:21am PDT This was and is the dream of all footballers, to play at the biggest stage in football. We tried our best, played our hearts out and leave this @fifaworldcup proud. Thanks for the support #fyririsland A post shared by Hörður Magnússon (@hordurmagnusson) on Jun 26, 2018 at 3:34pm PDT Honoured and proud to have been a part of this team in the @fifaworldcup . Thanks for the amazing support throughout the tournament #FyrirÍsland A post shared by Frederik Schram (@frederikschram) on Jun 26, 2018 at 7:10pm PDT HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Fótbolti Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Varð aftur ástfanginn af fótbolta í Mosó Sport Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Enski boltinn Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Enski boltinn Fleiri fréttir Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar María aftur heim til Klepp Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Sjá meira
Þakklæti er leikmönnum íslenska landsliðsins ofarlega í huga eftir að liðið féll úr leik á HM í Rússlandi í gær eftir 2-1 tap fyrir Króatíu, ef marka má skrif þeirra á Instagram-síðum þeirra í gær. Allir 23 leikmenn íslenska HM-hópsins eru virkir á Instagram og margir þeirra birtu hugleiðingar sínar eftir tapið í gær. Auk þess að vera þakklátir eru leikmennirnir líka stoltir af afrekum sínum. Um leið er baráttuhugur í þeim og margir eru byrjaðir að leiða hugann að næstu verkefnum. Hér fyrir neðan má sjá þær færslur sem landsliðsmenn birtu í gærkvöldi. Wasn’t meant to be tonigh.. thank you for your support! A post shared by Gylfi Sigurdsson (@gylfisig23) on Jun 26, 2018 at 7:15pm PDT Wouldnt have made it without your support what a tough journey it was, but all worth it for the memories @krisjfitness @jonaarnors A post shared by Aron Gunnarsson (@arongunnarsson) on Jun 27, 2018 at 1:01am PDT Stoltur og ótrúlega þakklátur. Takk fyrir mig World Cup 2018 #worldcup2018 A post shared by Emil Hallfreðsson (@emilhallfreds) on Jun 27, 2018 at 3:10am PDT We left everything on the pitch today! We go home proud from our 1st and not last World Cup! Proud to be a part of this amazing team! A post shared by Alfreð Finnbogason (@alfredfinnbogason) on Jun 26, 2018 at 1:48pm PDT An honour being a part of this team. Thanks for the support. Until next time A post shared by Jón Daði Böðvarsson (@jondadib) on Jun 26, 2018 at 4:05pm PDT Takk fyrir mig og okkur! A post shared by Olafur Ingi Skulason (@olafurskulason16) on Jun 27, 2018 at 2:04am PDT It was a nice journey unfortunately it had an early end but we will bounce back A post shared by Albert Gudmundsson (@albertgudmundsson) on Jun 27, 2018 at 3:21am PDT This was and is the dream of all footballers, to play at the biggest stage in football. We tried our best, played our hearts out and leave this @fifaworldcup proud. Thanks for the support #fyririsland A post shared by Hörður Magnússon (@hordurmagnusson) on Jun 26, 2018 at 3:34pm PDT Honoured and proud to have been a part of this team in the @fifaworldcup . Thanks for the amazing support throughout the tournament #FyrirÍsland A post shared by Frederik Schram (@frederikschram) on Jun 26, 2018 at 7:10pm PDT
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Fótbolti Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Varð aftur ástfanginn af fótbolta í Mosó Sport Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Enski boltinn Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Enski boltinn Fleiri fréttir Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar María aftur heim til Klepp Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Sjá meira