Aukin áhersla á forvarnastarf og samskipti við ferðamenn á hálendisvaktinni Gissur Sigurðsson skrifar 29. júní 2018 15:30 Aukin áhersla verður lögð á samskipti og forvarnastarf við ferðamenn á hálendinu, af hálfu hálendisvaktar Landsbjargar, sem hefst í dag, 13. árið í röð. Um tvö þúsund tilvik koma að jafnaði til kasta vaktarinnar á hverju sumri. Þessi störf eru unnin í sjálfboðavinnu eins og verið hefur en vaktin verður á þremur stöðum á hálendinu. „Við verðum staðsett á þremur stöðum á hálendinu, að Fjallabaki í Landmannalaugum, á Sprengisandi í Nýjadal og norðan Vatnajökuls við Drekagil. Svo verðum við með svona viðbót í sumar, það er að segja við verðum í Skaftafelli í fjórar vikur sem við köllum svona viðbragðsvakt sem er angi af hálendisvaktinni,“ segir Jónas Guðmundsson, hjá Landsbjörg, en hálendisvaktin er nú annað röð í Skaftafelli.Hversu mörg mál koma til kasta vaktarinnar á hverju sumri? „Síðustu ár hafa þetta verið um 2000 atvik og af þeim eru kannski svona 15 til 20 prósent, 200 til 300 atvik, sem eru það sem við köllum F1, 2 eða 3 sem eru alvarlegri atvik. Hitt er minniháttar og svona atvik sem við leysum af því að við erum á staðnum.“Eru þið að breyta eitthvað áherslum, vera meira fyrirbyggjandi en áður? „Já, við erum aðeins að því. Hálendisvaktin er auðvitað fyrst og fremst viðvera á hálendinu og vera til staðar ef það koma upp óhöpp en við höfum verið að leggja meiri áherslu á slysavarnirnar og erum að fræða ferðamenn um veður, færð og aðstæður. Í samvinnu við breska sendiráðið erum við að prófa að spjaldtölvuvæða hópana þannig að við verðum með spjaldtölvur til að geta sýnt mönnum veðurspár, færðarkort og láta þá fylla inn ferðaáætlanir og þannig.“ Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Leitað að örmagna göngumanni á Fimmvörðuhálsi Búist er við að maðurinn finnist fljótt en hann heldur kyrru fyrir við tiltekna stiku á leiðinni. 25. júní 2018 22:24 Björgunarsveitir enn á ný kallaðar út á Fimmvörðuháls Um er að ræða fjórða útkall björgunarsveita á Suðurlandi á rúmum sólarhring og það þriðja á Fimmvörðuháls. 26. júní 2018 08:56 Ferðamennirnir á Fimmvörðuhálsi örmagna þegar björgunarsveitarmenn fundu þá Tveir þýskir ferðamenn voru orðnir örmagna þegar björgunarsveitarmenn fundu þá í vonskuveðri á Fimmvörðuhálsi snemma í morgun. 25. júní 2018 13:02 Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira
Aukin áhersla verður lögð á samskipti og forvarnastarf við ferðamenn á hálendinu, af hálfu hálendisvaktar Landsbjargar, sem hefst í dag, 13. árið í röð. Um tvö þúsund tilvik koma að jafnaði til kasta vaktarinnar á hverju sumri. Þessi störf eru unnin í sjálfboðavinnu eins og verið hefur en vaktin verður á þremur stöðum á hálendinu. „Við verðum staðsett á þremur stöðum á hálendinu, að Fjallabaki í Landmannalaugum, á Sprengisandi í Nýjadal og norðan Vatnajökuls við Drekagil. Svo verðum við með svona viðbót í sumar, það er að segja við verðum í Skaftafelli í fjórar vikur sem við köllum svona viðbragðsvakt sem er angi af hálendisvaktinni,“ segir Jónas Guðmundsson, hjá Landsbjörg, en hálendisvaktin er nú annað röð í Skaftafelli.Hversu mörg mál koma til kasta vaktarinnar á hverju sumri? „Síðustu ár hafa þetta verið um 2000 atvik og af þeim eru kannski svona 15 til 20 prósent, 200 til 300 atvik, sem eru það sem við köllum F1, 2 eða 3 sem eru alvarlegri atvik. Hitt er minniháttar og svona atvik sem við leysum af því að við erum á staðnum.“Eru þið að breyta eitthvað áherslum, vera meira fyrirbyggjandi en áður? „Já, við erum aðeins að því. Hálendisvaktin er auðvitað fyrst og fremst viðvera á hálendinu og vera til staðar ef það koma upp óhöpp en við höfum verið að leggja meiri áherslu á slysavarnirnar og erum að fræða ferðamenn um veður, færð og aðstæður. Í samvinnu við breska sendiráðið erum við að prófa að spjaldtölvuvæða hópana þannig að við verðum með spjaldtölvur til að geta sýnt mönnum veðurspár, færðarkort og láta þá fylla inn ferðaáætlanir og þannig.“
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Leitað að örmagna göngumanni á Fimmvörðuhálsi Búist er við að maðurinn finnist fljótt en hann heldur kyrru fyrir við tiltekna stiku á leiðinni. 25. júní 2018 22:24 Björgunarsveitir enn á ný kallaðar út á Fimmvörðuháls Um er að ræða fjórða útkall björgunarsveita á Suðurlandi á rúmum sólarhring og það þriðja á Fimmvörðuháls. 26. júní 2018 08:56 Ferðamennirnir á Fimmvörðuhálsi örmagna þegar björgunarsveitarmenn fundu þá Tveir þýskir ferðamenn voru orðnir örmagna þegar björgunarsveitarmenn fundu þá í vonskuveðri á Fimmvörðuhálsi snemma í morgun. 25. júní 2018 13:02 Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira
Leitað að örmagna göngumanni á Fimmvörðuhálsi Búist er við að maðurinn finnist fljótt en hann heldur kyrru fyrir við tiltekna stiku á leiðinni. 25. júní 2018 22:24
Björgunarsveitir enn á ný kallaðar út á Fimmvörðuháls Um er að ræða fjórða útkall björgunarsveita á Suðurlandi á rúmum sólarhring og það þriðja á Fimmvörðuháls. 26. júní 2018 08:56
Ferðamennirnir á Fimmvörðuhálsi örmagna þegar björgunarsveitarmenn fundu þá Tveir þýskir ferðamenn voru orðnir örmagna þegar björgunarsveitarmenn fundu þá í vonskuveðri á Fimmvörðuhálsi snemma í morgun. 25. júní 2018 13:02