Fyrirliðinn, Alfreð og Birkir Bjarna tóku því rólega Kolbeinn Tumi Daðason í Kabardinka skrifar 10. júní 2018 10:45 Birkir Bjarnason, í íþróttaskóm, á léttu skokki með Friðriki Ellerti Jónssyni, sjúkraþjálfara liðsins. Vísir/Vilhelm Í kringum eitt þúsund manns fylgdust með æfingu strákanna okkar fyrir opnum tjöldum í Gelendzhik í dag. Sólin skein og iðagrænt og nývökvað gras beið leikmanna landsliðsins. Tuttugu af tuttugu og þremur leikmönnum landsliðsins tóku þátt af fullum krafti en þrír voru á séræfingum vegna meiðsla sinna. Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði glímir við meiðsli og tók því rólega á æfingunni. Sömu sögu er að segja um Alfreð Finnbogason og Birki Bjarnason sem einnig virðast glíma við smávægileg meiðsli. Birkir Bjarnason var í æfingum hjá Friðrik Ellerti Jónssyni og Aron Einar notaði líka tímann til að fara yfir málin með formanni landsliðsnefndar, Magnúsi Gylfasyni. Æfingin stóð yfir í tæpa tvo tíma. Strákarnir byrjuðu á léttri upphitun með teygju- og styrktaræfingum. Í framhaldinu voru sendinga- og skotæfingar áður en spil á háu tempói á stuttum velli tók við. Mikill hiti er í bænum eða tæplega 30 stig en hún hófst klukkan 11:30 að staðartíma. Strákarnir eru duglegir að vökva sig og nota sólarvörn. Ágæt stemmning var í stúkunni við æfingasvæðið þar sem fólk á öllum aldri lét stundum ágætlega í sér heyra. Þó vantaði tilfinnanlega einhvern til að stjórna stemmningunni. Ungir iðkendur frá fótboltaskólanum Volna fylgdust spenntir með kempunum.Vísir verður með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Reglulegt bransatal við flugmennina í háloftunum Það tók strákana okkar tíu klukkustundir að komast til Kabardinka. 10. júní 2018 07:30 Ómar: Tveir helmassaðir og vopnaðir sem sungu og dönsuðu fyrir okkur Íslenski hópurinn fékk höfðinglegar móttökur þegar hann mætti til Gelendzhik í gærkvöldi. 10. júní 2018 10:00 Mest lesið Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Enski boltinn Hareide með krabbamein í heila Fótbolti „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn Theodór Elmar hættur hjá KR Íslenski boltinn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Fleiri fréttir Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar María aftur heim til Klepp Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Sjá meira
Í kringum eitt þúsund manns fylgdust með æfingu strákanna okkar fyrir opnum tjöldum í Gelendzhik í dag. Sólin skein og iðagrænt og nývökvað gras beið leikmanna landsliðsins. Tuttugu af tuttugu og þremur leikmönnum landsliðsins tóku þátt af fullum krafti en þrír voru á séræfingum vegna meiðsla sinna. Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði glímir við meiðsli og tók því rólega á æfingunni. Sömu sögu er að segja um Alfreð Finnbogason og Birki Bjarnason sem einnig virðast glíma við smávægileg meiðsli. Birkir Bjarnason var í æfingum hjá Friðrik Ellerti Jónssyni og Aron Einar notaði líka tímann til að fara yfir málin með formanni landsliðsnefndar, Magnúsi Gylfasyni. Æfingin stóð yfir í tæpa tvo tíma. Strákarnir byrjuðu á léttri upphitun með teygju- og styrktaræfingum. Í framhaldinu voru sendinga- og skotæfingar áður en spil á háu tempói á stuttum velli tók við. Mikill hiti er í bænum eða tæplega 30 stig en hún hófst klukkan 11:30 að staðartíma. Strákarnir eru duglegir að vökva sig og nota sólarvörn. Ágæt stemmning var í stúkunni við æfingasvæðið þar sem fólk á öllum aldri lét stundum ágætlega í sér heyra. Þó vantaði tilfinnanlega einhvern til að stjórna stemmningunni. Ungir iðkendur frá fótboltaskólanum Volna fylgdust spenntir með kempunum.Vísir verður með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Reglulegt bransatal við flugmennina í háloftunum Það tók strákana okkar tíu klukkustundir að komast til Kabardinka. 10. júní 2018 07:30 Ómar: Tveir helmassaðir og vopnaðir sem sungu og dönsuðu fyrir okkur Íslenski hópurinn fékk höfðinglegar móttökur þegar hann mætti til Gelendzhik í gærkvöldi. 10. júní 2018 10:00 Mest lesið Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Enski boltinn Hareide með krabbamein í heila Fótbolti „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn Theodór Elmar hættur hjá KR Íslenski boltinn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Fleiri fréttir Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar María aftur heim til Klepp Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Sjá meira
Reglulegt bransatal við flugmennina í háloftunum Það tók strákana okkar tíu klukkustundir að komast til Kabardinka. 10. júní 2018 07:30
Ómar: Tveir helmassaðir og vopnaðir sem sungu og dönsuðu fyrir okkur Íslenski hópurinn fékk höfðinglegar móttökur þegar hann mætti til Gelendzhik í gærkvöldi. 10. júní 2018 10:00