Tekjur brasilísku HM-faranna átta sinnum hærri en þeirra íslensku Einar Sigurvinsson skrifar 10. júní 2018 12:45 Neymar er einn launahæsti knattspyrnumaður í heimi. vísir/getty Leikmenn brasilíska landsliðsins eru þeir tekjuhæstu á Heimsmeistaramótinu í sumar en íslenski landsliðshópurinn er í 24. sæti. Á einu ári þéna leikmenn brasilíska landsliðshópsins samanlagt um 5,8 milljónir punda sem jafngildir um 826 milljónum íslenskra króna. Næst á eftir Brasilíu koma leikmenn Spánar og í 3. sæti eru fyrstu mótherjar Íslands í Argentínu. Íslenski HM-hópurinn er sá tekjulægsti af Evrópuþjóðum Heimsmeistaramótsins en íslensku leikmennirnir þéna þó fimm sinnum meira leikmenn Panama, sem eru þeir launalægstu á mótinu. Leikmenn Panama þéna um 150.000 pund á einu ári. Í íslenskum krónum jafngildir það 930 þúsund á hvern leikmann á ári.World Cup of wages: if average club salaries of the 23-man squads indicate 'quality', this is how the 2018 World Cup pans out. (And a short piece on why that's unlikely).https://t.co/8YIdOP2L8Fpic.twitter.com/X0JtE1iVNG — Nick Harris (@sportingintel) June 9, 2018Tekjur á leikmanna HM á einu ári í sterlingspundum: 1. Brasilía: 5.800.000 2. Spánn: 5.470.000 3. Argentína: 5.040.000 4. Belgía: 5.222.000 5. Frakkland: 5.210.000 6. Þýskaland: 4.870.000 7. England: 4.190.000 8. Portúgal: 3.680.000 9. Króatía: 2.580.000 10. Úrúgvæ: 2.470.000 11. Kólumbía: 1.890.000 12. Pólland. 1.690.000 13. Senegal: 1.670.000 14. Serbía: 1.620.000 15. Sviss: 1.600.000 16. Mexíkó: 1.570.000 17. Rússland: 1.400.000 18. Nígería: 1.380.000 19. Svíþjóð: 1.270.000 20. Danmörk: 1.220.000 21. Marokkó: 1.110.000 22. Japan: 1.030.000 23. Egyptaland: 850.00024. Ísland: 740.000 25. Sádí-Arabía: 670.000 26. Ástralía: 650.000 27. Suður-Kórea: 640.000 28. Kosta Ríka: 630.000 29. Perú: 560.000 30. Túnis: 440.000 31. Íran: 360.000 32. Panama: 150.000 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport „Við vorum skíthræddir“ Sport Fleiri fréttir Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Sjá meira
Leikmenn brasilíska landsliðsins eru þeir tekjuhæstu á Heimsmeistaramótinu í sumar en íslenski landsliðshópurinn er í 24. sæti. Á einu ári þéna leikmenn brasilíska landsliðshópsins samanlagt um 5,8 milljónir punda sem jafngildir um 826 milljónum íslenskra króna. Næst á eftir Brasilíu koma leikmenn Spánar og í 3. sæti eru fyrstu mótherjar Íslands í Argentínu. Íslenski HM-hópurinn er sá tekjulægsti af Evrópuþjóðum Heimsmeistaramótsins en íslensku leikmennirnir þéna þó fimm sinnum meira leikmenn Panama, sem eru þeir launalægstu á mótinu. Leikmenn Panama þéna um 150.000 pund á einu ári. Í íslenskum krónum jafngildir það 930 þúsund á hvern leikmann á ári.World Cup of wages: if average club salaries of the 23-man squads indicate 'quality', this is how the 2018 World Cup pans out. (And a short piece on why that's unlikely).https://t.co/8YIdOP2L8Fpic.twitter.com/X0JtE1iVNG — Nick Harris (@sportingintel) June 9, 2018Tekjur á leikmanna HM á einu ári í sterlingspundum: 1. Brasilía: 5.800.000 2. Spánn: 5.470.000 3. Argentína: 5.040.000 4. Belgía: 5.222.000 5. Frakkland: 5.210.000 6. Þýskaland: 4.870.000 7. England: 4.190.000 8. Portúgal: 3.680.000 9. Króatía: 2.580.000 10. Úrúgvæ: 2.470.000 11. Kólumbía: 1.890.000 12. Pólland. 1.690.000 13. Senegal: 1.670.000 14. Serbía: 1.620.000 15. Sviss: 1.600.000 16. Mexíkó: 1.570.000 17. Rússland: 1.400.000 18. Nígería: 1.380.000 19. Svíþjóð: 1.270.000 20. Danmörk: 1.220.000 21. Marokkó: 1.110.000 22. Japan: 1.030.000 23. Egyptaland: 850.00024. Ísland: 740.000 25. Sádí-Arabía: 670.000 26. Ástralía: 650.000 27. Suður-Kórea: 640.000 28. Kosta Ríka: 630.000 29. Perú: 560.000 30. Túnis: 440.000 31. Íran: 360.000 32. Panama: 150.000
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport „Við vorum skíthræddir“ Sport Fleiri fréttir Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Sjá meira