Efast um brúarhugmynd Norðmannanna Stefán Ó. Jónsson skrifar 28. júní 2018 07:27 Ekið niður Ódrjúgsháls í Gufudalssveit. Vegagerðin vill í staðinn að Vestfjarðavegur liggi um Teigsskóg. Vísir/Egill Aðalsteinsson Vegagerðin telur að þverun Þorskafjarðar, sem norskir ráðgjafar leggja til sem lausn vegamála í Gufudalssveit, sé dýrari lausn en tillögur Vegagerðarinnar um brúargerð gera ráð fyrir. Þar að auki þurfi að ráðast í frekari rannsóknir á því vegstæði með tilliti til vatnsskipta og vegna smíði brúar. Rannsóknir munu því tefja vegalagningu á þessu svæði. Sveitarstjórn Reykhólahrepps réð norska ráðgjafafyrirtækið Multiconsult til að skoða valkosti vegalagningar um Gufudalssveit, þar sem meðal annars er að finna Teigsskóg. Niðurstöður fyrirtækisins voru kynntar á íbúafundi á Reykhólum í gærkvöldi. Multiconsult lagði til nýja lausn á fundinum; 800 metra langa og háa brú yfir utanverðan Þorskafjörð þannig að vegurinn fari framhjá Teigsskógi. Þrátt fyrir að vegur í gegnum skóginn sé talinn ódýrasta framkvæmdin myndi hún engu að síður valda miklum umhverfisáhrifum. Samkvæmt brúartillögu Multiconsult myndu bílar á vestuleið beygja við Bjarkalund og aka framhjá Reykhólum, út Reykjanesið og þaðan yfir Þorskafjörðinn um brúnna. Í tilkynningu frá Vegagerðinni í gærkvöldi koma fram ýmis vandkvæði á þessari lausn. Þeirra á meðal eru áhyggjur af kostnaði og töfum sem gætu numið 1 til 2 árum. Þó er tekið fram í tilkynningunni að hún verði skoðuð nánar og í samráði við heimamenn.Frétt Stöðvar 2 um ákvörðun hreppsnefndar Reykhólahrepps í mars á þessu ári. Samgöngur Teigsskógur Tengdar fréttir Teigsskógur varð fyrir valinu Hreppsnefnd Reykhólahrepps ákvað á fundi sem lauk nú fyrir skömmu að setja veglínu um Teigsskóg inn á aðalskipulag sveitarfélagsins. 8. mars 2018 18:30 Alveg sama hvar vegurinn kemur, bara að þeir byrji Bændur í Gufudalssveit eru opnir fyrir öðrum lausnum í stað vegar um Teigsskóg, bæði jarðgöngum og þverun Þorskafjarðar með sjávarfallavirkjun. 11. desember 2017 22:15 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Erlent Fleiri fréttir Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Sjá meira
Vegagerðin telur að þverun Þorskafjarðar, sem norskir ráðgjafar leggja til sem lausn vegamála í Gufudalssveit, sé dýrari lausn en tillögur Vegagerðarinnar um brúargerð gera ráð fyrir. Þar að auki þurfi að ráðast í frekari rannsóknir á því vegstæði með tilliti til vatnsskipta og vegna smíði brúar. Rannsóknir munu því tefja vegalagningu á þessu svæði. Sveitarstjórn Reykhólahrepps réð norska ráðgjafafyrirtækið Multiconsult til að skoða valkosti vegalagningar um Gufudalssveit, þar sem meðal annars er að finna Teigsskóg. Niðurstöður fyrirtækisins voru kynntar á íbúafundi á Reykhólum í gærkvöldi. Multiconsult lagði til nýja lausn á fundinum; 800 metra langa og háa brú yfir utanverðan Þorskafjörð þannig að vegurinn fari framhjá Teigsskógi. Þrátt fyrir að vegur í gegnum skóginn sé talinn ódýrasta framkvæmdin myndi hún engu að síður valda miklum umhverfisáhrifum. Samkvæmt brúartillögu Multiconsult myndu bílar á vestuleið beygja við Bjarkalund og aka framhjá Reykhólum, út Reykjanesið og þaðan yfir Þorskafjörðinn um brúnna. Í tilkynningu frá Vegagerðinni í gærkvöldi koma fram ýmis vandkvæði á þessari lausn. Þeirra á meðal eru áhyggjur af kostnaði og töfum sem gætu numið 1 til 2 árum. Þó er tekið fram í tilkynningunni að hún verði skoðuð nánar og í samráði við heimamenn.Frétt Stöðvar 2 um ákvörðun hreppsnefndar Reykhólahrepps í mars á þessu ári.
Samgöngur Teigsskógur Tengdar fréttir Teigsskógur varð fyrir valinu Hreppsnefnd Reykhólahrepps ákvað á fundi sem lauk nú fyrir skömmu að setja veglínu um Teigsskóg inn á aðalskipulag sveitarfélagsins. 8. mars 2018 18:30 Alveg sama hvar vegurinn kemur, bara að þeir byrji Bændur í Gufudalssveit eru opnir fyrir öðrum lausnum í stað vegar um Teigsskóg, bæði jarðgöngum og þverun Þorskafjarðar með sjávarfallavirkjun. 11. desember 2017 22:15 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Erlent Fleiri fréttir Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Sjá meira
Teigsskógur varð fyrir valinu Hreppsnefnd Reykhólahrepps ákvað á fundi sem lauk nú fyrir skömmu að setja veglínu um Teigsskóg inn á aðalskipulag sveitarfélagsins. 8. mars 2018 18:30
Alveg sama hvar vegurinn kemur, bara að þeir byrji Bændur í Gufudalssveit eru opnir fyrir öðrum lausnum í stað vegar um Teigsskóg, bæði jarðgöngum og þverun Þorskafjarðar með sjávarfallavirkjun. 11. desember 2017 22:15